Tíminn - 30.10.1980, Page 13

Tíminn - 30.10.1980, Page 13
Fimmtudagur 30. október 1980 17 Ti/kynningar Fuglaverndarfélag tslands. Vetrarstarf Fuglaverndarfé- lags tslands, hefst með fundi i Norræna húsinu 30. október 1980 kl. 8.30. Eins og að undanförnu verða fundir haldnir i Norræna húsinu seint i hverjum mánuði. Árni Waag talar um manninn og umhverfið i dag. í lok nóvember sýnir Skarp- héðinn Þórisson litskyggnur og talar um lif og háttu starans, sem eins og vitað er, er nýr landnemi á íslandi. Kaffihlé um kl. 10.00. Þessar kvöldvökur hafa verið mjög vel sóttar og alltaf ánægjulegt að koma i Norræna húsið og hitta áhugamenn og sérfræðinga i fuglafræðum. Stjórnin. Gigtarfélag Islands heldur Happamarkað i Félagsstofnun stúdenta sunnudaginn 2. nóvember kl. 14. Munum veitt móttaka hjá Guð- rúnu Helgadóttur, Bjarkargötu lOeftir kl. 17, simi 10956 og Guð- björgu Gisladóttur, Skálagerði 5, simi 34251. Hjálpræðisherinn. Fimmtudag kl. 20.30: KVOLD- VAKA. MAJOR EDWARD HANNEVIK talar. Kvikmyndin „Transformde lives” verður sýnd. Unglingasönghópur syngur. Veitingar. Föstudag kl. 20.30: Einkasamsæti fyrir her- menn og heimilasambands- systur. Verið velkomin. Frá Húnvetningafélaginu i Reykjavik: Vetrarstarf félags- ins er nú aö hefjast. Vetrarfagn- aður veröur i Domus Medica 31. október. Spiluð verður félags- vist, og að þvi loknu leika Hrók- ar fyrir dansi til kl. 2. Kvennadeild félagsins heldur basar I Félagsheimilinu, Lauf- ásvegi 25, laugardaginn 6. desember. A vegum skógræktarnefndar félagsins verða gefin út jóla- kort. Allur ágóði af kortasölunni gengur til skógræktar i Þórdis- arlundi og Króksstaðakötlum. Húnvetningamótið verður að Hótel Esju, 7. febrúar 1981. Vorfagnaður verður að venju síðasta vetrardag 22. april, i Domus Medica. Ýmis önnur starfsemi er fyr- irhuguð i vetur, svo sem spila- keppni, opið hús o.fl. Bridge- deildin spilar á miðvikudags- kvöldum i Félagsheimilinu. Stjórn félagsins er þannig skipuð: Formaður Jóhann Baldurs, Aðalsteinn Helgason, varaformaöur, Grimur Jósa- fatsson, ritari, Helga Berndsen, gjaldkeri, Gunnar Sölvi Sig- urðsson, meðstjórnandi. Félag verkfræðinema og Félag náttúrufræðinema við Háskóla Islands hafa gefið út timarit sitt, Náttúruverk, i 7. sinn. Að vanda er efni blaðsins fjölbreytt og fræðandi. Megininntak blaðsins er gjörnýting, nærtæk leiö út úr hráefnakreppu iðnað- arþjóöfélagsins. Af öðrum greinum má nefna: Selir og hringormar, Steingervingar, Ortölvur og Útþensla alheims- ins. Timaritið er til sölu i helstu bókaverslunum borgarinnar, s.s. Bóksölu stúdenta, Bóka- verslun Sigfúsar Eymundsson- ar, Máli og menningu og Bóka- verslun Snæbjarnar, auk þess er það fáanlegt hjá umboðsmönn- um viðs vegar um landið. Hvaö er Bahái-trú? Opið hús aö Óðinsgötu 20 öll kvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Basar Kvenfélags Háteigssókn- ar verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 1. nóvember kl. 2. Vandaðar handunnar gjafavör- ur og alls konar varningur. Skemmtifundur I Sjómanna- skólanum 4. nóv. Bingó o.fl. Kvenfélag Kópavogs: 30 ára af- mælishóf I kvöld, fimmtudaginn 30. okt. i Félagsheimilinu kl. .20:30. Stjórnin. Basar Kvenfélags Kópavogs veröur sunnudaginn 2. nóvem- ber kl. 15 I Félagsheimilinu efri sal. Margt góðra muna og kökur i úrvali. Konur, vinsamlega skilið munum og kökum i sið- asta lagi laugardaginn 1. nóv. Basarstjórnin. Ferðaiög Fundir Skotveiðifélag tslands. Óform- legur umræðufundur um rjúpnaveiði og stöðuna i land- réttarmálum verður haldinn miðvikudaginn 29. okt. kl. 21.30 i Borgartúni 18. Nýir félagar velkomn- ir. Stjórnin. Hallgrimssöfnuður, aðalfund- ur: Aðalfundur verður i Hall- grimskirkju föstudaginn 31. október kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin. Kvenfélag Frikirkjufélagsins I Reykjavik heldur fund mánu- daginn 3. nóvember kl. 20:30 i Iðnó uppi. Stjórnin. Happdrætti Hlutavelta og flóamark- aður i Hljómskálanum við tjörnina laugardaginn 1. nóv. kl.2 e.h. Kvenfélag Luörasveitar Reykjavikur Föstud. 31.10. kl. 20 Snæfelisnes.góð gisting á Lýsu- hóli, sundlaug, ökuferðir, gönguferðir, kvöldvaka með kjötsúpu á laugardagskvöld (glaðst með Gisla Albertssyni áttræðum). Upplýsingar og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6a. Útivist, s. 14606 Minningarkort Hjálparsjóður Steindórs frá Gröf. Minningarkort Hjálpar- sjóðs Steindórs. Björnssonar frá Gröf eru afgreidd I Bóka- búð Æskunnar, Laugavegi' og hjá Kristrúnu Steindó! dóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru af- greidd á eftirtöldum stöðum i Reykjavik: Skrifstofu félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Domus Medica simi 18519. 1 Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, íimi 50045. Minningarkort kvenfélags Bólstaðarhliðarhrepps til j styrktar byggingar ellideildar ' Héraöshælis A-Hún. eru til , sölu á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavik hjá Ólöfu Unu simi 84614. Á Blönduósi hjá Þor- björgu simi 95-4180 og Sigriöur simi 95-7116. Aö Kjarvalsstöðum stendur nú yfir umfangsmesta sýning myndlist- arverka sem sett hefur veriö upp i húsinu tii þessa. Er um að ræða yfirlitssýningu Braga Ásgeirssonar sem spannar 33 ára feril hans á myndlistarvettvangi, sem mikla athygli hefur vakið. Sýningin stendur of stutt yfir, en henni lýkur á sunnudagskvöld, 2. nóvember. Til þess að gefa sem flestum tækifæri til þess aðskoöahana býður Bragi skólanemendum f fylgd með kennurum eða gegn framvfsun skólaskfrteina ókeypis á sýninguna á fimmtudag og föstudag (i dag og á morgun).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.