Tíminn - 16.05.1981, Page 7

Tíminn - 16.05.1981, Page 7
■ //Ævintýramennska og mér er nær að segja ósk- hyggja á Atlantshafsrút- unni hefur ekki aðeins leitt af sérstöðnun í innanlands- fluginu/ heldur einnig afturför. Þvf finnum við fyrir sem við þessar sam- göngur búum". rútunni hefur ekki aöeins leitt af sér stöönun i innanlandsfluginu, heldur einnig afturför. Þvi finn- um viö fyrir sem viö þessar sam- göngur btlum og góöar flugsam- göngur eru ekki minnsti þátturinn I raunhæfri byggöastefnu. Og I þvi sambandi kemur ósjálfrátt upp i hugann viötal viö einn af flugstjórum Flugleiöa á forsföu Timans nú i vor, þar sem aö flugfélög dreifbýlismanna eru gerö tortryggileg. Ég ætla ekkert á þaö aö giska hvaöan viö- tal þetta var ættaö, en hitt er ljóst, aö málflutningurinn stefndi aö þvi aö draga athyglina frá hin- um raunverulegu ástæöum fyrir velgengni litilla flugfélaga uppá siökastiö, en þær eru stöönun og afturför þjónustu Flugleiöa viö dreifbýliö. Þetta eru ekki sleggju- dómar, heldur ástand sem viö upplifum hér af eigin raun. Flugleiöir hafa ekki bolmagn til aö halda úti þeirri þjónustu sem áöur var og þótti lágmark og ekki aöeins þaö, heldur hefur beint flug til ýmissa staöa veriö lagt niöur, og þaö má ekkert út af bera og eins og annar af forstjórum félagsins, Orn Johnson, komst aö oröi um daginn „þaö er sprungiö á varadekkinu” og ekkert annaö upp á aö hlaupa. Og þaö er þetta sem dreifbýliö er fariö aö finna æ meir fyrir. Feröir hafa veriö sameinaöar einsog til dæmis Þingeyri — Isafjöröur og þar kemur þetta verst niöur á vöru- flutningum. Mjólkurvörur og brauömatur gengur auövitaö fyrir, en ég tala af beinni reynslu þegar ég segi aö þaö taki tiu daga aö koma barnahjóli vestur á Þingeyri meö Flugleiöum þessa dagana. Og þegar svo er komiö, aö þjónustu Flugleiöa hrakar jafnt og þétt þá taka heimamenn málin I sinar hendur svo sem gersthefur hér vestur á Fjöröum. Hiffi'r nú undir, aö taki aö blása vindar frjálsrar samkeppni á flugleiöinni Isafjöröur — Reykja- vik — Isafjöröur og ég veit ekki nema gæti nokkurs þjóöernis- metnaöar aö fljúga meö dreif- býlisfélaginu. En þaö var ekki ætlunin aö vera hér meö einhverja byggöarembu, heldur áö rífast yfir skipun tveggja þéttbýlismanna I stjórn Flugleiöa og þaö manna sem litiö hafa komiö nálægt flugmálum þannig aö skipunin veröi fóöruö á þann máta. En mér heföi fundist viökunnanlegra ef þeir tveir ráö- herrar Ragnar Arnalds og Stein- grlmur Hermannsson sem báöir byggja stuöning sinn af dreif- býlishéruöum heföu sýnt þá sjálf- sögöu viöleitni aö stuöla aö þvi, aö þau héruö sem byggja tilveru sina meöal annars á góöum flug- samgöngum.heföu fengiö þó ekki væri nema annan fulltrúann I stjórn Flugleiöa af þeim stjórn- skipuöu. Núpi 3. mai 1981 viö 6 nemendur i hóp. Aðrirnemendur þurfa aö vera i enn minni hópum, t.d. þeir sem eiga erfittmeb að einbeita