Alþýðublaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.09.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið G-eflO At af .Alþýðiiflolclcmim 19" Fimtudaginn 7. sept. 205 töiuhkð Þriðjudagsgrein Morgunblaðsins. Morgunblaðið flytur síðastliðinn þriðjudag grein, sem það nefnir „Einokun eða samkepni". Byt|ar greinin á þvf, að tala um það „flónskuverk", að koma Á steiaoh'ueinkasö'ii, eða með öðr iim orðum i, hve flónslegt það hafi verið, að rífa steinolfuna úr höndum „Hins fsl steinoKufélags", aem græ9ir á henni minst 200 þú). kr. á ári, ög leggja hana undlr landssjóðianl Hér þarf ekki að spyrja að þvf, fivort Morgunblaðið sé að vinna fyrir þjóðarheiil, eða að vinna fyrir :þí útgerðarmenn, sem olfu þurfa að kaupa, þvf allir skilja, að blað ið er hér að vinna fyrir hagsmuni Steinoifuféiagsins En menn munu spyrja: Hvaða rök býður Morgun* bUðið bátaútgerðarmöanum og öðrum almenniagi, sem olfu kaup- ir, fyrir því, að það hafi verið .„flónskuverk", að landið taeki einkasölu? Atnugum rökin. Þau eru þá fyrst það, að nú sé að rsyndast svo mikll „alheimisamkepni" um ateinoífuna. Ætlar blaðið að teija mönnum trú um, að Steinolfufélagið gæti «ekki eins f ró og nseði okrað hér á ítlandi, þó samkepni sé á „al ' heimsmsrkaðinum" ? Það er fyrst tftir það, að landið er búið að " taki að sér steinolíuverzlunina, að við getum farið að njóta samkepn innar i .aiheimsmarkaðinum", þvf verðið, sem Landsverzlun kaupir ¦ á, fer eftir því. Ea þvf ódýrara sem Landsverzlun kaupir, þvf lægra verði getur hún selt kaup eodum bé• o'íun-j, og gerir það, en Steinolíufélagið ekki. Morguoblaðlð fianur að þvi að iLindsverzIunin skuli' hafa gert samniag tjl þriggja ára. Ég verð líka að úaax að þesau, en ekki á sama hltt og MorgcabiaðiB. Éj; vctð að finna að þvi, að það skyldi ekki vera gerður samning- ur til lengra tfmabils en þtiggja ára, þvf hver maður getur séð, að samkepni sú, sem nú á sér stað milli oKustórveldanna stend ur ekki rnjög mörg ár. Reynslan mun sýna, að þau renna annað hvort saman f eitt, þó þau kann ske haldi áfram að nafninu til, bvort fyrir slg, tða þá að þau skifta heiminum upp á milli sfn, og verzla hvert f sfnum löndum. Sennilega verður hið sfðarnefnda niðurstaðan, hvott sem það verð ur eftir beinlínis samkomulagi, eða eftir þeigjandi samkomulagi olfu felaganna. En þegar þetta er orð ið, er tiland áftur á valdi ein hvers heims oifufélags, eins og það frara að þessu hefir verið á valdi Standard O I Co sem stend ur á bak við hið svonefnda »ís- lenzka" Steinolíufélag. Langrétt- ast hefði þv| verið að skuldbinda eitthvert félag til langs tfma og láta það setja tryggingu fyrir fuii- nægjun samninganna. Mestur faluti a( hinnl umræddu Morgunblaðsgrein er þýdd grein úr Politiken, sem auðsjáanlega er skrifuð þar f þágu D. D P. A. eins og bæði þeisi, og aðrar olfu greinar Morganblaðfins eru skrif aðar f þágu H. í. S Að vitna f þá grein er þvi sama sem að Morgunblaðið vltni ( sjáift sig; eða herra Eskiidsen. En ná er ekki svo, að það sé neitt fyrir Morg nnblaðið að græða á þessari grein danska blaðsins, þvf þar var ekfc- ert sagt, nema að steinollufé'ögin hafi sett upp stóra geymira f Dan mörku og að varla geti h]á þvf farið að D. D. P. A. verði ofanál Ég veit það vel að marglr af liðsmönnum Morgunblaðsins fylgja þvf dyggilega, hverju, ssm eig endur þess og stuðningsœenn fiana uppá, og hefi ég oft undr ast það, hvemig kaupatennirnir hafa fy'gt dyggilega, þegar blað ið var sð t*la fyrir hagsmuna stsfa'u einstkra hei dsala, mótí hagimunum þeirra. En ég efast um að þeir fylgi blaðinu beint nú, þegar það er að tala máli SteinoKufélagsins Og ég er viss um að mótorbátaútgerðarmennirn- Ír skilja, að blaðið er hér að taka máhtað versta óvinar þeirra, en ekki almennings né þeirra, eins og það þó lætur. Einir. Stafrófsspjöld. Börn eru starffús. Vinnulöngua þeirra er oft köllnð óþekt eða óeyrð. Fullorðna fólkinu ber að sjá þörnunum fyrir veikefnum. En það vanrækir skyidu s(na. Kemúr. það til af hugsunarleyá og fávfsi. Ovfða sést sandur við húsin, sem ætlaður sé börnum Það er uad- antekning, hvernig hann Gestur frá Gnfpu fer að. Hann ietur aér ekki nægja, að gefa honum GaukL sínnm bjólbörur og siróflu Nei, hann lætur snáðann hata sand- hrúgu, kubba, steina og fleira. Gaukur vinnur allan daginn. En það er ekkl ætlð hægt að vinna úti. Ianistöðudagar koma. Og Gaukur vill hafa eitthvað fyiir stafni inni. Gestur vissi þetta. Kaupir hann nó stafrófsapjalá handa syni sfnum Spjaldið var klipt niður f smí-feihyrninga. Ná átti Gaukur marga stifi, bókstafi, töiustafi og lestrarmetki Þessa feihyrndu coiða hafði hann I kasia einum. Lærði nú G.ukur smám saman að þekkja stafina og merkin. Þl for hann að setja stafiea saman. Var honum lítið eitt lelðbeint við það; o og g varð og, % og ð varð að, s — e og m varð sem. Og loks gat hann sett saman úr stðfunum: Gaukur Gtstsson, 5 ára. Varð þá gleði hans mikil Honum- fer stöðugt fram ( að sctja saman fleid og stærti o ð Wð liður fiá leitt á iötsgu, "áður en htnn verð- ur iæs — Sfaíróísspjöidin fist í öilum bókavetzlunum, að líkindum Þau koita 50 aura Þ^ð ættu fleirt að tiota sp{öldia en feðgar þeasir. h. y. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.