Tíminn - 07.02.1981, Qupperneq 8

Tíminn - 07.02.1981, Qupperneq 8
8 Laugardagur 7. febrúar 1981 Ég man satt aö segja ekki lengur hvar þaö var sem ég sá eöa heyröi einhvern tima býsna góöa skilgreiningu á mismunin- um á vondum og góöum vis- indamönnum. Hinir fyrrnefndu áttu aö hugsa i hring, þ.e.a.s. aö vera iönir viö aö safna saman fróöleik og upplýsingum en ná samt aldrei lengra en aö loka þetta safn sitt inni i afmörkuö- um ramma. Hinir siöamefndu áttu aö hugsa i beinum llnum, sem fól í sér aö þeir byrjuöu á aö spyrja spurninga, reyndu slöan aö ná i einhverja þræöi i viö- fangsefnum sinum, og eftir þaö reyndu þeir aö rekja sig áfram eftir þessum þráöum og draga þá saman þangaö til þeir kæm- ust aö lokaniöurstööu um svör við spurningunum. Það þarf náttúrlega ekki aö taka þaö fram aö það voru mennimir, sem hugsa i beinum linum, sem áttu að vinna visindáleg afrek og vera i stakk búnir til aö kom- ast aö merkilegum niðurstööum og þoka fræöigreinum sinum fram á viö. Hvaö sem olli þvi, þá leitaði þessi gamla saga stöðugt og á- kveðið á huga minn núna um slðustu jól, þegar ég notaöi nokkrar lausar fristundir til að lesa í gegn þrjár nýlega út- komnar kandidatsritgeröir héð- an Ur Háskólanum úr þvi fræöa- sviði sem ég á að heita sérfræö- ingur I. Tvær þeirra komu út núna I siðustu jólakauptið, þ.e. ritgerð Friöu A. Siguröardóttur Leikrit Jökuls Jakobssonar (sem birtist I ritrööinni Studia Islandica) og ritgerð Eysteins Þorvaldssonar Atómskáldin (kom sem 5. bindi i Fræðiritum Rannsóknastofnunar i bók- menntafræöi við Háskóla ts- lands). Hin þriöja kom út i fyrra, en ég haföi ekki haft tóm til að lesa hana fyrr, og var þaö ritgerð Gerðar Steinþórsdóttur, Kvenlýsingar I sex Reykjavik- urskáldsögum (birtist sem 4. bindi I áöur nefndum Fræöirit- um). Ég vil aö visu undirstrika þaö strax að því fer fjarri að ég hafi nokkra löngun til aö. gera litiö úr vinnu þessara þre- menninga sem hér eru aö bera á borö fyrir alþjóö fyrstu meiri háttar verk sin á sviöi fræöi- legra bókmenntarannsókna. Þaö er eindregiö álit mitt að þau hafi ÖU þrjú unnið verk sin af al- Uö og samviskusemi. En hins vegar sé ég ekki betur en að handleiöslan, sem þau hafi fengið við vinnu sina, sé i öllum tilvikum i veigamiklum atriöum aöfinnsluverö, eins og ég skal rekja hér á eftir. Leikrit Jökuls Jakobssonar SU af ritgerðunum, sem ég las fyrst, var bók Friöu A. Sigurö- ardóttur um leikrit Jökuls Jakobsáonar. Ég hygg að allir geti tekið undir þaö aö leikrita- gerö Jökuls á tiltölulega skammri starfsævi sé eitt af merkilegustu afrekum i bók- menntum okkar á þessari öld. Þaö er þvi fagnaöarefni þegar út kemur vönduö bók um þetta efni. Listamenn 0 Gisli J. Astþórsson, Gisli Magnússon, GIsli Sigurösson, Gréta Sigfúsdóttir, Guölaugur Arason, Guömundur Steinsson, Guöný Guðmundsdóttir, Hafliöi Hallgrimsson, Hafsteinn Austmann, Helga Ingólfsdóttir, Helgi Sæmundsson, Helgi Vilberg, Hilmar Jónsson, Hjörleifur Sigurösson, Hjörtur Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Hrólfur Sigurðsson, Ingibjörg Pálsdóttir, Jakob Jónasson, Jóhann Björnsson frá Húsavik, Dr. Eysteinn Sigurösson Ritgerð Friöu A. Siguröar- dóttur hefst á góöri greinargerö um leikritatexta almennt, og aö loknu stuttu yfirliti um ævi Jökuls og skáldverk vikur hún að einstökum leikritum i tima- röð. Hún gerir siöan skilgóöa grein fyrir hverju verki um sig, rekur efni þeirra ýtarlega, lýsir persónum og segir frá ýmsum fleiri atriöum sem máli geta skipt. 