séreða þurfa mikla aöstoð sökum fötlun- ar. Einstaklingskennsla er notuð þegar nemandinn virðist ekki geta nýtt sér hópkennslu að neinu marki. Oft er tilgangurinn ein- mitt að þjálfa nemandann i ein- beitni og byggja upp sjálfstraust til aö hann geti verið i hóp. Nemendur meö geðræn vand- kvæöi þurfa oft mikla einstak- lingskennslu. Lengd kennslustunda er 20-60 min. og fer tímalengd eftir náms- grein og Uthaldi nemendanna. 3. Námsefni Eins og nefnt var, er ekki til nein námsskrá fyrir þjálfunar- skólana. Það er kennurum mikið um- hugsunarefni hvaö skuli kenna og að hvaða marki skuli stefna. Viö reynum að þreifa okkur áfram, en tökum námsefnið sifellt til endurskoöunar. Viö miðum aö þvi að gera hvern einstakling færari um að taka þátt i hinu daglega lifi eftir þvi sem hæfileikar hans frekast leyfa. Dæmi um námsgreinar: sam- félagsfræöi, skynþjálfun (heyrnarskyn, form- og litaskyn, samhæfing sjónar og handar, þreifiskyn), talkennsla, iþrótta- kennsla matreiðsla, talnagildi, leikþjálfun. I samfélagsfræðinni er þeim meöal annars kennt að þekkja vörutegundir eftir umbúðunum, svo sem mjólk og sUrmólk, siðan er farið i verslanir og þeim leið- beint við að kaupa. Einnig er farið i pósthús, banka og vinnu- staöi. Innsýn i umferðarreglur fá þau li'ka. Við iþróttakennslu kemur þekking á likamanum, ásámt hreinlæti. I matreiöslu er kennt um fæðu, mál og vog, almenna umgengni i eldhúsi. Akveðinn hópur nemendanna eiga af ýmsum orsökum erfitt með aölæra ihóp og þvl veröur aö veita þeim einstaklingskennslu. Þar er helst um aö r æða börn meö einhverskonar geöræn vandkvæöi og nem. á lægra þroskastigi. Kennsla þeirra barna sem styst eru komin á þroskabrautinni er ýmsum erfiðleikum háö. Þau hafa ekki Uthald né skilning, nema aö takmörkuðu leyti og engin hefðhefur skapast i kennslu þeirra. Námsefni þessara nemenda er mikið til þaö sama, en einfaldað eftir þörfum þeirra. Auk þessa hefur verið skipulögö þjálfun i athöfnum hins daglega lifs (ADL þjálfun). I þvi felst að gera börnin að virkum þátttak- endum í þvi að klæðast, matast ög aö taka þátt i hreinlætisathöfnum s.s. þvo sér og-greiöa sér. ADL-þjálfun á vegum skólans er nU aöeins á reynslustigi og ekki er enn vitaö hver stefnan verður i þessu máli. Eölilega vakna spurningar um þaö hvort þetta sé verksvið skólans. Við sem vinn- um verkið teljum svo vera. Skól- inn á að koma til móts við þarfir nemandans, hverjar sem þær eru. Lokaorö Engin stofnun hér á landi full- menntar fólk til þess aö sjá um kennslu i þjálfunarskólunum. Það er vafamál hvort rétt sé að kennarar einir sinni þessari kennslu. Við álitum að þar sem námsefni er mjög fjölbreytt og dcki sfður vegna þess að nem- endur eru á mismunandi þroska- stigi sé æskilegra aö fleiri stéttir starfi við slika skóla svo sem þroskaþjálfar og fóstrur. Nemendur viö þjálfunarskóla eiga rétt á kennslu til 