Tíminn - 16.05.1981, Side 12

Tíminn - 16.05.1981, Side 12
12 Laugardagur 16. maí 1981 Bifreiðastjórar Viljum ráða tvo vana bifreiðastjóra til sumaraf leysinga • Meirapróf æskilegt. Upplýsingar gefur Guðni B. Guðnason S. 99-1000 Kaupfélag Arnesinga FAHR stjörnumúgavélar -JbSÍL Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiðholti fer fram i Miðbæjarskólanum i Reykjavik dagana 1. og 2. júni næstkomandi kl. 9.00 til 18.00 svo og i húsakynnum skólans við Austurberg dagana 3. og 4. júni á sama tima. Umsóknir um skóiann skulu að öðru leyti hafa borist skrif- stofu stofnunarinnar fyrir 9. júni. Þeir sem umsóknir senda siðar geta ekki vænst skólavist- ar. Fjölbrautaskólinn i Breiðholti býður fram nám á sjö námssviðum og eru nokkrar námsbrautir á hverju náms- sviði. Svið og brautir eru sem hér segir: Almennt bóknámssvið (menntaskólasvið) þar má velja milli sex námsbrauta sem eru: Eðlisfræðibraut, Félags- fræðibraut, Náttúrufræðibraut, Tónlistarbraut, Tungu- málabraut og Tæknibraut. Heilbrigðissvið: tvær brautir eru fyrir nýnema: Heilsugæslubraut (til sjúkraliðaréttinda) og Hjúkrunar- brauten hin siðari býður uppá aðfararnám að Hjúkrunar- skólanum. Hugsanlegt er að Snyrtibraut verði einnig starfrækt við skólann á þessu námssviði ef nemendafjöldi reynist nægur. Hússtjórnarsvið: Tvær brautir verða starfræktar: Mat- vælabraut I er býður fram aðfararnám að Hótel og Veitingaskóla Islands og Matvælabraut II er veitir undir- búning til starfa á mötuneytum sjúkrastofnana. Listasvið: Þar er um tvær brautir að ræða: Myndlistar- braut bæði grunnnám og framhaldsnám svo og Hand- menntabraut er veitir undirbúning undir nám við Kennaraháskóla Islands. Tæknisvið: (Iðnfræðslusvið): Iðnfræðslubrautir Fjöl- brautaskólans i Breiðhoiti eru þrjár: Málmiðnaðarbraut, Itafiðnabraut og Trésmiðabraut. Boðið er fram eins árs grunnnám, tveggja ára undirbún- ingsmenntun að tækninámi og þriggja ára braut að tækni- fræðinámi. Þá er veitt menntun til s'veinsprófs i fjórum iðngreinum: Húsasmiði, rafvirkjun, rennismiði og vélvirkjun. Loks geta nemendur einnig tekið stúdentspróf á þessu náms- sviðisem og öilum 7 námssviðum skólans. Hugsanlegt er, að boðið verði fram nám á sjávarútvegsbraut á tæknisviði næsta haust ef nægilega margir nemendur sækja um þá menntun. Uppeldissvið: A uppeldissviði eru þrjár námsbrautir i boði: Fóstur- og þroskaþjálfabraut, iþrótta- og félags- braut og loks menntabraut.er einkum taka mið af þörfum þeirra er hyggja á háskólanám til undirbúnings kennslu- störfum, félagslegri þjónustu og sálfræði. Viðskiptasvið: Boðnar eru fram fjórar námsbrautir: samskipta- og málabraut, skrifstofu- og stjórnunarbraut, verslunar-og sölufræöabrautog loks læknaritarabraut.Af þrem fyrstu brautunum er hægt að taka almennt verslunarpróf eftir tveggja ára nám. A þriðja námsári gefst nemanda tækifæri til að ljúka sér- hæfðu verslunarprófi i tölvufræðum, markaðsfræðum og sölufræðum. Læknaritarabrautlýkur með stúdentsprófi og á hið sama við um allar brautir viðskiptasviðsins. Nánari upplýsingar um Fjölbrautaskólann i Breiöholti má fá á skrifstofu skólans að Austurbergi 5, simi 75600. Er þar hægt að fá bæklinga um skólann svo og Námsvisi F.B. Skólameistari dagbók ferðalög Útivistarferðir Sunnud. 