Tíminn - 10.03.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 10.03.1981, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10.' mars 1981 astiis'ii 19 flokksstarfið Framsóknarfélag Sauðárkróks Fundur i Farmsóknarhúsinu fimmtudaginn 12. mars kl.8.30. Dagskrá: Atvinnumál Frummælendur: Marteinn Friðriksson og Bragi Haraldsson. Allir velkomnir. Stjórnin. Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda 3. og siðasta spilakvöldið fimmtudaginn 12. mars n.k. ki.20.30 að Hamraborg 7. Göð verðlaun Ennfremur heildarverðlaun Framsóknarfélögin Reykvikingar - miðstjórnarmenn Árshátið framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldin i Hótel Heklu laugardaginn 4. april. Boðið verður upp á veislukost og stórkostleg skemmtiatriði. Þeim sem hyggjastvera með er bent á að tryggja sér miða sem allra fyrst þar sem takmarka verður fjölda gesta við 160. Þátttaka tilkynnist i sima 24480. Vinarferð Farið verður til Vinarborgar i beinu flugi 14. mai og til baka 28. mai Takmarkaður sætafjöldi. Nánari upplýsingar i sima 24480. Kópavogur Freyja gengst fyrir félagsmálakennslu 2 kvöld á næstunni. Þau verða þriðjudagana 3. og 10. mars i Hamraborg 5 og hefjast kl.20.30 bæði kvöldin. Leiðbeinandi verður Gissur Pétursson formaður F.U.F. i Kópavogi. Upplýsingar hjá Unni i sima 42146. Stjórnin. Borgnesingar — nærsveitir 3ja kvölda félagsvist verður i Hótel Borgarnesi föstudagana 6. mars 20. mars og 3. april, og hefst kl. 20.30. Verðlaun fyrir hvert kvöld, einnig heildarverðlaun. Aðgangseyrir kr. 20.00. Kaffi eða öl innifalið Allir velkomnir Framsóknarféiag Borgarness Vinningaskrá' Hausthappdrættis Framsóknarflokksins 1980 sem dregið var 23. desember sl. 1. Sólarlandaferð fyrir tvo: nr.20787 2. Litsjónvarpstæki nr. 11181 3. -4. GROHE blöndunartæki: nr.4967 og 18623. 5. Frystikista: nr.9081 6. -10. METABO rafmagnshandverkf.: nr. 4183,8008, 11744,24239 og 29144. 11.-20. SEIKO armbandsúr: nr.2405, 8815, 9163, 10316, 13596, 19626, 19833, 23218, 25869 og 29311. Vinningsmiðum sé framvisað á skrifstofu happdrættisins að Rauð- arárstig 18, Reykjavik. Búvélar Til sölu Zetor dráttarvél árgerð ’76 47 ha. með ámoksturstækjum og skófiu. Einnig á sama stað JF sláttuþyrla, múga- vél og áburðárdreifari. Upplýsingar i sima 93-1349 á kvöldin. Tilraunahús byggö á Þingeyri: Steinhús, einangruð og stálklædd að utan — Verðið nánast það sama og samkvæmt hefðbundnu aðferðinni HEI — Hvort gefur betri raun að einangra steinhús á hefðbund- inn hátt, innan á útveggi húss- ins, eða utan á veggina? Þetta atriði hefur verið talsvert rætt undanfarin ár, en ekki mikið meira en það. Á vegum húsnæðisstofnunar rikisins voru nýlega — nær sam- timis— boðnar út tvær raðhúsa- lengjur, — leigu- og söluibúðir — önnur á Þingeyri og hin á Pat- reksfirði. Á báðum stöðum er um þriggja palla raðhús að ræða. Á Þingeyri eru ibúðirnar 75,4 fermetrar nettó en 77,8 fer- metrar á Patreksfirði. Þar er gert ráð fyrir að byggja húsið á hefðbundinn