Tíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 12
Sunnudagur 22. febrúar 1981. 12 Fjárhús aö Skyggni til vinstri á myndinni. Þakiö flettist af húsinu. Plönturnar sópuðust saman í dyngiur — mikið tjón i Hrunamannahreppi Eins og komiö hefur fram i Timanum varð mikið tjón i Hrunamannahreppi i óveðrinu nú i vikunni. Hefur Skúli Gunnlaugs- son á Miðfelli nú sent okkur myndir og nánari upplýsingar. Einna mest varð tjónið hjá garðyrkjubændum, en þeir höfðu flestir plantað I gróöurhús sin fyr- ir nokkru siðan. Tómatarækt er að mestu stunduð I hreppnum. 1 flestum gróðurhúsanna brotn- aði gler meira og minna og sums staðar var sem sprenging hefði orðið i húsunum, plöntur brotn- uðu niður og sópuöust sums stað- ar i dyngjur fyrir vindinum. Garðyrkjubóndinn á Áslandi, Guðmundur Sigurðsson, sem rek- ur 2500 fm. garðyrkjustöð taldi meirihlutann af tómötunum ónýt- an og tjónið nema meiru en 20 miljónum g.kr. 1 Hvammi, Grafarbæjum, Brún, Silfurtúni, Laugalandi og viðar, er skaði af Nýjung á íslandi VÉLSKÍÐI UMBOÐSMENN: Skálafell s.f. v/ Kaldbaksgötu. S. 96-22255 Akureyri Shell-skálinn Hákon Aöalsteinsson S. 96-41260, Húsavik Sveinn Karlsson S. 97-3209, Vopnafiröi. Árni Aðalsteinsson Lagarfelli 6, S. 97-1165 Egilsstööum. Vélaverkstæðið Viðir, Viöigeröi, V-Hún. Nú er auðve/t fyrir unga sem a/dna að komast ferða sínna i snjó og ófærð — bæöi i leik og starfi Auðveldur í geymslu og flutningi • Þyngd aðeins 33 kg Sparneytnasta samgöngutækið í vetrarferðum 5 lítra bensíntankur endist í 3 klst. Góð varahluta- og viðgerðarþjónusta CHRYSltR Söluumboð og upplýsingar. HÖBUMIF. Klapparstig 27 Box 4193 Sími (91)21866

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.