Tíminn - 30.01.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.01.1981, Blaðsíða 10
14 Föstudagur 30. janúar 1981 Frá aðalfundi ísl.-norska félagsins í Drammen Islenska-norska vinafélagið i Drammen og nágrenni sem var stofnað i des. 1979, hefur nýlega haldið sinn fyrsta aðalfund. Þetta hefur verið ágætt starfsár. Haldnir hafa verið fundnir og fleiri velheppnuð skemmtikvöld, þar sem kynnt hafa veriö bæði löndin og félags- menn hafa knýtt vináttubönd. Stjórn félagsins hefur auk þess verið milliliður og starfaö að gagnkvæmu samstarfi land- anna á milli. Viö höfum haft karlakórinn „Jökul” frá Höfn i Hornafirði sem gesti i Dramm- en, og unglingakór frá Assiden i Drammen var á söngferð til Islands i sumar og heimsótti m.a. vinabæinn Stykkishólm. Hér má skjóta til að fyrirspurn félagsins til bæjaryfirvalda um vinabæjarsamband landanna á milli. Félagið telur nú ca 100 með- limi, en við óskum þess að ná til allra íslendinga sem búsettir eru i Drammen og nágrenni, auk þess eru áhugasamir Norð- menn velkomnir sem meðlimir. Sem gestur á aðalfundinum mætti (fulltrúi forsætisráð- herra) statssekretær Per Vass- botn. Hann fór hlýjum orðum um kærleik sinn og þá sterku ættartilfinningu sem hann hafði til tslands og tslendinga eftir að hafa heimsótt Island mörgum sinnum sem fréttamaður. Var gott að heyra Vassbotn tala um Islendinga sem duglega, sivinn- andi, elskulega og hlýlega þjóð, með opið sinni og lifsgleði sem hann sagðist sakna viða. Hans fögru orð um landið og þjóðina fengu fram tár i auga og hjartað verkjaði af heimþrá hjá mörgum. „Glöggt er gestsaug- að og gott að vera kölluð menn- ingarþjóðaf þeim sem þekkingu hafa” voru orð formannsins sem þakkaði gesti komuna. A aðalfundi var endurkjörin sem formaður, Sigriður Guðmundsd. Wilhelmsen. Auk þess varaformaður Inger Helene Bóasson Eriksen, Gjald- keri Jan Skjönhaug, ritari Hjör- dis Prestkvern, og meðstjórn- endur Ingibergur Baldvinsson og Óskar Óskarsson. t skemmti- nefnd voru kosnir, Magnús Ó. Magnússon, Ole Westby og Hakon Skjolden. Endurskoð- endur: Atle Björnli og Erik H. Wilhelmsen. Þá má nefna að eftir fyrir- spurn frá félaginu hefur nám- skeið i islensku verið sett upp á tilboð námsflokkanna i Dramm- en sem byrja þann 26. jan. Kennari verður Sigurður Hólm Þorsteinsson. ( Verzlun & Pjónusta ) Hlífóarfdtnaóur frd Sjóklœöageröinni: Þróaður til að mæta ki öfum íslenskra sjómanna við erfiðustu aðstæður. Þrælsterkir vinylhúðaðir vinnuvettlingar SJOKLÆÐAGERÐIN HF SEXTIU œ SEX NORÐUR með sérstökum gripfleti sem gefur gott tak. SkÚlagÖtU 51 - ReykjaVÍk - SífTIÍ 1-15-20 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ y ----------------- l ^ rafvélaverkstæði ^ Uugguvogi 19 — Simi 8-49-! í RAFSTILLING Látið okkur gera við '4 RAFKERFIÐ t RAFGEYMASALA ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^. Æ'/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ V g ^ Loftpressur f Tfp 1/+/*rt?nrrifiir Traktorsgröfur ^ Snjómokstur t | é Vélaleiga Símonar Simonarsonar f í Kriuhólum 6 — Sími 7-44-22 Ú ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/JK/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Jt r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ^ Dalshrauni 1 • Hafnarfirði • Sími 5-12-75 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 Utihurðir, bllskúrshurðir, svalahurðir, gluggar, gluggafög. r/Æ/Æ/Æ/Æ/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A ! BALDVIN & ÞORVALDUR söðlasmiðir Hlíðarvegi21 Kópavogi Sími 41026 VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æj 2 Furu & grenipanell. Ú Gólfparkett — Gólfborð - ^ Furulistar — Loftaplötur — ^ Furuhúsgögn — Loftabitar - Harðviðárklæðningar — *nn’ ,e*c** ' f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A í Plast og spónlagðar spónaplötur. HAROVIOARVAL HF= § Skeinmuve(ii40 KOPAVOGI ..‘7*3 111 T/Æ/Æ/Æ/Æ/JZÆ/Æ/j Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. , Margar gerðir % af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 rj Sími 8-46-06 ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já. (slenskum hestum hæfa best íslensk reiðtygi ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Eikarparkett Modul-panell Greni-panell Veggkrossviður ,,Klúbbstólar” Armúla 38 — Reykjavik simi 81818 ■í'íWTwvTwivm: /Æ/Æ/ A Verksmiðjusala Alafoss r//r/Æ/A A VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/+ 1 í ....... é andi: Ú g Flækjulopi “ Flækjuband f Aklæði ^ Fataefni f. Fatnaður L í. 88i MOSFELLSSVEIT _ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/j A Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- *, Ú Væröarvoöir / Treflar ? Faldaðar mottur f Sokkar jjf o.m.fl. í. Vi/jugurþræll sem herrtar bínum bíl! Tllafoss Bi Á bifreiðum nútimans eru þurrkuarmarnir af mörgum mismunandi stærðum og gerðum. Saml sem áður henlar TRIDON beim ölium. Vegna frábærrar hönnunar eru þær emfaldar i ásetningu og viðhaldi. Með aðeins einu handtaki oðlast þu TRIDON öryggi. TRIDON ►► þurrkur- tímabær tækninýjung Fæst á óllum bensinstöðvum Svona einfalt er það. OlíufélagiÖ hf BARNALEIKTÆKI Þvottasnúrugrindur1 \ íþróttatæki Vélaverkstæði BERNHAROS HANNESSONAR Suðurlandsbraut 12. Sfmi 35810 V BILALEIGAN VIK Grensásvegi 11 Opið allan sólarhringinn Leigjum út: Lada Sport — Lada 1600 Daihatsu Charmant — Polones Mazda 818 — GMC station bila GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11 manns. Simi 37688 Kvöldsimar 76277 77688 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Vi6 útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis. NYTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- irnar Útskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu Úrval ömmustanga Q Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Simi 77900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.