Tíminn - 07.02.1981, Qupperneq 19
Laugardagur 7. febrúar 1981
19
ff lokksstarfið
SUF ráðstefna — stjórnarskrármálið
Samband ungra framsóknarmanna hefur ákveöið að gangast fyrir
ráðstefnu um stjórnarskrármálið.
Ráðstefnan veröur haldin i Hlégarði Mosfellssveit dagana 7. og 8.
marz n.k.
Dagskrá verðurnánarauglýstsiðar, en þeir sem áhuga hafa á þátt-
töku eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við flokksskrif-
stofuna (S. 24480), sem allra fyrst, þvi að fjöldi þátttakenda verður
takmarkaður.
Stjórnin.
Garðabær - Bessastaðahreppur
Fundurum bæjarmálin verður haldinn laugardaginn 7. febr. kl.14. i
Goðatúni 2
Framsóknarfélögin i Garðabæ og Bessastaðahreppi.
Hafnfirðingar
Almennur fundur umfjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1981
verður haldinn i Framsóknarheimilinu Hverfisgötu 25, fimmtudag-
inn 12. febr. kl. 20.30
Frummælendur: Markús A Einarsson og Eirikur Skarphéðinsson.
Allir velkomnir
Framsóknarfélögin.
Aðalfundur miðstjórnar
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins 1 hefst að Rauðarár-
stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i
þrjá daga.
Þeir miðstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beönir
að láta flokksskrifstofuna i Reykjavik vita sem fyrst.
nærsveitir
Borgnesingar
Spilakvöld verður haldið i Hótel Borgarnesi föstudaginn 13. febr. nk.
kl. 20.30
Spiluð verða 36 spil
Ðansað til kl.l.
Aðgangseyrir kr. 10. -
Framsóknarfélag Borgarness.
Hafnfirðingar
Framsóknarfélögin i Hafnarfirði gangast fyrir 3ja kvölda spila-
keppni i húsi iönaðarmanna að Linnetstig 3 kl. 20.30
dagana 20. febrúar og 5. mars.
Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun.
Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu veröur haldinn i Aningu
18. febr. n.k. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. önnur mál
Á fundinn mæta Jóhann Einvarðsson alþm. og Grimur S. Runólfs.
formaður kjördæmissambandsins.
Félagar eru hvattir til að fjölmenna
Framsóknarfélag Kjósarsýslu.
Kópavogur
Félag ungra framsóknarmanna hefur opið hús aö Hamraborg 5,
laugardaginn 7. febr. n.k. kl. 13-17.
Stjórnin
alþingismanna og borgarfulltrúa verða laugar-
daginn 7. febr. n.k. að Rauðarárstig 18, kl. 10-12.
Til viðtals verða: Ólafur Jóhannesson utanrikis-
ráðherra og Gerður Steinþórsdóttir varaborgar-
fulltrúi og formaður Félagsmálaráðs.
Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna.
Kópavogur
Framhaldsaðalfundur FUF verður haldinn fimmtudaginn 19. febr.
n.k. kl. 20.30.
Stjórnin
Aðalfundur Framsóknarfélags
Eyrarsveitar
verður haldinn sunnudaginn 8. febr. n.k. kl.14 i
kaffistofu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar,
Grundarfirði.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf
2. Hjálmar Gunnarsson kynnir hreppsnefndur
störf. Stjórnin.
Keflavik — nágrenni
Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn þriöju
daginn 10. febrúar. n.k. kl. 8.30 i Framsóknarhúsinu.
Dagskrá.venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Alþingismennirmr Þórarinn Sigurjónssonog Jón Helgasonveröa til
viðtals i samkomuhúsinu Eyrarbakka þriðjudaginn 10. febr. kl.21.
og samkomuhúsinu Stokkseyri miðvikudaginn 11. febr. kl.21.
Allir velkomnir.
Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur
Framsóknarfélag Reykjavikur helduraðalfund sinn, fimmtudaginn
19. febr. 1981 kl.20.30, að Rauðarárstig 18 (kjallara).
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
Samkvæmt lögum félagsins skulu tillögur um menn i fulltrúaráö
hafaboristeigisiðar entveim dögum fyrir aöalfund.
Tillaga stjórnar um aöal- og varamenn i fulltrúaráð framsóknarfé-
laganna i Reykjavik liggur frammi á skrifstofunni að Rauðarár-
stig 18.
Stjórn framsóknarfélags Reykjavikur.
Hádegisfundur SUF
verðurhaldinnmiðvikudaginn 11. febr. að Hótel
Heklu Rauðarárstig 18.
Fundarefni: Skattframtalið
A fundinn kemur Ragnar Ólafsson deildarstjóri
Allir velkomnir
Auglýsið í Tímanum
Simi 86-300
t
Útför
Steingrims Guðmundssonar
fulltrúa
Laugavegi 143
verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 9. febr.
kl.10.30.
Laufey Kristjónsdóttir
Steingrímur Kristjónsson
Litla dóttir okkar og systir
Asta
lést á Gjörgæsludeild Landspitalans fimmtudaginn 5.
febr.
Kristin Arnadóttir
Árni Esra Einarsson
Einar Esrason
Baldvin Esra Einarsson
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
Halls Björnssonar
frá Rangá
Sérstakar þakkir sendum við læknum og starfsfólki
Landsspitalans svo og þeim sem glöddu hann með heim-
sóknum i veikindum hans.
Gunnhildur Þórarinsdóttir, börn og aörir vandamenn.
Leiðrétting við grein
um Brunamálastofnun:
Innganginn
vantaði
Á bls. 8 i blaöinu i gær birtist
grein og viðtöl um starfsemi og
framtið Brunamálastofnunar rik-
isins. Vegna mistaka i prent-
smiðju féll niður inngangur aðal-
greinarinnar og þykir þvi rétt að
birta hann hér á eftir:
„Þessa dagana er verið að
' safna saman siðustu undirskrift-
arlistunum i all viðtækri undir-
skriftarsöfnun sem stjórn Land-
sambands slökkviliðsmanna
stendur fyrir meðal félagsmanna
sinna um allt land. Búist er við að
60-70% af starfandi slökkviliðs-
mönnum i landinu ljái nöfn sin á
undirskriftarlistana, en á þeim er
mótmælt hugmyndum um að
leggja niður eða draga úr starf-
semi Brunamálastofnunar rikis-
ins”.
ERTÞÚ
viðbúinn
Kuplingspressur
+
Hjöruliöskrossar
v.
Kuplingekol
Kuplingsbarkar