Tíminn - 16.05.1981, Blaðsíða 2
þrjAr HLIÐ-
AR A MANDY
■ Tilbreyting er kryddiö í tilverunni/
segir enska leikkonan Mandy Perri-
ment. Hún hefur nú fengið þrjú hlut-
verk— Öll gjörólík og eins og sitt úr
hverri áttinni — og er aö æfa þau öll í
einu. Það má því með sanni segja/ að
starf hennar sé fjölbreytilegt/ og
Mandy segist skemmta sér hið besta
við að skipta um hlutverk.
— Þaö má segja aö ég
sýni þrjár ólikar hliöar i
þessum hlutverkum,
sagöi leikkonan við
blaöamann sem hafði
viðtal við hana, (— og
allar hliðar á henni
Mandy eru fallegar,
hugsaöi ljósmyndarinn
með sjáfum sér, um leið
og hann smellti af).
í fyrsta hlutverkinu
leikur hún dansmey i
mynd um æviferil dans-
arans Fred Astaire, sem
BBC lætur gera. Siðan
leikur hiín ástmey boxara
i hasarboxaramynd hjá
sjdnvarpsstöðinni ITV, og
þriöja hlutverkið, sem
Mandy er að æfa, er i
hryllingsmynd, sem heit-
ir ,,The Monsters Club”
(SkrimslaklUbburinn) en
aðalhlutverkið i þeiri
mynd leikur Vincent
Price, sem er stundum
kallaður „konungur
hryllingsmyndanna”.
Það má þvi með sanni
segja að leikkonan hitti
naglann á höfuðið þegar
hún segist sýna á sér
þrjár hliðar um þessar
mundir. Og svo eivauð-
vitað allir sammála inn-
skoti ljósmyndarans um
að Mandy sé falleg frá
öllum hliðum séð!
—BST.
■ Það er sama hvernig hún
Mandy snýr sér, — allar hliðar
eru fallegar, sagði Ijósmyndar-
Áðurvopn
— nú
leikfang
■ Það muna áreiðanlega
margir eftir hinu vinsæla
jó-jó leikfangi, sem bæði
börn og fullorðnirléku sér
með hér um árið. Þetta
gekk yfir eins og æði, likt
og húla-gjarðirnar og
siðan rUlluskautarnir.
Jó-jö- (eða Yo-Yo) er
upphaflega komið frá
Filippseyjum, og á máli
innfæddra þýðir það
„komdu-komdu”. Fyrstu
jó-jóin voru bUin til Ur
steini og voru um 3 pund á
þyngd. í staðinn fyrir
snUruna, sem er i jó-jóun-
um i dag, voru i gömlu
stein- jó-jóunum 20 feta
langur leðurstrengur,
sem þeir innfæddu kipptu
i til að fá vopn sitt til
baka, þegar þvi hafði
veriö kastað til að rota
eitthvert veiðidýrið.
Árið 1923 sá Amerikani
nokkur filipinska sjó-
menn vera að leika sér á
litlum steinjó-jóum, eins
og forfeður þeirra höfðu
notað.
Þegar hann kom aftur
heim til Ameriku fór hann
að bUa til jó-jó Ur tré og
seldi þau sem barna-
leikföng. En Utbreiðsla
þessa leikfangs varð svo
gifurleg á stuttum tima,
að segja má að jó-jó-dell-
an hafi geisað um allan
heimupp frá þvi. HUn gýs
alltaf upp á ný, og nú ný-
lega segja bresk blöð, að
þetta „forna vopn” sé að
verða vinsælt einn gang-
inn enn þar i landi, og lik-
lega sé það fyrirboði
kreppu — eða afleiðing
kreppu segja sumir, en
alla vega er það stað-
reynd að jó-jó er róandi
fyrir iðjulaust fólk.
Heimsmet i jó-jó-leik
Jú, hárin rísa á höfði okkar,
þegar við verðum hrædd
■ Ef við rækjumst á
draug, er ekki óliklegt að
okkur fyndist kalt vatn
renna milli skinns og hör-
unds I'n er það tilfellið
að ~’Tz ut höfðum
okkai, eí’ Vj verðum
hrædd': :■ ^ri spurningu
og öðrum, sem okkur
hefur kannski alls ekki
dottið i hug að bera f ram,
er svaraö i' bók, sem ber
nafniö „Furðulegar staö-
reyndirum likama þinn.”
Þar segir, aö vissulega
risi hárið við ótta. Upp-
hafið sé að rekja langt
aftur i aldir, þegar nátt-
úran sá ástæöu til að láta
manninn lfta út fyrir að
vera hávaxnari en hann
var i augum óvina hans.
Mannshárið er hrað-
vaxnasta efni likamans.
Sjálft er hárið dautt, en
hárrótin, hárpokinn lifir
góðu lifi og ýtir upp hár-
inu jafnt og þétt. Manns-
háriö er mjög sterkt. Eitt
einasta hár getur valdið
80 grömmum. Ef öll hárin
áhöföieinnar menneskju
væri fléttuð i kaðal, væri
hann nógu sterkur til að
halda uppi 100 manns.
Skegghárin vaxa hraðar
en hárin á hvirflinum.
Aö meöaltali hafa rauö-
hærðar konur u.þ.b.
90.000 hár, dökkhærðar
um 100.000 og ljóshærðar
allt að 150.000. Neglurnar
eru náskyldar hárinu og
hegða sér svipað. Til að
hár og neglur séu hraust,
þarf að borða rétta fæðu,
en fæða er sem kunnugt
er mæld eftir þeirri orku,
sem hún framleiðir og
ermæliei ningin nefnd
hitaeining.
Til að lesa 650 orð þarf
u.þ.b. eina hitaeiningu.
Þaö samsvarar einum
tómati eöa bolla af svörtu
kaffi. Klukkutima hjóla-
skautatúr tekur 200-250
hitaeiningar.
Flestir þeir, sem i vel-
ferðarþjóöfélögum búa,
neyta of margra hitaein-
inga. Hefur verið reiknað
út að Bandarikjamenn
dragnast með 200 milljón
smálestir . af offitu. Á
meðalmannsævi nesi-
húsum við að meðltali
27.217 kg af fæðu, en það
samsvarar þyngd 6 fila.
—KL.
■ Góð aðferö til að
brenna einhverjum af
aukahitaeiningunum.
var sett 1977. Methafinn
er John Winslow i
Gloucester,/Virginiu i
Bandarikjunum. Hann
hélt jó-jóinu gangandi
upp og niður i 120 tima
samfleytt.
— BST.
Tjaldið
fellur
■ Hildemar Grass bað
um reynslunáðun eftir að
hafa setið inni i 6 ár fyrir
svik. Hann sagðist ætla á
endurhæfingarnámskeið,
og fékk náðunina. I
staðinn fyrir að fara á
námskeiðið fór hann að
vinna sem sölumaður
fyrir 450 pund á viku og
hellti sér út i ljúfa lifiö af
krafti þar til hann fór i
leikhúsiö og uppgötvaöi
aö hann sat við hliöina á
saksóknaranum. Grass er
kominn aftur I steininn.
.