17. mai kl.9: Eggjaferð I Akrafjall eða Skarðsheiðarganga. kl. 13: Krisurvlkurberg, fulga- skoðun, landskoðun fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I. vestanverðu. titivist. sýningar Aukasýning á /# Kona" Enn aukasýning á Konu. ■Akveðið er að hafa aðra auka- sýningu á leikritinu KONA eftir Dario Fo og Franca Rame, þriðjudaginn 19. mai, og lýkur þar með sýningum á þessu vin- sæla verki Alþýðuleikhússins i Reykjavik. Leikhópurinn hefur farið með sýninguna viða um sveitir, og nú siðast var leikið fyrir starfsfólk H rauney jarfossvirk junar. Fyrsta júli leggur hópurinn af stað í leikför austur og norður um land. Fyrsta sýningin verður i Vík í Mýrdal en sú siðasta væntanlega i Grimsey þann 24. júli. Leikstjóri sýningarinnar „KONA” er Guðrún Asmunds- dóttir, leikmynd gerði Ivan Török og leikhljóð Gunnar Reynir Sveinsson. Alþýðuleikhúsið býður væntan- lega gesti velkomna og minnir á að það kostar ekkert að brosa. Textílfélagið sýnir á Norð- firði. ■ Laugardaginn 16. mai kl. 18 opnar Textilfélagið samsýningu i Egilsbúð á Neskaupsstað. Sýn- ingin stendur tU sunnudags 24. mai. Sýningin er haldin að tilhlut- an Menningarráðs Neskaupsstað- ar. Postulins- og leirmyndir ■ Steinunn Marteinsdóttir opnar i dag að Kjarvalsstöðum sýningu á postulins-og leirmyndum. Sýn- ingin verður opin til 31. mai. fundahöld Aðalfundur K.A. klúbbsins K.A. klubburinn i Reykjavik heldur aðalfund sinn sunnudaginn ■ Vorsýning Myndlista- og handlðaskólans verður haldin I dag og á morgun, frá 14.00 til 22.00báða dagana. Verk nemenda verða sýnd í öll- um deildum skólans. Þettaer 42. vorsýning skólans, en þar stunda nú nám 180 nemendur. 17. maikl. 14:00 að Hótel Loftleið- um. Stjórnin. íþróttir Laugardagur Knattspyrna: Akureyrarvöllur KA-IA kl. 14. lslandsmótið 1. deild ■tSHBlflH r«íS E3 femESE HQHfaFacani ElEÍIUutí tillúl Eflrari niEdfa Enaam ■m I3HH HQQQ 9 rHE3G3EI ilHEa HHE1 ■ aonafan eicihq ■aH EK30 9D n ih Ri n hh n n n n ci ra Lausn á krossgátu i sið- asta Helgar-Tima. Melavöllur Valur — KR kl. 14 1 deild Vestmannaeyjavöllur IBV — Þór kl. 16 1. deild Hvaleyrarholtsvöllur Haukar — Völsungur kl. 14 2. deild Keflavikurvöllur IBK — Fylkir kl. 14 2. deild Borgarnesvöllur Skallagrimur — IBl kl. 14 2. deild Neskaupstaðarvöllur Þróttur N. — Selfoss kl. 15 2. deild Golf: Hólmsvöllur Leiru Vikurbæjar- keppnin kl. 9 Badminton: TBR-húsið kl. 14 1. deildin i badminton Frjálsar iþróttir: Maraþon hlaup FRI iþróttahúsið Keflavik kl. 14 Sunnudagur Knattspyrna: Melavöllur kl. 14 Þróttur. R - Reynir 2. deild Golf: Hólmsvöllur Leiru Vikurbæjar- keppnin kl. 9 Badminton: TBR-húsið kl. 14 1. deild i badminton apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 15. til 21. mai er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eruopin á virk- um dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sim- svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöid-, næt- ur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21-22. Á helgi- dögum er opið f rá k 1.11-12, 15-16 og 20-- 21. Á öðrum timum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 -19, almenna frídaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröúr: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. •Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisf jörður: Lögregla oc^sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sóiarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 13888. NeyðarvaktTannlæknafél. islandser! Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl. 17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.V6.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 á helgidögum. VifiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.lStii kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjúm: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— útlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maí-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.