18 ára aldurs. Skóli sem þessi er þó svo nýr af nálinni aö nemendur sem nú eru um og yfir 18 ára aldur hafa varla fengið kennslu sem nokkru nemur og þykir okkur þvi súrt i broti aö sjá á eftir þeim úr skólanum. Sumir eru rétt aö byrja að taka viö sér en aörir komnir nokkuö áleibis og myndu geta nýtt sér áframhaldandi kennslu. Þessir nemendur þurfa stööugt áreiti t il þess aö halda viö þvi sem þeir hafa lært. Einnig þurfa þeir eins og aörir einstaklingar að til- einka sér breytingar og þróun i samfélaginu. Simenntun er þvi þessum einstaklingum nauösyn- leg. Viö sem aö þessum málum vinnum, vonum aö þess veröi ekki langt aö biöa að vangefnum nem- endum veröi boðiö upp á fram- haldsnám sem þau vissulega hafa kröfu til eins og aörir þjóðfélags- þegnar, sem þetta land byggja. þaö er ekki allt búiö þar meö. Sagan heldur áfram. Það sjá allir aö háir vextir á lánsfé eru afleiðing þess sem á undan er fariö. Gengislækkun er lika afleiöing þess sem á undan fór. En þetta hvert um sig og allt saman hefur svo áhrif á fram- haldið. Afleiöing hins liöna er or- sök hins ókomna. Þannig er nú lifið. Þegar ræöumaöur er vakinn til aö ávarpa alþjóö á hátiöisdegi fyrir heila stétt þá er aö vonum aö ætlast sé til nokkurs af honum. Þeir mörgu sem hann er fulltrúi fyrir meta hvort hann sé þeim maklegur fulltrúi eöa ekki. Sem betur fer láta menn sér ekki á sama standa. Mér fannst aö ýmislegt i ræöu Elsu heföi átt aö vera betur rök- stutt en raun var á. Jafnrétti i lifeyrismál- um I tengslum viö hátiöisdag launþega heyrðum viö tvo for- ustumenn stéttarfélaga svara spurningum i sjónvarpi. Þar var margt athyglisvert sagt og mun þaö fæst rætt hér aö sinni. M.a. var talaö um lifeyrissjóösmál. Bæöi Asmundur Stefánsson og Kristján Thorlacius kváöu sig á- hugasama aö koma á jafnrétti i lifeyrismálum. Hins vegar var litiö talaö um hvers konar jafn- rétti þeir ættu viö. Eru þeir reiöubúnir til aö beita sér fyrir þvi aö allir fái jafnan ellilifeyri hvort sem um er aö ræöa bankastjóra eöa forseta Alþýöusambandsins eöa land- búnaöarverkafólk sem ekki á nú aðild aö neinum lifeyrissjóöi? Finnst þeim kannske aö þaö væri ekkert jafnrétti? skák Viðureign tveggja heimsmeistara ■ Fyrir skömmu fór fram austur I Moskvu feikilega sterk flokkakeppni I skák. Til keppninnar mættu fjórar sveitir. Hin fyrsta var skipuð A-liöi Sovétmanna og tefldi Karpov heimsmeistari á 1. borði og Boris Spassky á 2. Polugajevsky á 3. Petrosjan á 4., Tal á 5., Beljavsky á 6., Balashov á 7., og Geller á 8. Þá var B-sveit aö mestu skipuð ungum stórmeisturum, meö Romanishin I broddi fylkingar, unglingasveit þar sem Kasparov telfdi á 1. boröi ogloks „öldungasveit”, en þar i flokki voru: Smyslov, Bron- stein, Taimanov, Vasjukov, Averbak, Bagirov, Gufeld og Suetin. Tefld var tvöföld um- ferö og sigraði A-liöiö meö nokkrum yfirburðum, hlaut 28,5 v., öldungarnir