Tíminn - 30.01.1981, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.01.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. janúar 1981 7 liliJlliIíJ Einkennilegt bónorð á enduðum mörsugi Ég er ekki einn þeirra manna sem les Alþýöublaöið daglega uppá siðkastiö. Ekki svo aö skilja aö ég hafi fengiö nóg af Jóni Baldvini Hannibalssyni, hann hefur verið mér betri en enginn og okkur Framsóknar- mönnum. Mér þykja þau hjónin notalegir skribentar, en þó hægt aö vera án þeirra, eöa drengsins sem þar skrifar undir stöfunum HMA. Þó finnast mér auglýsingar frá hinu opinbera stórfróðlegar og besta efni blaösins. Hinsvegar er ég dyggur lesandi Helgarpóstsins. Athygli min var ,vakin á forsiðu- grein Benedikts Gröndal i Alþýöublaðinu þann 22. janúar 1981, i einhverju alvörublaði, þar sem ýmsir stjórnmálamenn voru spurðir álits á kenningu Benedikts, þar sagöi Steingrim- ur Hermannsson aö hann heföi haldiö þegar hann sá greinina að kominn væri 1. april. Nú er ég alveg klár á dagatal- inu og veit að það er langt til vorsins svo aö ég ómakaöi mig viö að hafa uppá tölublaöi þessu og þá fór mér eins og Stein- grimi, ég varö hissa. Grein Benedikts heitir hvernig á að mynda nýja rikisstjórn? Svo byrjar spekin hjá Bene- dikt: „Margir velta þvi fyrir sér hver skýring sé á vinsældum rikisstjórnarinnar, sem fram komu I könnun Dagblaðsins. Hallast flestir að þvi aö kjós- endur komi ekki auga á aðra hugsanlega stjórn, en vilji ekki hætta á nýja stjórnarkreppu. Þessvegna sé best aö halda i þá stjórn sem situr”. Siöan kemur meö feitu letri: „Þetta er ekki rétt álytkað, þvi þaö er hægt aö mynda nýja, mun sterkari og betri rikis- stjórn — fyrir mitt ár. Ættu for- ystumenn stjórnarandstööu og ýmsir aðilar i núverandi stjórn aö gera sér þetta ljóst, undirbúa málið í kyrrþey og skipta um stjórn á einni nóttu I máímán- uöi”. Nú er ég hættur beinni tilvitn- un i bili, en siöan kemur tölu- veröklausa um nauösyn þess aö útiloka Alþbl. frá stjórnarstörf- um. Ég vil taka það fram aö ég er ekki einn af þessum „ýmsum aðilum I núverandi stjórn” sem geri mér ljósa kosti þessarar hugmyndar Benedikts og ég hef ekki trú á þvl að þessir „ýmsir aöilar” séú nú margir i stjórnarliöinu. En vegna þess aö ég tel aö Benedikt hafi verið a.m.k. hálft i hvoru alvara meö þessu bónoröi get ég ekki annað en stungiö niöur penna. Ástæður til hryggbrots Sumariö 1978 átti ég þáttiþvi ásamt öörum flokksbræörum minum i þingflokki Fram- sóknarflokksins aö mynda stjórn meö Benedikt Gröndal. Ég hef ekki, eöa viö fram- sóknarmenn ástæöu til að telja eftir umburðarlyndi okkar viö Benedikt Gröndal. Viö vorum fullsæmdir af þvi aö starfa með honum sem slikum og alveg á- stæðulaust aö rekja til hans nema aö litlu leyti rótina aö þvi hvernig Alþýðuflokkurinn reyndist i þessu samstarfi. Auö- vitað var Benedikt ekki hús- bóndi á sinu heimili. Þvi hann lét þrasara, strebera og skillitla stráka taka fram fyrir hendur sér og hafa sig út i vandræða- verk, hvaö eftir annað. Þaö var þó lakast, þegar þeir tóku við pólitiskum farandriddara vest- an af Fjöröum og geröu hann aö ritstjóra Alþýöublaösins. Þaö kunni ekki góöri lukku aö stýra, enda haföi hann ekki lengi lamiö ritvél Alþýöublaðsins