Tíminn - 07.02.1981, Qupperneq 18
1$
L'áugardágltr 7.'féirúar 1981
j* v CWrCC*,
GAMLA
BIO Í ,
Simi 11475
Tólf ruddar
Hin viðfræga bandariska
stórmynd um dæmda af-
brotamenn, sem þjálfaðir
voru til skemmdarverka og
sendir á bak við viglinu Þjóð-
verja i siðasta striði.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
öskubuska
Teiknimyndin vinsæla
sýnd kl.3
1-15-44
La luna
Einhell
vandaöar vörur
Loftpressur
Margargerðir.
Hagstætt verð.
Skeljungsbúðin
Suöulandsbraut 4
sini 38125
Heidsölubirgöir: Skejungur hf.
Smávörudeilcl - Laugavegi 180
simi 81722
Sedrus
Húsgögn
Iðnvogum Súðavogi
:í2
Simi 84047
• •
Nú er tækiíærið að
gera góð kaup.
Litið notuð húsgögn
á tækiíærisverði.
Sem dæmi: Sól'asett
á kr. 1100
2ja manna sóí'i + 2
stólar á kr. 3.850.
Sófaborð a‘ kr. 700.
Sófasett m/pólereð-
um örmum á kr.
2.500
Hillur, svefnbekkir,
stakir sófar 2ja, 3ja,
og 4ra sæta.
Einnig ný sófasett
frá kr. 4990.
2ja manna svefnsóf-
ar á kr. 3196.
Samstæðir stólar á
kr. 1500.
Hvildarstólar á kr.
2295.
• •
Litið við hjá okkur
eða hringið það
borgar sig.
• •
Sedrus
Húsgögn
Stórkostleg og mjög vel leik-
in itölsk-amerisk mynd eftir
Bernardo Bertolucci. Mynd
sem viöa hefur valdið upp-
námi vegna lýsinga á mjög
sterkum böndum milli sonar
og móður.
Aðalhlutverk: Jill Clayburgh
og Matthew Barry.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl.5 og 9.
Midnight Express
(Miðnæturhraðlestin)
islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk verð-
launakvikmynd i litum sann-
söguleg og kyngimögnuð, um
martröö ungs bandarisks há-
skólastúdents i hinu al-
ræmda tyrkneska fangelsi
Sagmalcilar. Hér sannast
enn á ný aö raunveruleikinn
er imyndunaraflinu sterk-
ari. Leikstjóri Alan Parker.
Aðalhlutverk: Brad Davis,
Irene Miracle, Bo Hopkins
o.fl.
Sýnd kl.5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Bragðarefirnir
Islenskur texti
Bráðskemmtileg kvikmynd
með hinum frábæru Bud
Spencer og Terence Hill.
Sýnd kl.3 verð kr. 16,00
ERTÞÚ
viðbúinn
vetrarakstri?
"lonabíó
3-11-82
Manhattan
WOODY ALLEN
DIANE KEATON
MICH'AEL MUPPHY
MAPlEl. HEMINGWAY
MEPYL STPEEP
ANNE BYPNE
mAnHAhiuí
'MANHATTAN’’ Gf’ÖRGE GÉRSHWIN
A JACK ROLLINS CHARLES H JOFFE ..
wöody allen ...marshall brickman
WÖÖDY allen c'harles H JOFFE
ROBERT GREENHUT GORDÖN WILLIS
Yvasiffsx. [Ri-Eg=s-i....
Manhattan hefur hlotið verð-
laun, sem besta erlenda
mynd ársins viða um heim,
m.a. iBretlandi, Frakklandi,
Danmörku og ítaliu.
Einnig er þetta best «ótta
mynd Woody Allen.
Leikstjóri: Woody Allen
Aðalhlutverk: WoodyAllen
Diane Keaton
Sýnd kl.5, 7 og 9.
28* j Símsvari slmi 32075/""
Olíupallaránið
Ný hörkuspennandi mynd
gerð eftir sögu Jack Davies.
„Þegar næstu 12 timar geta
kostað þig yfir 1000 milljónir
Stp. og lif 600 manna, þá
þarftu á að halda manni sem
lifir eftir skeiðklukku’’.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
James Mason og Anthony
Perkins. Isl. texti.
Sýndkl. 5 - 7 - 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Barnasýning kl.3
Villihesturinn
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
sfmi 11397. Höfum notaða
varahluti I flestar geröir
bíla, t.d. vökvastýri, vatns-
kassa, fjaörir, rafgeyma,
vélar, felgur o.fl. i
Ch. Chevette '68
Dodge Coronette ’68
Volga '73
Austin Mini ’75
Morris.Marina ’74
Sunbeam ’72
Peugeot 504, 404, 204, ’70, ’74
Volvo Amazon ’66
Willys jeppi ’55
Cortina ’68, ’74
Toyota Mark II ’72
Toyota Corona ’68
VW 1300 ’71
Fiat 127 ’73
Dodge Dart ’72
Austin Gipsy ’66
Citroen Pallaz ’73
Citroen Ami ’72
Hilman Hunter ’71
Trabant ’70
Hornet ’71
Vauxhall Viva ’72
Höfum mikið úrval af kebru-
efnum. Bllapartasalan,
Höfðatúni 10. Simar 11397 og
26763. Opið kl. 9-7, laugar-
daga kl. 10-3. Höfum opið i
hádeginu.