hátt, þ.e. steypt og einangrað með venjulegum hætti. Á Þingeyri er hins vegar gert ráð fyrir að útveggir verði 15 cm steinsteyptir veggir meö 75 mm plasteinangrun utan á og siðan klæddir með litaðri stál- klæðningu. Samkvæmt þeim til- boðum sem bárust, viröist vera IX. helgar skákmótíð Endurskinsmerki l^ggH3 Dökkklæddur vegfarandi sést ekki fyrr en í 20 — 30 m. fjarlaegð frá lágljósum bifreiðar, umferðinni. en með endurskinsmerki sést hann í 120 —130 m. fjarlægð. um mjög litinn verðmun að ræða hvor byggingaraðferðin sem notuð er. ,,Það má segja að þarna sé um tilraun að ræða", sagði Guð- mundur Gunnarsson, verkfræð- ingur Tæknideildar Húsnæðis- stofnunar, aðspurður. Raun- verulega væri verið að koma til móts við þá umræðu sem farið hafi fram um þessi mál, en hingað til hafi ýmsir bygginga- menn talið hina nýju aðferð miklu dýrari, þó svo hafi ekki verið samkvæmt útreikningum Tæknideildarinnar. Þvi hafi þótt rétt að láta reyna á þetta nú, þegar þessi tvö verk voru nú boðin út nær samtimis. Þó hefði verið haldið opnum möguleika til að breyta um, ef fyrrnefndir spádómar hefðu reynst réttir. Niðurstaðan hafi siðan orðið sú, að nýja aðferðin sé heldur dýrari, en munurinn þó innan skekkjumarka, þannig að i næsta útboði gæti dæmið snúist við. Það sé þvi i raun ekki hægt að staðhæfa hvor byggingarað- ferðin sé dýrari. Það má þó taka með i reikn- inginn, að stálklæðningin er lit- uð og varanleg, þannig að við- hald klæddu húsanna ætti að verða kostnaðarminna um næstu framtið þótt ekki sé nema málningin. Að sögn Guðmundar er auk þess hugmyndin, að fyígjast með kyndingarkostnaði þegar þessi hús verða tekin i notkun og sjá hvort þar kemur fram munur á. ALFA-nefnd Sauðár- krókskaupstaðar 6. mótið á Neskaupstaö: 1.-3. Margeir Pétursson, Sævar Bjarnason og Jón L. Arnason 5 v. Unglingaverðl.: Þorvaldur Logason. Kvennaverðl: Ólöf Þráinsdóttir. 7. mótið i Vestmannaeyjum: 1. Helgi Ólafsson 5 1/2 v., 2.-3. Ing- var Ásmundsson og Benedikt Jónasson. Kvennaverðlaun: Sigurlaug Friðþjófsdóttir. Ung- lingaverölaun: Ingimundur Sig- urmundsson. 8. mdtið i Vík i Mýrdal: 1.-2. Helgi ólafsson og Bragi Kristjánsson 5 1/2 v. Unglinga- verðl.: Arnór Björnsson. Kvennaverðl.: ólöf Þráinsdóttir 9. mdtið á Sauðárkróki: 1.? Brottför frá Reykjavikurflug- velli föstudaginn 13. mars kl. 8.00. Norrænn g* samningur ” meðal áhugamála Norðurlanda- ráðs um langt skeið. Loks skal getið ákvæða um að biðtimi annars staðar á Norður- Töndunum nýtist er úrskurða skal um rétt til viðbótarlifeyris þar sem ætlunin er að hið islenska lif- eyrissjóðakerfi falli undir hinn nýja samning. Munu hinir fjölmörgu íslend- ingar sem starfa um skamman tima eitt til tvö ár, annars staðar á Norðurlöndunum þvi ekki leng- ur glata þeim réttindum sem þeir ávinna sér i viðbótarlifeyriskerfi starfslandsins og ennfremur hverfur sú áhætta sem að jafnaði fylgir þvi' að fara úr einu trygg- ingarkerfi yfir i annað. I tilefni af alþjóðlegu ári fatl- aðra, ALFA 