Tíminn - 14.03.1981, Page 12

Tíminn - 14.03.1981, Page 12
16 Laugardagur 14. mars 1981 hljöðvarp Laugardagur 14. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 LeikfimL 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgunorð: Jón Viðar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman,Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónlei kar. 14.00 1 vikulokin, Um sjóna rmenn : Asdis SkUladóttir, Askell Þóris- son, Björn Jósef Arnviðar- son og Óli H. Þórðarson. 15.40 Islenskt málGunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, XXll.Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn 17.20 Or bókaskápnum.St jórn- andi, Sigriður Eyþórsdóttir, sjónvarp Laugardagur 14. mars 16.30 íþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Bláfjöður Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráirað eignast unga, en er hvergi óhult með eggin sin. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Flóttamannatónleikar Mynd frá rokktónleikum, sem haldnir voru i Lund- Unum i árslok 1979 til styrktar flóttamönnum i KampUtseu. Meðal þeirra talar um Charles Dickens. Arni Ibsen fræðir hlustendur um leikgerðina af Oliver Twist. Sigurbjörn Sveinssoa tólf ára, ber saman leikgerð og sögu og Þorleifur Hauksson les kafla Ur sögunni. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Bjargbátur nr. 1” og „Morgunn”,Tvær smásögur eftir Geir Kristjánsson; höfundur les. 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameri'ska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 „Bréf úr langfart”Jónas Guðmundsson spjallar við hlustendur. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 „Hafðir þú hugmynd um það?”Spurt og spjallað um áfengismál og fleira. Umsjónarmaður: Karl Helgason lögfræðingur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.' Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (24). 22.40 Jón Guðmundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar_Séra GIsli Brynjólfs- son les frásögu sina (6). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sem koma fram eru Elvis Costello, Queen, Ian Dury, The Who og Wings. Peter Ustinov flytur inngangsorð. Þýðandi Björn Baldursson. 22.20 Það er gaman að lifa (Isn’t Life Wonderful) Bresk bfómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Harold French. Aðalhlutverk Donald Wolfit,Eileen Herlie og Cecil Parker. Villi frændi er svarti sauðurinn i sinni fjölskyldu, drykkfelldur úr hófi fram. Ættingjar hans vona innilega, að hann bæti ráð sitt, og öngla saman i rei ðhjólaverslun handa honum. Þetta leiðir til þess að hjólreiðar verða vinsæl iþrótt i sveitinni. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir 23.40 Dagskrárlok Aðalfundur IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H.F. verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu i Reykjavik, laugardaginn28. mars n.k., kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á reglugerð 3. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent- ir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra i afgreiðslu lögfræðideildar bankans Lækjargötu 12, dagana 23. mars til 27. mars, að báðum dögum meðtöldum. Reykjavik, 9. mars 1981 Gunnar J. Friðriksson form. bankaráðs Ökukennsla — Æfingartímar Kenni á VW Passat. íJtvega öll prófgögn, fullkominn ökuskóli tryggir hagkvæma kennslu. Nemendur greiði aðeins fyrir tekna tíma. Ævar Friðriksson ökukennari,simi 72493. Apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka i Reykjavik vik- una 13. til 19. mars er i Garðs Apóteki. Einnig er Lyfjabúð Iðunnar opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiðkl. 9—12og sunnudaga er lokað. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið slmi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Læknar Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Haínar- fjörður simi 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er ki. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til föstudaga kl. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aðalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn— Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við 'fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöð i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viðsvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opið á mánudögum kl. 14- 22, þriðjudögum kl. 14-19, miðvikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. „Hann ætlaði ekki að bita þig. Þú hlýtur að hafa gengið aftur á bak á hann þegar hann var að geispa.” DENNI DÆMALAUSI liljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka aaga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl. 14-17. Háskólabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla Islands. Opið. Útibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðai- safni simi 25088. Söfn Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar hefur verið opnað að nýju, en Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. safnið hefur verið lokað um skeið. Safnið er opið tvo daga i_ viku, sunnudaga og miðviku-" daga frá kl.13.30-16. Þá hefur safnið hafið útgáfu á ritgerðum um list Einars Jóns- sonar og er fyrsta ritgerðin eftir prófessor R. Pape Cowl, sem nefnist: ,,A Great Icelandic Sculptor: Einar Jónsson” og birtist upphaflega i breska timaritinu Review of Reviews árið 1922. Ritgerðin er til sölu i Listasafni Einars Jónssonar. THkynningar Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvem- ber og desember: Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 13.00 16.00 16.00 19.00 1 apríl og október verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — í mai, júni og september verða kvöld- ferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — 1 júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvilt simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. Gengið Gengi 13. mars 1981. Kaup Sala Bandarikjadollar .... Sterlingspund....... Kanadadollar........ Dönskkróna.......... Norskkróna ......... Sænskkróna ......... Finnskt mark........ Franskurfranki...... Belgiskur franki.... Svissneskur franki ... Hollensk florina.... Vesturþýskt mark.... ttölsk lira......... Austurriskur sch.... Portúg. escudo...... Spánskur peseti..... Japansktyen......... írsktpund........... Dráttarréttindi) 17/02 6.539 6.557 14.490 14.530 5.470 5.485 0.9836 0.9863 1.2125 1.2158 1.4151 1.4190 1.6070 1.6115 1.3129 1.3165 0.1888 0.1893 3.3798 3.3891 2.7965 2.8042 3.0954 3.1039 0.00638 0.00640 0.4374 0.4386 0.1154 0.1157 0.0761 0.0763 0.03146 0.03155 11.293 11.324 8.0265 8.0486

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.