1 bókarlok er svo stuttur yfirlitskafli þar sem settar eru fram skoöanir höfundar um leikritagerð Jökuls sem heild. Þaö sem hins vegar vakti at- hygli mina sérstaklega við lest- ur verksins var þaö hvaö hér var skýrt og ótvirætt hugsað i hring. Ef lýsa á ritgerðinni þá minnir hún fyrst og fremst á safn greina, þar sem einstök verk eru vel brotin til mergjar, en samhengiö og áframhaldiö er talsvert miklu minna en ætti aö vera i góöri rannsóknaritgerö. Markmiö höfundar sýnist greinilega vera fyrst og siöast þaö aö safna saman sem mest- um fróðleik um efniö, en ekki aö draga af honum ályktanir eöa svara spurningum. Hér eru sem sagt ekki raktir þræöir og þeir fiéttaöir saman i lokaniöurstöö- ur. 1 upphafi bókar setur höf- undur engar leiöandi spurning- ar fram og skilgreinir ekki markmið sin meö rannsókninni. Hiö eina þeirrar tegundar, sem ég fann, var málsgrein i for- mála þar sem segir aö ,,i rit- geröinni veröur gerö tilraun til túlkunar á veruleika leikhús- verkanna og lifssýn þeirra frá túlkunarfræöilegu sjónarmiöi”. Ég vona aö mér veröi ekki al- farið lagt þaö Ut til vanvisku aö mér fannst þetta heldur loöiö oröalag. Það sem hér hefur gerst er þannig þaö, aö höfundi hefur mistekist aö skrifa góöa rann- sóknarritgerö um efni sitt. Þess I stað hefur hún dregiö saman mikiö og þarflegt efni og skrifaö um þaö góöa greinargerö. Og þótt þessi greinargerö sé vel samin og samboöin minningu mikils skálds, þá er þaö ekki það atriöi sem skiptir máli hér. Þaö fer ekki á milli mála aö Friöa A. Siguröardóttir býr yfir miklu af þeirri rannsóknargleði sem er aöaleinkenni hvers góös fræöimanns, og heimildakönnun hennar og heimildameöferö fann ég ekki annað en aö væru I góðu lagi. En þaö er hins vegar munurinn á annars vegar góöri bók og hins vegar góðri rann- sóknarritgerö sem hér er á ferö- inni, og ég sé ekki skynsemina á bak viö þaö aö Háskólinn leggi höfuðáhersluna á það aö inn- prenta nemendum sinum vinnu- brögö sem geri þá fyrst og fremst aö góöum rithöfúndum. Hér heföi þvi þurft aö koma til sögunnar kennari með trausta visindalega þjálfun til þess aö beina kröftumnemanda sins inn á öllu visindalegri brautir. Kennarinn i þessu tilviki hefur væntanlega veriö Sveinn Skorri Höskuldsson, sem er prófessor i seinni tima bókmenntum viö Háskólann og einnig ritstjóri ritraöarinnar Studia Islandica. Ég fæ ekki betur séö en að hann hafi hér alls ekki veitt þessum nemanda sinum þá fræðilegu handleiöslu sem hann heföi þurft aö gera. Kvenlýsingar í Reykjavik- ursögum Það var með nokkurri eftir- væntingu sem ég byrjaði aö lesa bók Gerðar Steinþórsdóttur um kvenlýsingar i nokkrum Reykja- vikurskáldsögum frá árunum 1948-65. Aukin barátta kvenna um gjörvöll Vesturlönd fyrir réttindum sínum hefur á siöustu árum sett talsveröan svip á bók- menntarannsóknir þessara landa, og skipuleg rannsókn á lýsingum kvenna i tilteknum fjölda af skáldsögum er þvi for- vitnilegt efni. Aö mfnu mati er bók Geröar