Alþýðublaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 3
er svo almenn. Hún er í stuttu rnáli sú að mcnn íara ofhratt Það situr enn fast í öllum þorra manna, að hjólin séu elngöngu til þess að koraast fljólt áfratn, en gá ekki að því að kksminn vstð* ur sjálfur að leggja til allan kraft inn — hann ofreynir sig, og svo trénast menn upp. Ekkert slttur vöðvum og taugum eias og óða gotið vlð hvaða vinnu eða hreyf ingu sem er, — óðagotið segi ég, faefir lagt menn í ieglónum í gröfina fyrir ttmann. Og þegar menn hafa lært að kunna sér hóf, þá þekki ég ekki eeina hellsu samlegri íþrótt en bjólreiðtr. — En hvernlg er með fótgöog- una, sem læknar hafa lengst ráð lagt mönnum sem hafa kyrsetur? — Mörgum ér hún tflaust holi, en sumir þola illa að ganga jifn- vel þótt þeir farl lér hægt Göngu lag rcynir mikið á fæturna og höfuðið, það finn ég sjálfur mjög glögt þótt ég sé tallnn hraustur, en aftur á móti þoli ég að hjóla á misjöfnum vegi frá morgni tll kvölds og dag eftir dag siðan ég tók upp á þvf að fara mátuiega hægt og reyna ekkl á mig. Auð- vitað geng ég upp allan bratta, sern ekki er þvl minni og það er metta áreynslan, þvi að i hjól inu geri ég hvorttveggja að hvll- ast og hressast. (Frh) Lagar. €rien! sfmskeytl. Khöfn 5. sept. Sameining þýzfera .Tatnaðar- manna. Frá Berlín er sfmað, að ákveðið lé, að báðir jafnaðarmannafiokk- arnir (Óháðir og hægri jafnaðar- menn) renni saman í einn flokk, og verður það þann 24 þ. mán. A þá Ilka að sameina blöð fiokk- anna, þar & meðai „Voiwaerts" og „Freiheit*. Eiri Sohlesia. Atkvæðagreiðsla heflr farið fram < þýzka hlutanum af Efri Schleslu um það, hvort héraðið eigi að verða sjálfstætt rfki inaan þýzka rikjasambandsins eða sameinast Frússlandi, var sú sameining sam- ALÞÝÐUBLAÐIÐ þykt með 400 þús. atkvæða meiri hluta Ungyerjalanð hefir sótt um upptöku í ÞJóð bandalaglð. ðfarir Grikkja. Frá Aþenu-er sfmað, að grfski herinn í L^tlu Asfu sé enn á -und | anhaldi. Gríski flotian hefir fengið sklpun um, að halda til Smyrna, sem búist er við, sð Grikkir séu 1 þann vegina að yfirgefa. fa l>|in i| yt|te Kappleiknnm f fyrrakvöld milli Fram og K. R. lauk avo, að Fram vann með einu gegn engu Þóttu K. R. mean verjast vel. Sagt er að Siátnrfélag Borg- firðinga borgi bændum 50 aura fyrir pundið f 1 flokks dilkakjöti Nætnrlæknir f nótt (7. scpt.) Ólafur Jónsson, Vonarstræti 12 Sími 959. Mk Faxl kom að norðan f gærkvöldi, haan hefir stundað sfld- veiði frá Siglufirði i sumar og fiikað rúm 4 þúsund tn —Skip verjar segja náega sild fyrir norð an enn. Árna Sigurðsson fríkirkjuprest er að hitta næstu daga á Berg- staðastr. 51 frá kl. 10—12 og 2-4. Bæjarstjórnarfandurf dag kl. 5 Baflýsing. A stöku stað eru komin rafljós á göturnar hér, og stingur birta þeirra mjög I stúf vlð það myrkur sem verið hefir. Vonandi verður ekki langt að biða þar til luktirnar verða orðn ar svo þéttar að næg birta lé á götunum. Kaapenðnr „Yerkamannslns5' hér f bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, S kr., á afgr, Álþýðublaðsins. 3 Afgreið 0.1 a blsðsias er í Alþýðuhúsinu við Ingólfastræti og Hverfisgötu. S í mi 9 @ 8. Auglýsingum sé skilað þasgaS eða I Gutenberg, ( sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma f blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm eind, Útsöiumenn beðnir sð »era skii til afgreiðsiunnar, að minsta kostj ársíjóiðuagiiega. Nýkomið: Pickles W orcliester- sósa Capers Hvergi jafnódýrt. Kaupfélagið. Jón Á. Jénsson frá Bc gi er beðinn að vitja um sjóferða- bókina sína á afgr. Alþýðublaðsfns. Smávegis. — Dómarafulitrúinn Möligaard f Khöfn er vfst ekki með fuliu viti Hsnn er nú i fangelsi íyrir að hafa eytt 55 þús. kr. af op> inberu fé, sem hann hafði yfir að ráða. H, na hafði sfðustu tvö árin samtals hzft tekjur sem hér segir: La.ua 12 þúsund, tekjur af málafærslustörfum 49 þúsund kr, samtals 61 þús kr, en þetta hafði svo laogt frá því nægt hon- um að hann varð að taka úr op- inberum sjóði er h?na hafði að- gang að, 55 þú». kiónuri Helstu útgjöld hans þessi tvö ár voru: Húsgögn 56 þús. kr,, bifreið 15 þús. kr., kostnaður við bifreið 5 þús. og húshaid 28 þús. kr. Einn ‘ Reykvfkiegur hvað hafa keypt húigögn Möligaardi á uppboðinu yfir þrotabú hans. — Ðerifnaróperan sendir fi >kk á för um Bandaiíkin; fylgja þar 95 hljóðfæraieikendur og 120 kór- söngvarar. -— Búlst er við að Danir leggi nú niður þann Ijóta og leiða sið að skrifa öll nafnorð með stórum staf.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.