Bflapartasalan, Höfðatúni
10.
Stund fyrir strfð
Ný og sérstaklega spennandi
mynd um eitt fullkomnasta
striðsskip heims. Háskólabió
hefur tekið i notkun dolby
stereo hljómtæki sem njóta
sin sérstaklega vel i þessari
mynd.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Katharine Ross
Martin Sheen
Sýnd kl. 5,7 og 9
Marathon man
Hin geysivinsæla mynd með
Dustin Hoffman og Laurens
Oliver
Endursýnd kl.2.30
Tengdapabbarnir
(The In-Laws)
...á köflum er þessi mynd
•sprenghlægileg.
Gamanmynd, þar sem
manni leiðist aldrei.
GB Hefgarpósturinn 3071
Peter Falk er hreint frá-
bær i hlutverki sinu og held-
ur áhorfendum i hláturs-
krampa út alla myndina með
góðri hjálpa Alan Arkin.
Þeir sem gaman hafa af
góðum gamanmyndum ættu
alls ekki að láta þessa fara
fram hjá sér.
F.I. Timinn 1/2
tsl. texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(ÚtiwgibnkiMifcMi
MMtMt (Kófttvogi)
Börnin
Ný amerisk geysispennandi
og hrollvekjandi mynd um
börn sem veröa fyrir geisla-
virkni. Þessi mynd er alveg
ný af nálinni og sýnd nú um
þessar mundir á áttatiu stöð-
um samtimis i New York, við
metaðsókn.
Leikarar: MarlinShakar
Gil Rogers
Gale Garnett
Islenskur texti
Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og
11.00
Bönnuð innan 16 ára.
Q 19 000
KVIKMYNDHÁTÍÐ
1981.
Laugardagur 7.
febrúar
Stjórnandinn
eftir A Wajda.
Nýjasta mynd pólska snill-
ingsins.
Margföld verðlaunamynd.
Meðal leikenda John Gielgud
og Kristyna Janda (stúlkan
úr Marmaramanninum).
Sýnd kl. 5.10, 7.00, 9.00, 11.00
CHA — CHA.
Hörku rokkmynd með Ninu
Hagen og Lene Lovich
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Johnny Larsen
eftir Morten Arnfred.
Athyglisverð dönsk kvik-
mynd, margverðlaunuð i
heimalandi sinu.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10.
Solo Sunny
eftir Konrad Wolf.
Ný austurþýsk mynd um lif
dægurlagastjörnu. Renate
Krössner hlaut verðlaun fyr-
ir leik sinn i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05.
Hversvegna
Alexandria:
eftir Youssef Chahine.
Mjög sérstæö og litrik kvik-
t mynd frá Egyptalandi. Hlaut
Silfurbjörninn i Berlin ’79.
Sýnd kl. 9.00 og 11.10.
Dekurbörn
eftir Bertrand Tavernier.
Frönsk mynd með úrvals-
leikurunum Michel Piccoli
og Christine Pascal.
Sýnd kl. 9.05 og 11.00.
Sunnudagur 8. febrú-
ar.
Buster Keaton
(1) . Skyldur gestrisn-
innar
(Our Hospitality).
Fyrsta myndin af átta sem
sýndar verða eftir hinn óvið-
jafnanlega gamanleikara og
snilling þöglu myndanna,
Buster Keaton. Aukamynd:
Draugahúsiö.
Sýnd kl. 14.30, 5.00, 7.00.
CHA CHA.
Hörku rokkmynd með Ninu
Hagen og Lene Lovich.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Perceval frá Wales
eftir Eric Rohmer.
Ný frönsk mynd eftir höfund
Greifafrúarinnar, sem sýnd
var i sjónvarpinu i janúar.
Mjög nýstárleg og stilfærð
túlkun á riddarasögu frá 12.
öld.
Sýnd kl. 3.10 og 6.00.
XALA
eftir Ousmane Sembene.
Bráðskemmtileg verðlauna-
mynd frá Senegal.
Sýnd kl. 3.00 og 5.10.
Haustmaraþon
eftir Georgy Danelia.
Ný sovésk gamanmynd um
mann semá erfitt með aö
velja á milli eiginkonu sinn-
ar og hjákonu. Hlaut 1. verö-
laun i San Sebastian 1979.
Sýnd kl. 7.20, 9.05, 11.05.
Buster Keaton
(2) . Sherlock Júnior.
Með fjörugustu og hug-
myndarikustu myndum
Keatons. Aukamyndir: Ná-
grannar og Löggur.
Sýnd kl. 9.10, 11.10.
Johnny Larsen
eftir Morten Arnfred. Dan-
mörk ’79.
Sýnd kl. 9.00 og 11.00.