lang skipulegast unnin af þess- um þremur ritgeröum. Hún byrjar verk sitt meö inngangs- köflum um þaö sem hún nefnir karlveldisþjóðfélagið og kven- frelsisstefnu i bókmenntarann- sóknum, og fékk ég ekki betur séð að þeir væru skipulega unnir og af samviskusemi. Siðan tekur hún fyrir sex skáldsögur, hverja af annarri, og rekur kvenpersdnur i þeim og stöðu þeirra lið fyrir lið. Þetta eru sögurnar Atómstöðin eftir Hall- dór Laxness, Disa Mjöll eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur, Söleyjarsagaeftir Elias Mar, 79 af stöðinnieftir Indriöa G. Þor- steinsson, Dyr standa opnar eftir Jökul Jakobsson og Dægurvísa eftir Jakobinu Sig- uröarddttur. Aö lokum gerir hún siðan alvarlega tilraun til þess, ein þeirra þremenninganna, aö rekja saman niöurstööur sinar i lokakafla, þaö er aö segja aö skoöa einstök atriði I útkomunni Ur rannsdkn sinni i samhengi viö önnur. Þessi vinnubrögö eru um margt til fyrirmyndar, en á hinn bóginn er það um niðurstööur ritgeröarinnar aö segja aö þær eru ekki tiltakanlega nýstárleg- ar. Þaö var vitaö fyrir aö i rikj- andi þjdðskipulagi hér á landi sem I nágrannalöndunum áttu konur undir högg aö sækja um Dr. Eysteinn Sigurðsson ritstjóri: réttindi sin allan þann tima sem fjallaöer um þarna. Þaö er þess vegna viö þvi aö búast fyrir- fram aö bókmenntir timabils- ins gefi i stórum dráttum raun- sæja mynd af stööu mála, og Jónas Guömundsson, Karen Agnete Þórarinsson, Kári Tiyggvason, Kjartan Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristinn Pétursson, Kristján Guömundsson, Óskar Aðalsteinn, Pétur Gunnarsson, Roar Kvam, Rut Ingólfsdóttir, Rut L. Magnússon, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Sigrún Eldjárn, Snorri Sigfús Birgissdn, Steingerður Guömundsdóttir, Steinunn Marteinsdóttir, Svava Jakobsdóttir, Sveinn Björnsson, Þorsteinn Stefánsson, Þóra Jónsdóttir, Þöröur Tómasson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Nýr togari O Kostnaður viö smiði skipsins nemur um 50 milljónum króna, sem þykir talsvert dýrt. Ræöu- menn i gær, þ.e. Björgvin Guð- mundsson formaður útgerðar- ráðs BÚR og Jón Sveinsson for- stjóri Stálvikur hf. lögðu þó áherslu á það i máli sinu að hér væri um einstaklega vandaða smiði og gott skip aö ræöa, og fyrir slikt yrði jú að sjálfsögðu alltaf að greiða. Fjöldi gesta var viðstaddur athöfn þessa og má þ.á.m. nefna Gunnar Thoroddsen forsætis- ráðherra og Sigurjón Pétursson forseta borgarstjórnar Reykja- vikur. Ottó N. Þorláksson verður sjósettur kl.8.00 árdegis i dag, og verður framkvæmdum við hann lokið á næstu vikum i Hafnarfjarðarhöfn, en reiknað er með að hann komist á veiðar i næsta mánuði. Kvikm.hátíð O Jaojuot sem er franskur synd. Myndin fjallar um mög náið samband systkina- og verður hún sýnd kl. 3.05 og 5.05 Svissneska myndin „Grásvæði” eftir Fredi M. Murer verður sýnd á mánudaginn kl. 3.10, 5.10 og 7.10. A mánudagskvöld kl. 7, 9 og 11 verður myndin „Jónas sem verð- ur 25árið 2000” eftir svisslending- inn Alain Tanner sýnd. Kynning á dagskrá eftir mánu- daginn fer fram i blaðinu siðar. Allir vita, \ en sumir að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. v uar°y

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.