áöur en þessi einkennilegi söfnuöur sem myndaði þingflokk Alþýöu- flokksins var orðinn hugstola aö undanteknum einum manni og heimtaði þingrof og kosningar haustiö 1979. Benedikt Gröndal lét meira aö segja sjálfur hafa sig til þess að leggja fram til- lögu þess efnis, enda þótt annar byggi i hendur honum og leggði til fyrirhyggjuna. Siöan er mik- iö vatn til sjávar runniö. Bene- dikt Gröndal fékk tækifæri til aö máta stól forsætisráöherra i Stjórnarráðshúsinu viö Lækjar- götu um nokkurra vikna skeiö. Viöreisnarfélagiö fékk sinar kosningar, Ihaldiö bauö fram klofiö og kratarnir voru grisjaö- ir. Upp úr löngum og ströngum stjórnarmyndunarviöræöum spratt svo núverandi rikis- stjórn. Gunnar Thoroddsen og félagar hans gengu til liðs viö Framsóknarflokk og Alþýöu- bandalag og mynduð var starf- hæf, samstæð og sterk rikis- stjórn, sem reynslan sýnir aö veldur sinu verkefni og hefur þar aö auki byr með þjóöinni. Breyttir tímar Siöan við framsóknarmenn mynduðum sumariö 1978 stjórn með Benedikt Gröndal höfum við lært töluvert af reynslunni. Auövitaö er Benedikt ennþá gæöamaður og vinsæll. Kjartani Jóhannssyni þótti meira aö segja svo einstaklega vænt um hann aö hann hrifsaði af honum formennsku I Alþýöuflokknum. Þessvegna veröur ekki framar mynduö rikisstjórn meö Benedikt, sá timi er liöinn, nei nú yröi aö búa viö Kjartan á fyrsta plássi. Jón Baldvin Hannibalsson lumbrar ennþá á ritvél Alþýðublaðsins dag eftir dag félögum sinum til heilla. Páll Pétursson alþingismaður Ennþá getur Jón Baldvin tæp- lega talist með stærri spámönn- unum en þó mótar hann meö alþýöu- blaöiö » Sovéskt leppríki í arabíska heiminum — sjá fréttaskýringu bls. 3 „Þein — sjá leiðal Fimmtudagur 22. janúar 1981 Benedikt Gröndal: HVERNIG Á AÐ MYNDA NVJA RÍKISSTJÓRN? Margir velta fyrir sér, hver sé skýring á vinsældum ríkisstjörnarinnar, sem fram komu í könnun Dagblaðsins. Hallast flestir að þvi, að kjósendur komi ekki auga a aðra hugsanlega stjórn, en vilji ekki hætta á nýja stjórnarkreppu. Þess vegna sé best að halda i þá stjórn, sem situr. Þetta er ekki rétt ályktað, þvi það er hægt að mynda nýja, mun sterkari og betri rikisstjórn— fyrir mittár. Ættu forustumenn stjórnarandstöðu og ýmsir aðilar í núverandi stjórn að gera sér þetta Ijóst, undirbúa málið i kyrrþey og skipta um stjórn á einni nóttu i maímánuði. Bcnedikt Gröndal Rikisstjörnin hefur gert efna- hagsráöstafanir. sem munu draga ilr verftbólgu íyrri hluta ársins, en siftan mun hún aukast aftur siftari hlutann, ef ekkert verftur frekar gert. Vitaft er af opinberum yfirlýsingum, aft báftir stjörnarandstöftuflokkarnir, Framsóknarflokkurinn og lfklega sjálfstæftismenn i ríkisstjórn eru allir sammála um. aft ráftstafan- irnar nái of skammt. Telja þessir aftilar, aft nauftsynlegt verfti aft gripa til nýrra aftgerfta fyrir mitt ár ef takast eigi afi koma verft- bólgunni niftur í 40%. Alþyftubandalagsmenn eru einir á annarri skoftun. Þeir telja aft allt leiki I lyndi (jöfn skipti — góft skipti) og ekki muni koma til alvarlegra viftbótaraftgerfta. i þcssum ólfka skilningi á horf- um i efnahagsmálum er sýnilega grundvöllur fyrir nýja stjórn allra aftila nema Alþýftubanda- lagsins. Kendir margt til þess, aft mál stefni I þessa átt, og er spurn- ingin fyrst og fremst, hvort þaft ..