uröu I 2. sæti meö 23,5 v., unglingarnir fengu 23 v. og B-liðiö 21 v. Mesta athygli vakti viöur- eign þeirra Karpovs og Kasparovs en báöum skákum þeirra lauk meö jafntefli. önnur skákanna fer hér á eftir og er stuöst viö skýringar Kasparovs í „64”. Hvltt: Garri Kasparov Svart: Anatoli Karpov Petroffsvörn 1. e4-e5 2. Rf3-Rf6 (Petroffsvörnin er einhver hin öruggasta vörn sem svartur á völ á gegn kóngspeöi hvits. Karpov hefur beitt þessari byrjun allmikið uppá siö- kastiö). 3. Rxe5-d6 4. Rf3-Rxe4 5. d4-Be7 6. Bd3-d5 7. 0-0-RC6 8. Hel-Bf5 (Annar möguleiki er hér 8. -Bg4, 9. C4-RÍ6, 10. cxd5-Rxd5, 11. Rc3-0-0 o.s.frv.). 9. Rbd2 (Hér er einnig leikiö 9. a3 og 9. Rc3. Nú nær svartur aö létta á stööunni meö uppskiptum, en hvitur heldur þó frumkvæö- inu). 9. —-Rxd2 10. Dxd2-Bxd3 11. Dxd 3-0-0 12. C3-Dd7 13. Bf4-a6 (Eftir t.d. 13. -Hfe8, 14. h3-a6, 15. He3-Bd6, 16. Rg5-g6, 17. Bxd6-Hxe3, 18. Dxe3-Dxd6, 19. Hel stæöi hvitur greinilega betur). 14. He3-Hae8 15. Hael-Bd8! (Góöur leikur. Biskupinn valdar nú peöiö á c7 og svartur getur leitaö mótvægis á e-lin- unni, þar sem mestu átökin eiga sér staö). 16. h3-Hxe3 17. Hxe3 (Svartur heföi svaraö 17. Dxe3 meö 17. -Df5! 17. - -f6 (17. -He8 virtist eölilegur leikur, en gengur ekki vegna 18. Df5!-He6,19. h4 og ef nú 19. -g6 þá 20. Dh3-De8, 21. Hxe6-Dxe6, 22. Dxe6-fxe6, 23. Rg5! og hvltur stendur til vinnings). 18. He2-Hf7 (Eöa 18. -Re7, 19. b3-c6, 20. c4-Df5, 21. De3! og hvitur stendur betur). 19. Rd2!- (Meö hugmyndinni: 19. -He7. 20. Rb3-Hxe2, 21. Dxe2-Be7, 22. Dg4!-Dxg4, 23. hxg4-Bd6, 24. Bxd6-cxd6 og svartur veröur aö berjast fyrir jafnteflinu) 19. - -Be7 20. Rfl- (Svartur hefur valdaö reitinn c5 og nú tekur riddarinn stefn- una á e3 þaöan sem hann o'gnar peöinu á d5). 20. - -He7? (Nauðsynlegt var 21. -Rd8 til þess aö geta svaraö 22. Re3 meö 22. -c6). 21. Re3-Rd8 (Viö fyrstu sýn kann allt aö viröast I besta lagi hjá svört- um en nú dynur yfir hann óvænt og snjöll mannsfórn). ab. cdefgh 22. Bxc7!-Dxc7 23. Rxd5- (Fyrir tvo létta menn fær hvitur hrók og tvö peö, auk frumkvæöis. Nú gengur ekki 24. -Hxe2, 25. Rxc7-Hel + , 26. Kh2-Bd6+, 27. g3-Bxc7, 28. Df5-He7, 29. Kg2 og hvitur ætti aö vinna). 24. - - Dd6 24. Rxe7-Bxe7 25. De4-Bf8 26. De8? (Sterkara var 27. c4!-b6, 28. g3-Rf7, 29. Kg2-g6 30. Hc2!-f5 31, Df4!-Dc6 + , 32. Df3 o.s.frv.). 2|6. - -g6 27. a4-Kg7 28. b4?!-Dc7 29. He3-Rf7 30. De6-Dd8 31. a5-h5 32. De4-Dd7 33. De6-Dd8 (34. -Da4 væri svaraö meö 35. g3!). 34. Kfl?- (Eftir þetta nær svartur aö býggja upp órjúfandi varnar- múr. Eina vinningsvonin var fólgin I 35. Hel! ásamt gegn- umbroti á drottningarværg). 34. - - Rh6! 35 g4- (Riddarinn má ekki komast til f5). 35. - -hxg4 36. hxg4-Rf7 37. Ke2-Rg5 38. Db6-Dd7 39. Kd3-Bd6 40. Kc2 og hér sömdu kepp- endur um jafntefli. Jón Þ. Þór Umsjón: Jón Þ. Þór

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.