Tíminn - 30.10.1980, Síða 11
IÞROTTIR
Fimmtudagur 30. október 1980
15
■■■■■
höfðu tvö mörk yfir þegar nokkrar mínútur voru til
leiksloka en misstu forskotið niður i jafntefli 18:18
Erkifjendurnir í hand-
knattleik úr Hafnarfirði,
FH og Haukar léku í gær-
kvöldi í 1. deild Islands-
mótisins í Hafnarfirði og
lyktaði leiknum með jafn-
tefli. Hvort lið skoraði 18
mörk.
FH-ingar voru miklir
klaufar. Þeir höfðu
tvö mörk yfir þegar 6 mín-
útur voru til leiksloka og
virtust geta unnið leikinn
auðveldlega en Haukarnir
voru ekki á sömu skoðun..
Þeir börðust af krafti síð-
ustu mínútur ieiksins og í
lokin voru það FH-ingar
sem jöfnuðu metin.
FH-ingar byrjuöu leikinn mjög
vel. Þeir komust i 4:1 og siöar i
7:4 en siöari hluti fyrri hálfleiks
var afleitur hjá liöinu og Hauk-
arnir skoruöu siöustu fimm mörk
fyrri hálfleiks þannig aö staöan I
leikhléi var 9:7 Haukum í vil.
Leikurinn var siöan mjög jafn
i siöari hálfleik. Jafnt var meö
al annars á tölunum 9:9, 10:10,
11:11, 14:14 og 15:15. Næstu tvö
mörk skoruöu FH-ingar þegar
sex minútur voru til leiksloka en
Haukarnir skoruöu næstu tvö
mörk. Arni Sverrisson kom
Haukunum siöan f 18:17 en þegar
rúm minúta var eftir af leiknum
tókst gömlu kempunni Geir Hall-
steinssyni aö jafna leikinn og
tryggja FH-ingum annaö stigiö.
Leikurinn var ekki sériega vel
leikinn og þeir fáu áhorfendur
sem komu til aö fylgjast meö hon-
um uröu fyrir talsveröum von-
brigöum.
Kristján Arason skoraöi helm-
inginn af mörkum FH i gærkvöldi
og var mjög friskur i sókninni.
Þá lék Gunnlaugur Gunnlaugsson
mjög vel I markinu hjá FH.
IR-ÍS í
kvold
Gunnar Einarsson varöi vel i
marki Hauka i gærkvöldi.
IVIörk FH: Kristján Arason 9,
Geir Hallsteinsson 5, Sæmundur
Stefánsson 2, og þeir Valgarö Val-
garösson og Guömundur Magn-
ússson skoruöu eitt mark hvor.
Hjá Haukunum var Gunnar
Einarsson einna skástur i mark-
inu einnig var Höröur Haröarsson
góöur i sókninni. Hann var einnig
markahæstur hjá þeim meö 8
mörk, Arni Sverrisson skoraöi 4
mörk, Sigurgeir Marteinsson 2,
Siguröur f sigurösson 2, og þeir
Július Pálsson, Viöar Simonars-
son og Arni skoruöu allir eitt
mark hvor.
Dómarar voru þeir Jón
Friösteinsson og Arni Tómasson
og viröjist sem þeir séu orönir
fastagestir I Firöinum þgar
Islandsmótiö i handknattleik er
annars vegar.
-SK.
Einn leikur fer fram I Úrvals-
deiidinni i körfuknattleik i kvöld.
tR og tS leika i iþróttahúsi
Kennaraháskólans og hefst
leikurinn kl. 20.00.
Kristján Arason skoraði
helming marka FH I gær-
kvöldi eöa niu af átján. Er
hann nú langmarkhæsti leik-
maöurinn i 1. deild tslands-
mótsins i handknattleik.
jStórsigur hjá KR
jgegn Armenning
mennmgum
KR-ingar sigruðu 105:62 eftir að staðan hafði verið 36:32 í leikhléi
STEINUNN
K0SIN
ÍÞRÓTTAM.
R.-VÍKUR
Steinunn Sæmundsdóttir var I
fyrradag kosin iþróttamaöur
Reykjavikur fyrir áriö 1980.
