Alþýðublaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 2
I SkattalSgin nýjn. (Aðsent) Þegar verið var að samþykbja nýju skattalögin á Alþingi, munu fáir af almenningi hafa gert sér fuiia grein fyrir, hvað var að geratt. Álmeoningur viisi fyr&t hvað lögín voru ómöguleg, þegar farið var að framlylgja þeim. Þegar farið var að jafna niður sköttunum. — Eg var eina af þeim, sem vissi lítið hvað var að gerast fyr en skattanefndin sendi mér stórt og mcrkilegt skjal til útfyllingar. — Skjal, sem er merkilegt fyrir það hvað það er ( raun og veru heimskulegt. Eg gaf upp tekjur mfnar, sem ekki voru meiri en það, að þær nægðu alls ekki til þeis, að eg gæti lifað sómasamlegu lífi af þeim. Munu fleiri geta sagt þá sögu, sem eru að læra einhverja iðn, að þeir fá ekki nálægt því nógu mikið kaup til þess að lifa af, auk heldur til þess, að borga skatt af þvi. En þessi nýju skattalög voru svo úr garði gerð, að þessar litlu tekjur mínar (1200 kr) gátu ekki Orðið skattfrjilsar. Skatturinn var að vísu ekki hár, en hann var þó of hár fyrir þann, sem vinnur alla virka daga ársins, og fær ekki svo mikið kaup, að það hrökkvi fyrir fæði og húsnæði, hvað þá fleiru. Hvernig gat þeim mönnum, rem bjuggu þessi skattalög til, dottið það í hug, að menn, sem ekki með nokkru móti geta unnið fyrir nauðsynlegu Kfsviðurhaldi sínu og sinna getl borgað skatt tii þess opinberaí Það sji aliir, hvflík (jarstæða það er, að menn, sem verða að taka máske '/3 hiuta af sfnum lífeyrir til láns léu lítnir borga skatt Það þýðir ekki annað en það, að menn, sem þannig er á statt fyrir (sem þvf miður eru mjög margir), verða að taka lán til þess, að borga skattinn með, lán, sem varla hugsanlegt er, að þeir geti borgað. Það getur engum manni bland- ast hugur um, hvíllk eyðilegging- aralda er hér upprisin með þessum lögum; lögum, sem vafalaust eru meðal til þess, að gereyðileggja efnabag hinna fátækari stétta. ALÞYS0BLAÐIÐ Skattalögin eru lög, sem hafa orðið til ( óþökk pllrs, nema ör fárra auðmanna, sem að réttu lagi áttu að bera mestan skattinn, en tókst að velta honum af sér og yfir á herðar alþýðunnar, sem ekkí undir neinum kríngumstæðum er fær að taka við sllku. Eg veit, að mér er óhætt að fuilyrða, að mikill meiri hluti þjóð arinnar er óaamþykkur þessum vithusa oy skaðlega Iagabálki. Þ. ð er alveg v st, að við næstu kosningar þotir ekkert þingmanns efni að bjóða slg fram an þess, að játa slg fyrir fram andstæðan þessum Iögum, hvernig svo sem þelr efna það, þegar þeir koma ina á þlnglð Það er v(it, að þær hefðu verið hálfu færri þær (áráðu sálir, sem kusu Jón Mignússoa við nýaf. staðið landskjör, ef þeim hefði verið kunnug stefna hans f skatta málunum, og e( þeir hefðu verið búnir að fá einhver kynni af skatta lögunnm ( þeirri mynd, sem þau biitast almenningi. Það er ótrúlegt, að hjá þvf geti farið, ef allir aiþýðumenn leggjast á eitt, að ekki sé hægt að fá ögunum breytt. Leerlingur. Jil bújræðingsins. Þökk fyrir að þér viljið halda málinu vakandi og bæta við al- veg réttum leiðbeiningum um að óþarft sé að hafa hana, ef hænsn in etu ekki ætiuð til undaneldis. Reyndar segja sumir, að hænun- um þyki skemtilegra Og haldi betur hópinn þann tlma, sem þær eru frjálsar, ef hani er með, eiak um ef hanar eru með nágranna hænmunum. Hitt var misskilning- ur, ef þér hafið faaldið að ég héidi, að .fallegur haniM eða hani af hreinu, góðu kyni hefði nokk ur sérstök áhrif til eggjafjöiguaar fyrsta árið, sem hann væri ( hópn- um. Ég var auðvitað að hugsa um framtlðarkynstofninn, og veit ekki annað en sérfræðingar ( þess um eínum telji foreldra hafa þar svipuð áhrif bæði um ungana að bæta eða skemma kynið, og að þeir telji sömuleiðis skaðlegt af komendunam að haninn sé ná- skyldur hænunum, sem styður mfna tiiiögu. En auðvitað er ég ecginn sérfræðingur ( þessum efn- um, og gleðst af þvf að heyra álit þeirra. — Væri þí meðal annars gott að heyra álit fróðra manna um, hvaða hænsnakyn mund hent- ast á voru iandi. Það er stóratrlði, þar sem ýmsir hafa áhuga á að gera hænsnaræktina betur arð- berandi en viða er vor á meðal. Bið ég yður að víkja að þvf § næstu grein. 5. A. Gislason. Hollasta hreyfingin. Blaðamaður spurði hsilaufræð- ing að þvf, hvaða hreyfingar væru hollastar af, þeim sem daglega mætti iðka. — Erfitt er að gera mjög ákveð- inn greinarmun, sagði hann, en þær sem ég þekki holiastar af eigin reynslu eru bjólreiðar og skautiferðir. — En hvernig stendur þá í þvl — var aítur spuit — að hjól> reiðar ná ekkl almennari útbreiðslu, ef menn alment könnuðast við þetta? — Þetta er rojög skiljanlegt. Reiðhjólin ( sinni núverandi mynd eru ekki nema 25 ára gömul, og það er blátt áíram eðlilegt að msnnkynið sé ekki til fulis búið að átta sig á þvl hvílikt afbragðs þing þau eru. — Þetta kannast ég rojög vel við sjáifur. Ég ætlaði Ifka að' hætta. Mín stærsta löngun á m(n- um yngri árum hafði verið sú að eignast reiðhjól tii þess að geta þotið áfram með þeim feikna hraða sem ég sá aðra fara. ösk- in : ættist og ég vatð brátt talinn ( fyrrtu röð hjólreiðamanna, en ég uppgötvaði smátt og smátt að þetta stal frá mér miklum krafti, og fór að trénast upp. Fór svo að ég snerti ekki hjólið ( nokkur ár. Af tilviljun fór ég að reyna, og uppgötvaði nú að bjólið er hollasta farartækið þegar menn hafa læit að nota það rétt. Hver er þá sú rétta notkun? — Ég ætla fyrst að segja yð- ur hver er sú skakka, þvi.að hún

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.