Tíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 27

Tíminn - 22.02.1981, Blaðsíða 27
Sunnudagur 22. febrúar 1981. {iH nm * 35 flokksstarfið Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins hefst að Rauðarár- stig 18 (samkomusal Hótel Heklu) Reykjavik 3. april og stendur i þrjá daga. Þeir miðstjórnarmenn sem ekki geta mætt eru vinsamlegast beðnir að láta flokksskrifstofuna i Reykjavik vita sem fyrst. Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvikur Framhaldsaðalfundurfélagsins verður haldinn i Framsóknarhúsinu i Keflavik þriðjud. 24. febr. 1981 kl. 20.00. Gestur fundarins verður Jóhann Einvarðsson alþm. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Arnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i Brautarholti, Skeiðum, miðvikudaginn 25. þ.m. kl. 21.00. Keflavik Aðalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Keflavik og Hús- félagsins verður haldinn fimmtudaginn 26. febrúar i Framsóknarhús- inu. Dagskrá í 1. Venjuleg aðalfundarstörf : 2. Fjárhagsáætlun bæjarins 1981 ! 3. önnur mál. ÍJóhann Einvarðsson mætir á fundinn. stjórn Fulltrúaráðsins. L----------------------------------------------------------- FUF-félagar Kópavogi Framhaldsaðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar n.k. kl. 8.30. Mætum öll. Stjórnin Vinarferð Farið verður til Vinarborgar i beinu flugi 14. mai og til baka 28. mai Takmarkaður sætafjöldi. Nánari upplýsingar i síma 24480. Auglýsið í Tímanum Simi 86-300 Bújörð í Eyjafirði Vantar jörð í Eyjafirði Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn tilboð á auglýsingadeild Timans fyrir 1. mars n.k. merkt „Trúnaðarmál”. Ökukennsla Æfingartímar Kenni á VW Passat. Útvega öll prófgögn, fullkominn ökuskóli tryggir hagkvæma kennslu. Nemendur greiði aðeins fyrir tekna tima. Ævar Friðriksson ökukennari, simi 72493 Guðlaug J. Sveinsdóttir frá Hvilft í Önundarfirði er látin. f.h. vandamanna, Maria Finnsdóttir. Alpa verðlaun fyrir iausn á Alpa þraut. A vörusýningunni Heimilið ’80, efndi Sjörliki h/f til getraunar vegna einnar tegundar framleiðslu sinnar ,,Alpa". Attu sýningargestir að segja til um fjölda stykkja af Alpa, I stafla sem þar var 1 bas fyrirtækisins. Heitið var þrennum aðalverðlaunum og 10 aukaverölaunum. Dregið hefur veriö úr réttum lausnum og hlaut Anna Maria ólafsdóttir fyrstu verölaun, Sjofn Kristinsdóttir önnur verðlaun og þau þriðju Heiðrún Helgadóttir. Sjást vinningshafar á myndinni ásamt framkvæmdastjóra Smjörlikis h/f, Davið Sch. Thorsteinsson. Aukaverðlaun hafa verið send út. III AUKUM ÖRYGGI I VETRARAKSTRI 7 NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN ||U^jFERÐAR VOLVO Lapplander fœr varla nokkur fegurðarverðlaun, en hann stendur fyrir sínu Skoðaðu sýningarbíl hjá okkur. Hann venst!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.