Þaö kom engum á óvart aö
Steinunn skyldi hreppa hnossiö.
Hún hefur um árabil veriö okkar
fremsta skiöakona og auk þess
hún náö góöum árangri i golfinu
og um tíma í sumar voru þær ekki
margar stöllur hennar sem gátu
veitt henni keppni.
Steinunn hefur látiö hafa þaö
eftir sér i blööum aö hún hyggist
taka lifinu meö ró i vetur en ein-
beita sér þess heidur meira aö
náminu.
KR-ingar sigruðu Ár-
menninga með miklum
yfirburðum i gærkvöldi
er liðin léku i Hagaskóla
i Úrvalsdeildinni i
körfuknattleik.
Lokatölur uröu 105:62 eftir aö
staöan haföi veriö 36:32 KR i vil.
Armenningar mættu til leiksins
meö nýjan þjálfara, Bob Starr,
sem er islenskum körfuknatt-
leiksunnendum aö góöu kunnur.
Vakti hann aö vonum mikla
káti'nu fyrir framkomu sina en
ekki var kátinan eins mikil hjá
Armenningum sjálfum og má
mikiö vera ef allt á ekki eftir aö
springa I loftupphjá þeim á næst-
unni.
Armenningar voru mjög
óánægöir meö innáskiptingar
hans og til marks um þaö má geta
þess aö tveir liösmanna gengu i
baö áöur en leikurinn var búinn.
Armenningar skoruöu fyrstu
körfu leiksins en næstu 6 stig voru
KR en þegar 5 mínútur voru af
leiknum var staöan oröin 12:10
Armanni í vil. En þaö átti eftir aö
breytast þrdtt fyrir að KR-ingum
tækist ekki að hrista fjöruga leik-
menn Armanns af sér. Staöan var
einsog áöursagði 36:32 i leikhléi.
1 slöari hálfleik fóru KR-ingar
heldur beturi gang. Þeir skoruðu
hverjakörfuna á fætur annarri og
þegar síöari hálfleikur var
hálfnaöur var staðan oröin 70:45
KR I vil og búiö aö gera út um
leikinn. Lokatölur uröu siöan eins
og aöur sagöi 105:62 fyrir KR
KR-ingar léku oft ágætan
körfuknattleik en leikur Armanns
var ekki aö sama skapi góöur.
Mikil óánægja virtist rikja á
bekknum hjá þeim og var það
einungis vegna innáskiptinga
Bobs Starr. Þær virkuöu Úka oft
ogtiöum æöi misjafnlega á menn.
Til dæmis skipti hann eitt sinn
fjórum leikmönnum inná i einu.
Þá fengu leikmenn sem litið hafa
leikiö meö liöinu aö undanförnu
aö leika meira en þeir verðskulda
en betri leikmenn sátu á bekknum
allan leikinn.
Flest stig fyrir KR skoruðu
Keith Yow 26, og Agúst Lindal
skoraði 22 stig.
Hjá Armanni skoraöi Daviö
Arnar mest e"öa 19 stig, en þeir
Atli Arason og Valdimar Guö-
laugsson skoruðu sin 12 stigin
hvor. ~VT/SK
Þaö var ekki glatt á hjalla á
Slysavaröstofunni seint I gær-
kveldi þegar þrir iþróttagarpar
kunnir úr boitafþróttum voru
þar saman komnir. Allir áttu
þeir þaö sameiginlegt aö hafa
oröiö fyrir meiöslum.
Tvfeir FH-ingar voru mættir á
staðinn beint úr leik Hauka og
FH. Gunnar Einarsson sem
handarbrotnaði og missir þar af
leiðandi nokkuö marga leiki
meö FH og Valgarö Valgarös-
son sem sleit liöbönd i fingri.
Þriöji kappinn var svo enginn
annar en Jón Indriöason sem ,
leikur meö 1R i 1 Úrvalsdeild-
inni i körfuknattleik. Hann varö
fyrir miklu olnbogaskoti og
varö að sauma fimm spor i vör.
Nei það er ekki alltaf eintóm
ánægja sem fylgir þvi aö æfa og
keppa i iþróttum.
-SK.
FH-ingar voru
miklir klaufar
gegn Haukum