Þaft er af mörgum ástæöum nauftsynlegt aft binda endi á stjórnarþátt- töku og völd Alþýftubandalagsins, og láta hina nýju. austur-þýsku forustusveit flokksins sitja utangarfts sem lengst”. segir Benedikt Gröndal. m.a. i grein sinni. gerist þegar I sumar efta síftar á kjörtímabilinu. v Vandinn vift þessa stjórnar- breytingu er fyrst og fremst persónulegs eftlis. Einstakir menn i óllum flokkum kunna aft .reynast andvigir sliku samstarfi, en fy lkingin er svo öflug á þingi, aft hdn þolir þaft. Erfiftast verftur aft ná samkomulagi um forsætis- ráftherra, en sú þraut hefur oft reynst torleyst hér á landi (t.d. 1944, '50 og '74). Ef til vill gætu menn sætt sig vift Gunnar Thor- oddsen. ef hann losafii sig vift kommúnista, en einnig kæmi til greina aft taka forseta Sameinafis þings eins og 1950. — efta leita út fyrir raftir Alþingis. Þaft er af mörgum ástæftum nauftsynlegt aft binda endi á stjórnarþátttöku og völd Alþýftu- bandalagsins, og láta hina nýju austur-þýsku forustusveit flokks- ins sitja utangarfts — sem lengst. Meftal annars má benda á þessi atrifti: 1) Alþýftubandalagift — mcft 19% kjósenda — hefur stöfivunar- vald I rfkisstjórninni. Ekki verftur gengift lengra gegn verftbólgunni en þaft sam- þykkir. 2) Alþýftubandalagiftstærirsig af stöftvunarvaldi i utanrfkis- og vamarmálum. 3) Alþý'ftubandalagift reynir aft cinangra lsland og draga sem mest úr samstarfi þess vift önnur riki. Þetta er undir- biiningur undir stórfelldar þjóftfélagsbreytingar — aft tsland verfti ný Kúba. 4) Alþýftubandalagift berst gegn auknum viftskiptum lslands vift Vesturlönd. sbr. andstöftu þess gegn oliukaupum frá öftrum en Sovétrikjunum. 5 ) Alþýftubandalagift bcrst gegn samstarfi Islands vift grann- þjóftir I efnahagsupp- byggingu. sbr. fjandskap iftnaftarráftherra vift stóriftju og árásir hans á stórfyrirtæki. 6) Alþýftubandalagsráftherrar leggja megináherslu aftkoma tryggum flokksmönnum einhverjum hætti ásýnd Alþýðu- flokksins I dag ásamt Kjartani, leggur svona til skeggiö og heil- indin. Sannar Ilfs- reynslusögur Benedikt Gröndal telur i áöur- nefndri grein sinni mikla þjóöarnauösyn bera til aö einangra Alþýöubandalagiö i islenskri pólitik. Nú er ég ekki sérstakur aödáandi Alþýöu- bandalagsins, þó verö ég að segja aö mér þykir fýsilegra aö hafa þá á eftir mér á götunni heldur en fyrrverandi sam- starfsflokk, Alþýöuflokkinn. Auövitaö eru þeir Alþýöubanda- lagsmenn stuttstigir og stundum ekki djarfhuga, en ég held aö það sé óhætt aö hafa þá aö baki sér uppá það aö þeir hrekki mann ekki eöa reki hnif i bakiö á manni og þegar þeim tekst best upp á sinum heilla- dögum geta þeir unniö myndar- leg og nauösynleg verk. Viö höfum lika reynsluna af Geir og co. Hún freistar ekki heldur svo ákaflega mikið. Ósköp var nú margt óskemmti- legt á árunum 1974-78. Nei má ég þá biðja um núverandi félagsskap. Núverandi stjórnarmeirihluti er ekki mjög fjölmennur, en hann er sterkur vegna þess aö hann vill standa saman og i þvi liggur styrkur hans. Viö aöstoö- um hver annan en reynum ekki aö hafa skó h ver niöur af öörum. Viö höfum ákveðiö aö koma veröbólgunni niöur i 40% á árinu 1981 