Tíminn - 30.10.1980, Síða 14

Tíminn - 30.10.1980, Síða 14
'18 Fimmtudagur 30. októbér 1980 a 0 Með dauðann á hælun- um Hörkuspennandi og fjörug litmynd meö kappanum Charles Bronson Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VARA- HLUTIR Höfum mikið úrval varahluta Bronco V8 '72 Mazda 818 ’73 Landrower diesel >71 Saab 99 ’74 Austin Allegro '76 Mazda 616 '74 Toyota Corolla '72 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 '72 Benz diesel 69 Benz 250 ’70 Skodi Amigo ’79 WV 1300 ’71 Volga ’74 Cortina ’75 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 '74 Mini ’75 Volvo 144 ’69 o. fl. o. fl. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sendum um land allt Opið virka daga 9—19 ■ Laugar- daga 10—16 HEDD HF. Skemmuvegi 20 Kópavogi Sími (91) 7-75 51 Reynið viðskiptin 3? ^SÍmsvari simi 32075. CALIGULA MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE Sir JOHNGIEUjUD som .NERVA' Hvor vanviddet fejrer tri- umfer nævner verdens- historien mange navne. Et af dem er CALIGULA .ENTYRANSSTORHEDOG FA.LD" Strengt forbudt C [ f or bern. ccnsr*imNi-iui __ Þar sem brjálæ&iö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverka keisar- ann sem stjórnaði meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneykslunargjarnt fólk. Islenskur texti. A&alhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Sýnd kl. 9 Þyrluránið RUN EAST ANUfXWT l(X)K UAGK IHf BIRDS OF PREY MAY Bf THE LAST THING YOUH tYES WIU IVEH Si I Endursýnum þessa æsi- spennandi mynd um banka- rán og eltingaleik á þyril- vængjum. Aðalhlutverk: David Jansen ofl. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuö börnum Ath. Aöeins sýnd i nokkra daga. bekkir og sófar til sölu. — Hagstætt verö. | | Sendi i kröfu, ef óskaö er. I j. Upplvsingar aö öldugötu 33 j ■ simi 1-94-07. f Aðeins bað besta er nógu gott handa börnunum okkar, og þar sem það er einnig ódýrast er sjálfsagt að kaupa það. r>a Allt i unglingaher- bergið bjóðum við á bestu afborgunar- kjörum. Í'^öIIík** HMhrif Aa 20 - S (91)81410-81199 SýmntJahölhnm - ArlúnshöJAa Tíðindalaustá vesturvígstöðvunum —=-salurO‘ Mannsæmandi líf (Qitict 011 tl|C 3Öc$tct*u ^ronb etiuesia Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggð á einni frægustu striössögu sem rit- uð hefur veriö, eftir Erich Maria Remarque. RICHARD THOMAS — ERNEST BORGNINE — PATRICIA NEAL Leikstjóri: DELBERT MANN Islenskur texti. Bönnuö börnum Sýnd kl. 6 og 9. -----salur B — ■ Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viö- buröahröö litmynd meö Rod Taylor Bönnuö innan 16 ára tslenskur texti. Endursýnd kl. 3,05 -5,05 7,05 9,05 -li,05 „Ovenju hrottaleg heimild um mannlega niöurlægingu” Olaf Palme, fyrrv. forsætis- ráöherra. Bönnuð innan 12 ára. — Islenskur texti. Sýnd kl. 3,10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ------ggiiiw ©_______ Blóðhefnd dýrlingsins Hörkuspennandi litmynd um hin spennandi ævintýri „Dýrlingsins” meö Roger Moore — íslenskur texti Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15- 9,15-11,15 Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd meö einum efni- legasta karatekappa heims- ins siöan Bruce Lee dó. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence Leikstjóri: Ernist Pintoff. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er alls staöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- iö haldið fram, aö myndin sé samin upp úr siðustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verð. Sími 11384 Útlaginn EASTWOOD 1-15-44 RÓSIN Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik bandarisk stórmynd i litum og Pana- vision. ABalhlutverk: Clint East- wood Þetta er ein besta „Clint Eastwood-my ndin ’ ’ Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 9. Tonabío 3-11-82 // PIRANHA" \ THEY'RE HERE...HUNERY F0R FLESH! WH0 CAN ST0PTHEM? Mannætufiskarnir koma i þúsundatorfum... hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövaö þá? Aöalhlutverk: Bradford Dill- man, Keenan Wynn. Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Hörkuspennandi og viö- buröarik ný amerisk kvik- mynd I litum um eltingarleik leyniþjónustumanns viö geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri Barry Shear. Aöalhlutverk: Dale Robinette, Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3 1-89-36 Lausnargjaldið islenskur texti Meistarinn CHAMP Ný spennandi og framúr- skarandi vel leikin bandarisk 'kvikmynd. Aöalhlutverk: Jon Voight Faye Dunaway og Ricky Schroder Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15 Hækkaö verö. SMIDJUVEGI 1. KÓP. 8IMI 43900 (INvaaatankaMaénu •atnl í Kdnogll Undrahundurinn Hes a supercaninecomputer the worlds greatest crime fightci. watchout Bráöfyndin og splunkuný amerlsk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbera, höfunda Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriöi sem kitla hláturstaugarnar e&a eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifiö” Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7 Islenskur texti. Blazing Magnum Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuart Withman i aðalhlutverki. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og n..

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.