81, var i janúar s.l. skipuð s.k. ALFA nefnd á Sauð- árkróki eins og i fjölmörgum öðrum kaupstöðum. Verkefni nefndarinnar er m.a. að vinna að upplýsingamiðlun i héraðinu i samráði við ALFA nefnd Félagsmálaráðuneytis. Þar að auki mun nefndin vinna ýmiss smærri verkefni i sam- bandi við aðbúnaðarmál fatl- aðra i Sauðárkróksbæ. t ALFA nefnd Sauðárkróks eiga eftirtalin sæti: Sigurlina Arnadóttir og Helga Hannesdóttir frá félagsmála- ráði, Lára Angantýsdóttir frá Sjálfsbjörg Aöalheiður Arnórs- dóttir, frá félagsstarfi aldraöra, sem jafnframt er ritari nefnd- arinnar. Formaður ALFA nefndar Sauðárkróks er Friðrik A. Brekkan, félagsmálastjóri. LIF 06 LAND A aðalfundi LtFS OG LANDS sem haldinn var fimmtudaginn 26. febrúar sl. i Lögbergi voru kosnir tveir stjórnarmenn svo og félagar i allar stjórnarnefnd- ir. Skæruhernaöur 0 Þess verður fastlega að vænta, aðgóðviljuðum mönnum takist að hafa þau áhrif á gang málanna, að það takmark náist, að hafrétt- arsáttmálinn verði undirritaður fyrir árslok, Þau mál, sem tslendingar munu einkum leggja áherziu á að þessu sinni, eru að skýr ákvæði fáist um mörk landgrunnsins á þann hátt, sem tryggir bezt hags- muni tslands, og aö gleggri á- kvæði fáist einnig um rétt strand- rikja til að tryggja vernd íiski- stofna utan íiskveiðilögsögunnar. Miklir O um”, sagði Páll. Þeir yrðu að leggja mat á störf sin. Páll sagði rétt að undirstrika það, að sjálfsagt sé að nota vatnið i Blöndu til raforkufram- leiðslu. Hann og hans samherj- ar vildu hins vegar koma i veg fyrir að ónauðsynlega miklu landi verði eytt. Menn hafi mis- jafnt verömætamat. ,,Og ég sé — sem íslendingur — eftir hver jum ferkilómetra af tslandi sem eyðilagður er aö nauö- synjalausu, og er tilbúinn að kosta nokkru til aö hlifa land- inu”, sagði Páll. „Blöndungar” — stuðmngs- menn virkjunarinnar — margir munu nú vera á leiðinni og jafn- velkomnir til borgarinnar til að berjast fyrir sinum skoðunum i þessu virkjunarmáli. Spuröur hvort þar væri aðallega um framsóknarmenn að ræða, sagði Páll framsóknarmenn gjarnan setja nokkurn svip þar á, hvar sem menn komi saman fyrir norðan. Grimur sé gamall sveitarhöfðingi og þvi eðlilegt að hann sé hæfastur til að hafa orð fyrir þeim. Or stjórn gengu Bjarki Jóhann- esson, arkitekt og Tómas Ingi Olrich, konrektor. t þeirra stað voru kosnar Þóra Kristjánsdótt- ir, listráöunautur og Magdalena Schram. Formaður framkvæmdanefnd- ar LIFS OG LANDS var kosinn Þörður Sverrisson, viðskipta- fræðingur, formaður fjölmiðl- unarnefndar Helga Torberg, leikari og formaður fjáröflunar- nefndar Valgerður Bjarnadótt- ir, viðskiptafræðingur. Á aðalfundinum voru sam- þykktar margvislegar breyting- ar á félagslögum. Var m.a. samþykkt að koma á fót sér- stöku trúnaðarmannaráði er verði framvegis tengiliður sam- takanna við landsbyggðina. — Myndhöggvarinn er mjög hrifinn af griskum súlum, en fellur ekki alls kostar við borgarstjórann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.