Tíminn - 16.05.1981, Page 16

Tíminn - 16.05.1981, Page 16
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Sími (91) 7- 75-51, (91) 7- 80-30. HEDD HF. Skcmniuvegi 20 Kúpavogi Mikið úrval Opið virka daga 9-19 • Laugar- daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafélag Nútíma búskapur þarfnast BAUER haugsugu Guðbjörn Guðjónsson heildverslun, Kornagarði Simi 85677 n»*Og frúM ■ Jafnréttismálin eru ofarlega á baugi um þessar mundir, og þykir ýmsum sem jafnréttis- nefndir og ráð hafi fengiö helst til litlu áorkað. Það er þó ekki vegna skorts á goðum vilja hjá þeim, sem að þessum málum vinna. Dæmi úr jafnréttisbaráttunni má lesa I nýútkomnu Bæjarblaði á Akranesi, en þar er birt eftirfarandi tilvitnun i fundargerð jafnréttisnefndar staðar- ins: „Samþykkt var aö senda bæjarritara bréf og benda honum á að óviðeigandi er, að gefnar skuli út opinberar fundar- geröir, þar sem aðeins karimenn eru nafn- greindir, en ritaö ein- ungis „og frú og frú” þeg- ar um kvenmenn er aö ræöa.” Óhressir HSjálfstæöismenn eru litt hrifnir af niöurstööum skoöanakönnunar, sem Dagblaöiö efndi til um helgina um fylgi viö rikis- stjórnina. Fram kom I þeirri könnun, aö rúm- lega 52% töldu sig fyigj- andi stjórninni, rúmlega 23% voru andvigir henni, en um fjóröungur vildi ekki svara eöa voru óákveðnir I afstööu sinni. Rikisstjórnin nýtur þvi samkvæmt þessu meira en tvöfaids fylgis á viö stjórnarandstöðuna. Hvað gerir Albert nú? ■ Miklar vangaveltur voru manna á meöal um virkjanafrumvarp rikis- stjórnarinnar Eggert Haukdal, hefur mw dropar lýst þvi yfir, aö hann viiji vissar breytingar á frum- varpinu, og ef þær nái ekki fram aö ganga muni hann segja nei viö endan- lega afgreiöslu þess. Annar stuöningsmaöur rikisstjórnarinnar, Albert Guömundsson, hefur boö- aö aö hann muni styöja breytingartillögur viö frumvarpið, en vill hins vegar ekkert segja um, hvað hann geri viö endan- lega afgreiöslu þess ef þær breytingar veröi ekki samþykktar. Staöan mun vera þannig, aö ef Eggert og Albert greiöa báöir at- kvæöi gegn frumvarpinu viö endanlega afgreiöslu þess, þá mun þaö falla á jöfnum atkvæöum. Þá heföi rikisstjórnin engar heimildir tii ákvarðana um virkjunarfra m- kvæmdir. Þykir mörgum ósennilegt aö Albert og Eggert vilji stuöla að þvi, aö siik staöa komi upp. Krummi ... ■ ...þykir þaö gott hjá Kröflu aö halda áfram aö koma sérfræöingunum á óvart, nú siðast meö þvi aö þverbrjóta „100-daga-regluna.” Endurheimtur Réttur og skyldur finn- enda En seint er ástæða til að ör- vænta alveg, — með tilstyrk smá- auglýsinga og bænarákalls i há- degisútvarpinu er iðulega hægt að hreppa eitthvað af þessu aftur, ef finnandinn er vel artaður maður, en auðvitaðer alltaf meiri von um að endurheimta gervitennur en búnt af fimmhundruðkróna seðl- um samkvæmt lögmálinu um framboð og eftirspurn. En þó er ótalinn enn einn staður, þar sem von er um að fá aftur það sem lent hefur i glat- kistunni, —en það er óskilamuna- deild lögreglunnar i Reykjavik. Þvi miður er hins vegar svo að sjá að margur reikni ekki með þess- um möguleika og þvi er nú svo komiö að þar má sjá veglega hrauka af gleraugum, veskjum, fötum, tönnum og öðrum gagn- sömum smávarningi. Viö Timamenn litum við hjá þessari deild hér á dögunum og fundum að máli Gisla Guðmunds- son, sem umsjón hefur með af- greiðslu munanna. Gisli sagði að f jarri færi að þau vandamál, sem spretta vegna glataöra muna væru nýlega til orðin, þvi i sjálfri Jónsbók eru skýr ákvæöi um meðferð slikra hluta og rétt og skyldur finnanda. Þeir hlutir sem deildinni berast eru oft af óvenjulegu tagi, til H GIsli Guömundsson meö sýnishorn af öllum þeim gleraugum sem óskiiamunadeildinni hafa borist og ekki hefur veriö vitjaö. Sum þeirra eru I vönduöum hulstrum úr svina-eöa selskinni. (Timamynd ELLA) ■ Flestir kannast viö hve baga- lega þaö getur komiö sér aö tapa verömætum eöa nauösynlegum hlut, sem oftast er af þvi tagi aö menn þurfa til hans aö gripa margsinnis á dag allan ársins hring. Þannig væri