i staö 70% ef viö heföum látið reka á reiöanum. Fólkið i landinu kann aö meta þetta. Þvi likar vel aö viö tökum rögg á okkur og skilur aö viö erum aö 1 vinna þau verk sem þarf að vinna. Hinsvegar kann þjóöin ekki aö meta þaö, þegar reynt er aö bregöa fæti fyrir nauösyn- legar ráöstafanir, hvaö þá þegar fyrirsvarsmenn stjórnar- andstööunnar gripa til þeirra örþrifaráöa að fara á fund For- seta Islands til þess aö ragast I henni um landsstjórnina, eins og þeir haldi að hún viti ekki hvað hún er aö gera. Jafnvel þótt Benedikt Gröndal Jafnvel þóttBenedikt Gröndal hafi boriö fram bónorö fyrir hönd Kj.artans arftaka sins fimmtudaginn 22. janúar, sem var siöasti dagur i mörsugi þá verð ég þvi miður aö valda þeim vonbrigöum og viö Framsóknar- menn. Þeir Kjartan veröa aö þreyja þorrann og góuna og gott betur. Þeir skulu ekki gera sér vonir um aö viö viljum þá einu- sinni „eina nótt i mai”. Þó skulum við allir hlakka til vors- ins. Viö stjórnarsinnar skulum stjórna landinu.Kjartan, Geir og þeirra liö má vera i stjórnar- andstööu — lengi enn. Fjögur íslensk tónverk frumflutt á tónleikum Sinfóniuhljómsveitarinnar á mprgun „Ef sverð þitt er stutt, skaltu standa feti framar”, sagði spartönsk móðir endur fyrir löngu. Af þvi að saga Islenskra tónsmiða er stutt, og saga Sinfóniuhljómsveitar Islands ennþá styttri, þá leyfir hljóm- sveitin og Tónskáldafélag íslands sér að stökkva langt fram fyrir það, sem hversdagslegt má telj- ast n.k. laugardag, 31. janúar, i Háskólabiói. Þá verða sex islensk verk flutt af Sinfóniuhljómsveit Islands, þar af eru fjögur frum- flutt, að þvi er segir i ávarpi um tónleikana. í ávarpinu segir enn fremur: Þetta mikla fyrirtæki kostar tvo hljómsveitarstjóra, þá Jean-Pierre Jacquillat og Pál P. Pálsson, auk ungs, spræks ein- leikara alla leið frá Lundúnum, Einars Jóhannessonar, klarinett- leikara. Einar mun frumflytja Kiari- nettkonsert eftir Askel Másson. Konsertinn er nýsaminn fyrir Einar, en eins og kunnugt er af fréttum,þá erEinari röð fremstu ungu einleikaranna á Norður- löndum. Þá verður og frumflutt verkið ORGIA eftir Jónas Tómasson — en rétt er að undirstrika það, sem höfundur segir: „Hér er á ferð- inni „orgia” i merkingunni dul- ræn athöfn — ekki svallveisla” Við sjáum til! Magnús Blöndal Jóhannsson lét svo ekki til sin heyra án þess að um væri að ræða „succés de scandale”, hér á árum áður. Nú erspurnin: Munfólk enn lofa þaö, að Esjan sé kyrr á sinum stað eftir að hafa heyrt Adagio fyrir strengi, þangað komið i gegn um „synthesizer” sam- kvæmt fi^fundi? Við sjáum til! Aðrir höfundar eru tveir hag- vanir heimamenn, annar stýrir strætóum i Reykjavik, hinn eltir samstigar ívmmunáir i Tímiistar- skólí.’Dorgarinnar. GosiHeimaey heitir verk Skúla Halldórssonar, 'Misturheitir verk Þorkels Sigur- björnssonar, sem bæði verða flutt á þessum tónleikum. Aldursforseti tónleikanna er Sigursveinn D. Kristinsson. Eftir hann verður frumflutt „Svita i g-moll fyrir hljómsveit”, samin 1974. Hugsið ykkur! Ef þið eruð foreldrar, sem lesið þessar linur: Hvernig væri ykkur innvortis, ef barnið ykkar færi allt i einu að tala á sjöunda ári? Munduð þið ekki hlaupa til?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.