Tíminn - 30.10.1980, Side 2

Tíminn - 30.10.1980, Side 2
2 Fimmtudagur 30. október 1080 M'yj'i.1! Hlynntari skattalækkun en fleirí félagsmálapökkum, segir Steingrímur Hermannsson: Efast um að ..pakkinn” hafi! stuðlað að minni launahækkun I JSG — „Þessi félagsmálapakki, sem fylgir samningum vib Al- þýöusambandiö, mun kosta rikissjóö um 1,8 milljarö króna á næsta ári. En ég vil vekja at- hygli á því aö i raun og veru hefur rfkissjóöur lagt mun meira fram til hliöstæöra fé- lagslegra umbóta siöan þessi rikisstjórn tok viö. Mörg atriöi sem talin eru upp i stjórnarsátt- mála rfkisstjórnarinnar, og eru komin til framkvæmda, eru ekki tekin meö i þennan féiags- málapakka. Þar má t.d. nefna tekjutryggingu aldraöra. Heild- arkostnaöur rikissjóös vegna allra þessara aögeröa veröur fjórir milljaröar á komandi ári, og veröur meiri á næstu árum þar á eftir þvi rikissjóöur mun þá taka á sig viöbóta rútgjöld sem ákveöiö er aö atvinnu- leysistryggingasjóöur greiöi fyrst um sinn”. Þetta sagöi Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráö- herra i samtali viö Timann i gær, i tilefni af innpökkun þeirra félagslegu aðgeröa sem gengið var frá viö undirskrift kjarasamninga VSt og ASI i byrjun þessarar viku. Stein- grimur var beðinn aö nefna þau atriöi i pakkanum sem honum væru hugstæöust: „Þaö eru mörg athyglisverð og góö mál I þessum félags- málapakka. Ég vil til dæmis nefna fæöingarorlofiö, sem lengi hefur verið baráttumál okkar framsóknarmanna. Meö þeim ákvæöum sem nú hafa veriö samþykkt þá er fæöingar- orlof fært út og aukiö verulega. Ég tel samt sem áöur aö ekki hafi verið náö nema áfanga i málinu. Vitanlega eiga allar konur aö fá jafnt fæöingarorlof, en svokallaöar heimavinnandi húsmæöur, sem auövitað vinna fullt starf, eru þarna settar i lægsta flokk. Þó ég fagni þvi þeirri lagfæringu sem nú er gerö, þá vil ég leggja áherslu á að halda þarf áfram aö vinna aö þessu máli. Hvaö snertir mál er snúa aö minum ráöuneytum, sem er reyndar ekki ýkja mikiö, þá er þaö fyrst er varöar frfdaga sjó- manna um jól. Ég hef verið þvi mjög hlynntur aö sjómenn fái 2- 3 jólafridaga, og tel þá eiga full- an rétt á þeim. Ég hef reyndar litiö svo á, að sjómönnum hafi verið lofaö þessum dögum i fyrra af þáverandi rikisstjórn. Þvi miðurhefur ekki orðiö sam- komulag um þetta milli útgerö- armanna og sjómanna enn, en á þaö mun reyna frekar á næstu dögum. Ég vil annars i sambandi viö félagsleg réttindi sjómanna minna á, aö i' vor voru lögfest verulega aukin réttindi sjó- manna meö breytingum á sjó- mannalögum, og með breytingu á lögskráningu sjómanna', en þessi atriði eru ekki meö I fé- lagsmálapakkanum. Annaö atriöi, sem er i pakk- anum og aö mér snýr, varöar Steingrfmur Hermannsson. undanþágu um greiöslu sýslu- vegagjalda fyrir orlofsheimili. Þessi niöurfelling mun kosta rikissjóö 18 milljónir króna á næsta ári, sem er aö visu ekki stór upphæö”. — Eiga félagsmálapakka.r sem þessi enn rétt á sér? „Þeir kunna aö vera mjög æskilegir i einstaka tilfellum. Eins og tekiö er fram i stjórnar- sáttmála rikisstjórnarinnar þá ber I þvi efnahagsástandi sem viö búum viö aö draga úr