Tíminn - 07.02.1981, Side 11
Laugardagur 7. febrúar 1981
11
--------
„Comfort" kallast
þægindi þau og
velllöan, sem vel
hönnuö sæti hans,
ásamt nægu rými
til höföa og fóta,
veita farþegum.
Allt í kring er útsýnið
afbragösgott. Að stjórna
honum í þrengslum er því
leikur einn.
Lágvær er hann
og hljóður og
truflar ekki með
hávaðamengun.
Aksturinn verður
þvl öruggur og
áreynslulaus.
Nefna má hiö dúnmjúka
fjöörunarkerfi, sem líkja má
viö flugskeið og svo rás-
fastur er hann, aö honum
verður ekki haggaö af þeirri
braut, sem þú velur honum.
Eyöslusemi er
ekki I hans anda,
hann er I rauninni
mesta nánös viö
sjálfan sig bæöi á
bensln og vara-
hluti.
gagnvart farteski þlni
enda er farangurs-
geymslan sérlega vel
hönnuö og rúmgóö.
TJ
5
co
2
>
Komið, skoðið og reynsluakið
LANCER frá Mitsubishi.
MJÖG
HAGST/ETT VERÐ
A
MITSUBISHI
__MOTORS_.
„Það nýtur sín í fallegu umhverfi EVRÓPUEFNIÐ frá Johan Rönning hf.“
V.
Enda hafði kaupandinn glöggt auga fyrir listrænum munum og
vissi hvað hentaði best við aðra húsmuni. T.d. við bronspottinn
undir blómið frá ömmu, styttuna frá starfsfélögunum og mál-
verkið sem keypt var fyrir stuttu.
Já, konan keypti svo sannariega inn fyrir heimilið.
Ekki bara matvæli.
Hún hafði aldrei velt því fyrir sér fyrr en daginn sem hún sá
EVRÓPUEFNIÐ á vegg við hliðina á litríku málverki og
fögrum munum, hve þýðingarmikið það er að hafa allt í sam-
ræmi. „Glöggt er gests augað“ segir máltækið.
EVRÓPUEFNIÐ er nýja línan sem hentar flestum heimilum
og býður valmöguleika í útfærslum á rofum, tenglum og Ijósa-
stillum.
EVRÓPUEFNIÐ er auðvelt í meðförum og hannað með það
fyrir augum að vera yndisauki á vegg.
EVRÓPUEFNIÐ fæst hjá rafverktökum og í flestum raf-
tækjaverslunum.
Næst þegar innkaup eru gerð fyrir
heimilið ættu flestir að hafa á bak við
eyrað: „Það nýtur sín í fallegu umhverfi
EVRÓPUEFNIÐ frá
Johan Rönning hf.“
•^"Kng
51 Sundaborg
Hr. Sími 84000-104 Reykjavik
J