Tíminn - 30.10.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. októbcr 1980
19
flokksstarfið
Rangæingar — Rangæingar
Framsóknarfélag Rangæinga gengst fyrir almennum fundi um
orkumálhéraðsinsfimmtudaginn 30. okt. i félagsheimilinu Hvoli kl.
9.00.
A fundinn mætir fulltrúi frá Rafmagnsveitum rikisins og þingmenn-
irnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurjónsson.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Aðalfundur Framsóknarfélags Mýrasýslu
verður haldinn i Snorrabúð, Borgarnesiföstudaginn 31.okt.kl. 21.00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
3. Alþingismennirnir Alexander og Davið ræða stjórnmálaviðhorf-
*n' Stiórnin
Borgarmál
Borgarmálaráðstefna verður haldin laugardaginn 1. nóv. f sam-
komusal Hótel Heklu, Rauðárstig 18 og hefst kl. 10
Rædd verða — Fræðslu, iþrótta og æskulýðsmál.
Frummælendur Kristján Benediktsson, Eirikur Tómasson, Gestur
Jónsson og Kristinn Á. Friðfinnsson.
Félags- og heilbrigðismál — Frummælendur: Gerður Steinþórs-
dóttir, Guðrún Flosadóttir og Jón A. Jónasson.
Atvinnumál — Frummælendur: Jónas Guðmundsson, Páll R.
Magnússon og Páll Jónsson.
Skipulagsmál — Frummælendur Valdimar K. Jónsson, Gylfi Guð-
jónsson, örnólfur Torlacius og Leifur Karlsson.
Hittumst/ræöumstogberum saman bækurokkar á miðju kjörtima-
bilinu.
Undirbúningsnefnd,
Rangæingar — Rangæingar
Aðalfundur Framsóknarfélags Rangárvallasýslu veröur haldinn i
Gistihúsinu Hvolsvelli mánudaginn 3. nóv, kl. 9 e.h.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Afundinn mæta alþm. Jón Helgasonog Þórarinn Sigurjónsson.
Munu þeir ræða stjórnmálaviðhorfið og svara fyrirspurnum.
Stjórnin.
Framsóknarfélag Sauðárkróks
Fundur i Framsóknarhúsinu fimmtudaginn 30.
okt. kl. 20.30.
Frummælandi: Haiidór Asgrimsson aiþm.
Allir velkomnir. Stjórnin.
J
ouuui iauu
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i Suðurlandskjördæmi verður
i Vestmannaevjum dagana 8. og 9. nóvember nk.
Aðalfundarstörf:
Lagabreytingar
Umræöur um iðnaðarmál.
Framsaga:
Astráður Guðmundsson og Böðvar Bragason
Landbúnaðarmál
Framsaga: Hákon Sigurgrimsson og Einar Þorsteinsson
Sjávarútvegsmál
Nánar auglýst siðar.
Félögin eru kvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna þátt-
töku. Flogið verður frá Bakka A-Landeyjum og Skógum A-Eyja-
fjallahr. ef veður leyfir, annars fariðmeð Herjólfi frá Þorlákshöfn á
hádegi.
Stjórnin.
Norðurland eystra
Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra
verður haldið á Húsavik dagana 8. og 9. nóvember n.k.
Aðildarfélög eru hvött til að kjósa fulltrúa á þingið hið fyrsta og til-
kynna þá til skrifstofunnar að Hafnarstræti 90, Akureyri, Simi 21180
fyrir 1. nóv. n.k. Stjórnin
V-Skaftfellingar
Framsóknarfélag V-Skaftfellinga og félag ungra framsóknar-
manna i V-Skaftafellssýslu halda aðalfundi sina sunnudaginn 2.
nóvember i Leikskálum Vik i Mýrdal og hefjast fundirnir kl. 14.00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
3. önnur mál
A fundinn mæta alþingismenn flokksins i kjördæminu Þórarinn
Sigurjónsson og Jón Helgason.
Stjórnir féiaganna
Akranes
Almennur fundur verður haldinn ffélagsheimili framsóknarmanna
við Sunnubraut mánudaginn 3. nóv. n.k. kl. 20.30
Alþingismennirnir Alexander Stefánsson og Davið Aðalsteinsson
ræöa stjórnmálaviðhorfið og málefni kjördæmisins.
Allir velkomnir
Framsóknarfélögin Akranesi.
Suðurland
Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna i Suðurlandskjördæmi verð-
ur hatdið i Vestmannaeyjum dagana 8. og9. nóvember nk.
Aðildarfélög þurfa að kjósa fulltrúa og tilkynna þátttöku til for-
manns Kjördæmasambandsins ásamt skýrslu um starfsemina.
Selfoss
Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn laugardaginn
1. nóvember að Eyrarvegi 15, Selfossi kl. 16.00
Dagskrá:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Venjuleg aðalfundarstörf
3. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing
4. önnur mál
Stjórnin
FUF i Reykjavik hefur ákveðið aö hafa viötalstima við stjórnar-
menn á laugardögum ki. 10-12
Laugardaginn 1. nóv. verða til viötals: Sævar Kristinsson varafor-
maður og Gunnar Einarsson.
ALMENNUR
STJÓRNMALAFUNDUR
verður haldinn i sam-
komusal Hótel Heklu
Rauðarárstíg 18
fimmtudaginn 30. okt.
ki. 20.30.
Guðmundur G. Þórar-
insson alþm. hefur
framsögu um stjórn-
málaviðhorfið.
Framsóknarfélag Reykjavíkur
Tékknesk ©
vDansparið Ha"á Zelenkova og
Jarosl3v Schneider var sérlega
létt og leikandi i þjóðdönsum sin-
um, og töframenn og trúðar komu
öllum i gott skap. Þeim, sem voru
á kynningarfundinum, kom sam-
an um að þarna væri um fyrsta
flokks skemmtikrafta að ræða og
allir skemmtu sér prýðilega.
Tékknesk iðnfyrirtæki sýna
vörur i sýningarskápum hótels-
ins, og einnig verða kvikmynda-
sýningar i ráðstefnusal.
Þessi tékkneska vika á Hótel
Loftleiðum miðar að þvi að kynna
betur Tékkóslóvakiu, land og
þjóð, hér á landi. Fulltrúi tékk-
neska flugfélagsins CSA mun
verða til viðtals að Hótel Loftleið-
um og einnig fulltrúi frá ferða-
skrifstofunni Cedoc, sem er
stærsta ferðaskrifstofa þar i
landi. Tékkneska hátiðin stendur
fram á sunnudagskvöld 2. nóvem-
ber.
FÓÐUR kjarnfóöur
FÓÐURSÖLT
OG BÆTIEFNI
Stewartsalt
Vifoskal
Cocura
KÖGGLAÐ
MAGNÍUMSALT
GÓÐ VÖRN
GEGN GRASDOÐA
Útihurðir — Bflskúrshuröir
Svalahurðir — Gluggar
Gluggafög
I'ltihurðir Dalshrauni 9,
uunuruii Hafnarfiröi
Slmi; 54595.
Bflapartasatan Höfðatúni 10,
slmi 11397. Höfum notaða
varahluti I flestar gerðir
bfla, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaðrir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. I
Ch. Chevette ’68
Dodge Coronette ’68
Volga ’73
Austin Mini ’75
Morris Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon '66
Willys jeppi ’55
Cortina '68, ’74
Toyota Mark II '72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz '73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kerru-
efnum. Bilapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höföatúni
10.