pen- ingalaunahækkunum, en bjóöa launþegum i' staöinn félagslegar umbætur. Ég hef hins vegar oröiö hugsi út af því aö fariö er aö selja slíkar umbætur í æ rik- ari mæli. Ég hef dálitlar áhyggjur af þvi, aö viö séum aö lenda á þeirri braut að fara aö hafa það sem almenna reglu að ekki veröi ráöist i félagslegar aö- geröir nema hægt sé aö selja þær háu verði. Vitanlega er hætta á að fariö veröi aö hugsa minna um gæöi aögeröanna heldur en hvaö hægt er aö fá fyrir þær. Þaö eru margar spurningar sem vakna i þessu sambandi. Þaö má vera mönnum um- hugsunarefni hvernig verðlagn- ing á félagslegum réttindum fer fram. Og hver veröleggur. Það þarf vafalaust aö huga aö verð- inu frá báöum hliöum, og þá vaknar spurningin: hver semur t.d. fyrir húsmæður um réttindi þeirra? Hvaö eru svo þessi rétt- indi metin i peningalaunahækk- un hjá ASl? Og siöast en ekki sist er spurt:? Hverju hefur rikissjóður efni á? ” — Miöaö viö þau stefnumiö sem rikisstjórnin setti sér hefur þessi félagsmálapakki þjónað hlutverki sinu? ,,Ég verö nií aö segja að miðaö viö þær peningalauna- hækkanir sem uröu i samning- um ASl, þá efast ég um aö þær heföu oröiö mikið hærri þó þessi pakki heföi ekki komið til. Mér sýnast þessar hækkanir tölu- verðar. Ég er alls ekki aö segja aö þær séu of miklar miöað viö þær tekjur sem menn hafa. Mér finnst þvert á móti aö samning- arnir heföu mátt ganga lengra i aö hækka tekjur þeirra lægri launuðu. En þetta eru að minnsta kosti miklar meöal- hækkanir miöaö viö þaö efna- hagsástand sem viö búum við og ég á erfitt meö aö sjá aö þessi félagsmálapakki hafi orðið til aö draga verulega úr launa- hækkunum. „Ég vil undirstrika að þær aö- geröir sem felast i félagsmála- pakkanum eru flestar góöra gjalda verðar. Og þaö h vort sem menn tengja þær peningalauna- hækkunum eða ekki. Ég held hins vegar aö þaö beri aö skoöa það vel i framtiöinni hvort við eigum aö fara lengra á sömu braut. Ég er t.d. hlynntari þvi að skoöa tekjujöfnun i gegnum skattakerfiö, skattalækkanir til aö þjóna þvi hlutverki sem pökkunum var ætlað. Slikar breytingar tengjast beint tekj- um manna, og þaö er að mörgu leyti auðveldara aö reikna þær út I heild, og bera þær saman viö peningalaunahækkanir sem kjarabætur”. — Er þetta þá siöasti félags- málapakkinn i bráö? „Nei, ég er ekki viss um aö það verði og er ekki heldur aö segja að svo eigi aö vera. Ég er reyndarviss um að þaö eigaeft- ir aö koma fram atriöi á svipaöan hátt. En ég er bara að slá vamagla viö þeirri meöferö sem viögengist hefur. Það má heldur ekki verða almenn regla aöfélagsleg réttindi veröi seld”. I GJÖF TH BORG- ARLEKH0SS BSt — Væntanlegu Borgarleikhúsi hefur borist að gjöf tvö gömul Reykjavikurmálverk eftir Jón Helgason biskup. Gefandinn er söng- konan Engei Lund og hefur hún áskiliö, aö málverkin skulu varðveitast af leikhússtjórn Leikfélags Reykjavikur. Málverk Jóns Helgasonar eru vitni þess, hve mörg hann unni gömlu Reykjavik og var hann óþreytandi i áhuga sinum að mála myndir af húsum og ýmsum stöðum i Reykjavik, og eru þær góöar heimildir um breytingar bæjarins og gamla byggð og horfin hús. Engel Lund, eöa Gagga