Tíminn - 06.02.1981, Page 13

Tíminn - 06.02.1981, Page 13
Föstudagur 6. febrúar 1981 É3LSJJÍ Hff 17 Ferðalög -<©|Póstmannablaðið 1. Oil. 14. tbtyangisr :$EC Söfnuðir Fíladelfiakirkjan: Sunnudaga- skólarnir byrja kl. 10.30. Al- menn guðsþjónusta kl.20. Ræðumenn: Guðni Einarsson og Samúel Ingimarsson, fjöl- breyttur söngur, fórn fyrir Afriku-trúboðið. Einar J. Gislason. Kirkjan Dómkirkjan: Barnasamkoma kl.l0:30 á laugardag i Vestur- bæjarskóla v/Oldugötu. Séra Þórir Stephensen. Tiikynningar Mæðraf'élagið.fundur verður haldinn þriðjudginn 10. febrúar kl.20 að Hallveigarstööum. Rætt verður um afmæli félagsins, umræöur um ár fatlaðra 1981. Skagfirðingafélagið i Reykjavik félagsvist kl.14 sunnudaginn 8. febrúar i Drangey Félagsheim- ilinu, Siðumúla 35. Ath. ný keppni byrjar. Allir velkomnir. Frá Félagi einstæðra foreldra. Fundur um skóladagheimilis- mál verður haldinn að Hótel Heklu, við Rauöarárstig, laugardaginn 7. feb. kl. 14. Foreldrar barna á skóladag- heimilum eru sérstaklega hvattir til að mæta, og taka börnin með. Gestir og nyir félagar velkomnir. Stjórnin. Minnin garkort Minningarkort Hjartaverndar eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Reykjavik: Skrifstofa Hjartaverndar, Lág- múla 9. Sími 83755. Reykjavfkur Apótek, Austur- stræti 16. Skrifstofa D.A.S. Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garðs Apótek, Soga- vegi 108. Bókabúöin Embla, við Norðurfell, Breiðholti. Arbæjar Apótek, Hraunbæ I02a, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22. Keflavík: Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Hafnarfjörður: Bókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31. Sparisjóöur Hafnarf jaröar, Strandgötu 8-10. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Lauga- vegi 11, Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafn- arstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. . Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins, aö tekið er á móti minningargjöfum 1 sima skrif- stofunnar 15941 en minningar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseöli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. Sunnud. 8.2. kl.13 Fjörugangaá Kjalarnesi, létt og góð ganga fyrir alla fjölskyld- una. Verð 40 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. vestanverðu. Mynda- og skemmtikvöld verð- ur þriðjud. 10.2. kl.20,30 að Freyjugötu 27. Emil Þór sér um kvöldið. tltivist. g^ia^B^.^..=^i-|ypaiyryfiiyi^Ti|jpin||ni^||rr^|piT| ÍSLAND 190 Póstmannablaöið, 1. tbl. 14. ár- gangs er komiö út. Á forsiðu er mynd af Evrópumerki útg. 30.4. 1979, sem Þröstur Magnússon hefur teiknað. Ávarp ritar ábyrgöarmaður blaðsins, Björn Björnsson. Þorgeir K. Þorgeirs- son skrifar um skipulags- og starfsmannamál og fylgja þeirri grein skýringarmyndir. Einar M. Albertsson skrifar grein, sem hann nefnir „Hin ójafna aðstaða”, og fjallar þar um hina misjöfnu starfsaðstöðu, sem fólk býr við, en sá þáttur hefur verið sniðgenginn i sam- bandi við kjarasamninga. Anna Bjarnadóttir skrifar um hálend- isferð, Birna Jakobsdóttir um póstmannaþing, sem haldið var sl. sumar, og Einar M. Alberts- son fjallar um sama. Kristján Thorlacius, form. BSRB, gerir grein fyrir lifeyrissjóði starfs- manna rikisins og Sigurjón Björnsson segir frá skemmti- ferð Lifeyrisþegadeildar PFI. Minnst er látinna félaga. Birt er reglugerð um starfsmannaráð Póst- og simamálastofnunar- innar. Ritið er rikulega mynd- skreytt. Háskólatónleikar Þriöju Háskólatónleikar vetrar- ins verða i Félagsstofnun stú- denta við Hringbraut laugar- daginn 7. febrúar 1981 kl. 17.00 Flytjendur eru Mauela Wiesler flautuleikari og Julian Dawson- Lyell pianóleikari. A efnisskránni er frönsk tónlist frá upphafi þessarar aldar og eiga tónverkin það sameiginlegt að vera fyrst og fremst til skemmtunar, bæði flytjendum og áheyrendum. Sumt af tónlist- inni mætti flokka sem skemmti- tónlist eða kaffihúsatónlist. Flutt verða verk eftir F. Borne, G. Fauré, J. Mouquet, A. Rouss- el og P. A. Génin. Þau Manuelu Wiesler og Julian Dawson-Lyell þarf ekki að kynna fyrir islenskum tónleika- gestum en þau hafa bæöi komið fram á fjölda tónleika hér á landi og erlendis. Þau hafa einnig leikiö mikið saman á undanförnum árum og má nefna tónleika þeirra á Listahá- tið i Reykjavik 1978, i Wigmore Hall i London 1979 og tónleika- ferð til Noregs á s.l. hausti. Við- tökur hafa verið mjög góðar. % I I I I I I I 1 I I I I I J Sænski vísnasöngvarinn Torstein Bergman heldur visnastund i Norræna húsinu laugardaginn 7. febr. kl. 16:00 og syngur visur eftir Dan Andersson, Nils Ferlin og Emil Hagström. Aðgöngumiðar á kr. 20,- i kaffistofu og við innganginn. L Menningar- og fræðslusamb. alþýðu NORRÆNA Verið velkomin HUSIÐ Ökukennsla — Æfingartímar Kenni á VW Passat. Útvega öll prófgögn, fullkominn ökuskóli tryggir hagkvæma kennslu. Nemendur greiði aðeins fyrir tekna tima. Ævar Friðriksson ökukennari,simi 72493. 'Með því að fylgjast; nákvæmlega meö sólsetri og sólarupprás sá Jafnvel þó fjarlægðir j væru miklar, þá var I feröin meira samsiöa ■ Kletiamyndirnar eruj Marat er þá hér. Við yrðum / sem fljótir með þyrlu. <■ bugaöur.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.