Lund, einsoghún er jafnankölluö.er fæddog uppalin i Reykjavik, i gamla apótekinu við Austurvöll, dóttir Michael Lund lyfsala og konu hans. Hún lærði aö syngja i Danmörku og siöar i Paris oggerði viöreist á söngferöum sinum. Hún kynnti islensk þjóölög viöa i Evrópu. Er Gagga Lund hætti sjálf að syngja kom hún aftur til Islands, hámenntuö i listsinni, og hóf aö kenna hér söng-og raddbeitingu. A myndinni sést Gagga Lund ásamt forráöamönnum Leikfélagsins. Pétur Sigurösson: „Endilega að fá Steingrím til að reka eitt frystihús — svo fiskvinnslufólk fái viðmiðun við opinbera starfsmenn” HEI — „Okkar staöa er ákaf- lega erfiö núna” svaraöi Pétur Sigurösson, form. Alþýöusam- bands Vestfjaröa I gær, spurður um stööuna og hvort þeir hafi skrifaö undir samningana. En sem kunnugt er höföu Vest- firöingar lýst yfir óánægju meö nýja rammasamninginn. Pétur sagöi viöræöur hafa staðiö yfir viö atvinnurekendur. Hann sagðist ekki eiga von á aö neinar sérstakar breytingar næöust fram og bjóst reyndar viö þvi aö skrifaö yröi undir svipaösamkomulagá fundi sem átti aö vera i gærkvöldi. Auö- vitaö hafi þeir lýst ákveöinni óánægju meö niöurrööunina sem viösemjendurnir væru hinsvegar ákaflega ánægöir meö. Fiskvinnslan sem væri lang stærsti hópurinn á þessu svæöi hafi veriö skilin eftir og almenn fiskvinna væri meö minnsta hækkun allra, þótt aö visu væru nokkrar greinar hennar færöar ofar. Þarna væri þvikenntum.aðþetta væru lág- launasamningar og þvi yröi fiskvinnslan aö sitja eftir. Boriö væri viö aö fiskvinríslufólkiö geti náö háu kaupi i bónusvinnu. En Pétur sagöi þaö ákaflega einkennilega gengiö aö málum, ef aukiö vinnuframlag ætti aö virka þannig aö fólk væri haldiö niöri i launatöxtum. Pétur var spuröur hverjir honum fyndust hafa fengið mest út úr samningunum. Hann taldi það þá, sem nú hafi fengið viö- miöun viö verslunarmenn sem áöur hafi, meö kjaradómi fengiö ieiðréttingu vegna viömiöunar viö opinbera starfsmenn. Þetta fólk fengi nú verulega hækkun, allt upp i 24%, miöaö viö 8-10% hjá fiskvinnslunni. Hann hafi þvi verið aö stinga upp á þvi aö það þyrfti endilega aö fá Stein- grfrn Hermannsson til aö reka eitt frystihús, þar sem fisk- vinnslufólkið i þvi húsi yrði þá væntanlega opinberir starfs- menn. Eftir þaö gæti annaö fisk- vinnslufólk farið aö óska eftir kjaradómi til einhvers ávinn- ings. Stöðugir fundir hjá sáttasemjara AB — Stööugir fundir voru I gær hjá sáttasemjara meö fulltrúum Hins íslenska prentarafélags, Grafiska sveinafélagsins og Bók- bindarafélags íslands annars vegar og fulltrúum Félags Is- lenska prentiönaöarins hins veg- ar. Sérkröfurnar voru efstará dag- skrá, þvi þær veröur aö afgreiöa áöur en hinar eiginlegu launa- kröfur veröa ræddar af alvöru. Sáttasemjari rilcisins, Guölaug- ur Þorvaldsson, mun hafa beöiö viösemjendur aö reyna eftir mætti aö hraöa afgreiöslu sér- krafna til þess aö hægt væri aö taka til viö launakröfurnar. Aö sögn viösemjenda f gær- kvöldi, haföi litiö miöaö i sam- komulagsátt. Þó stóöu vonir til þess aö fljótlega yröi hægt aö hefja viöræöur um launakröfurn- ar sjálfar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.