þaö ekkert grin fyrir stjórnmálamenn aö þreifa upp á nef sér, til þess aö taka ofan gleraugun sin á áhrifa- miklum punkti i ræöu og finna þá engin gleraugu! Og hver gæti ekki sett sig i spor eldri frúar, sem hefur fengið sér fullvelaflikjörnum og sherryinu i saumaklúbbnum og vaknar upp daginn eftir með hvorugan gervi- góminn I munninum. Svo ekki sé minnst á hinar og þessar spjarir sem fólki geta orðið lausar við öll hugsanleg tækifæri eins og gengur. Það getur lika hent að fólk tapi gleraugum, tönnum og alklæðnaði i einu lagi og þá er nú komið i illt efni. dæmis hafa komið þangað barna- vagnar, — ekki þó með barninu i, — og einn þeirra var kominn niður á Lækjartorg, meðan eig- andinn leitaði hans uppi i Hliðum, þar sem hann átti raunar að vera. Reiðhjól eru hlutir sem oft glat- ast en þatTsáum við þó ekki niðri i Lögreglustöð, þar sem Gfsli gætir smærri hluta. Þau eru inni i Borgartúni og biða hins árlega uppboðs, sem einmitt verður haldið i dag, — enda gerðum við þaö að tilefni til þess að minna á óskilamunina nú. Reiðhjólin sem mörg eru hinir bestu gripir, fóru i fyrra á 20-50 þúsund krónur stk. á uppboðinu og hefur þvi margur hjólað burt á kjarkaupum daginn þann. 1 dag verða boðin upp 70-80 hjól og ef að likum lætur verður margt manna á uppboðsstaðnum nú sem áður. Gisli sagði að það væri með reiðhjólin eins og marga fleiri muni aö fólk væri of fljótt að missa vonina ef hluturinn hefði ekki skilað sér fyrstu einn eða tvo dagana eftir að hann týn- ist, en i rauninni getur liðið langur timi þangað til lögreglan fær hann i hendur. Af þessum sökum m.a. er það varla helmingur t.d. af lyklum, sem lenda aftur I vösum eigenda sinna. Skilvisin er misjöfn Skilvisin er misjöfn, en margir koma með troðfull peningaveski eða kvenveski og hljóta þá oftast einhver fundarlaun. Ekki sist er reynt að sjá svo til að börn fái ein- hverja umbun skilvisisinnar. Séu einhver skilriki i veskjum þess- um, er reynt að hringja i eigand- ann og ef ekki næst samband er honum skrifað. Veskjum svo og úrum og fleiri góðum munum, er samt ekki skilað nema eigandi geti lýst þeim nákvæmlega. Gisli sagði enn að ekki væri vanþörf á að minna fólk á að koma sem fyrst með óskilamuni i vörslu lögreglunnar og ekki siður væri ástæða fyrir margan að gera tilraun til að sjá hvort lyklar hans eða gleraugu, lægju ekki vel geymd niðri á lögreglustöð. Óskilamunadeildin er opin frá klukkan 2-4 daglega og er gengið inn i lögreglustöðvarhúsið frá Snorrabraut. —AM WMttm Laugardagur 16. mai 1981 Sídustu fréttir Allt viö sama I læknadei lunni. ■ „Það kom ekkert út Ur þessum fundi”, sagði Þorvaldur Veig- ar Guðmundsson form aður Læknafélags Islands i viðtali við Timann i gær, um viðræðufund þann sem fór i gær- morgun fram á milli lækna og fulltrúa fjár- mál aráðuney t isins. Sagði Þorvaldur að fundurinn hefði staðið hátti tvo tlma,en ekk- ert nýtt hefði komið fram. Sagði hann að næsta skref lækna I þessu máli, yrði að öll- um likindum það, að þeir gengju Ut eftir helgi, þvi ekki hefði verið gefið i skyn á fundinum i gær að annar fundur yrði boðaður um helgina. —AB. Sérstök álagn- ingaskrá skatta ■ Tillaga um að skattstjórar skuli strax að lokinni álagn ingu skatta láta semja og leggja fram til sýnis sérstaka álagn- ingaskrá i hverju sveitarfélagi var sam- þykkt i neðri deild Al- þingis i gær. Gert er ráð fyrir að þessi álagningaskrá komi til viðbótar við reglu- lega skattskrá, sem lögð er fram þegar úr- slit liggja fyrir i öllum kærumálum. Með viðbótartillögu, sem einnig var samþykkt, var gildistöku þessa ákvæðis þó frestað til ársins 1982. Flutningsmenn til- lögunnar umviðbótar- skattskrá voru fjórir fulltrúar i fjárhags og viðskiptanef.nd neðri deildar, þeir Sig- hvatur Björgvinsson, Albert Guðmundsson, Matthias Bjarnason, og Guðmundur J. Guðmundsson. Við atkvæöagreiðslu skattafrumvarps rikisstjórnarinnar i gær voru allar þær breytingatillögur sem fjárhags og viðskipta- nefnd flutti sameigin- lega samþykktar. Óskilamunir hjá lögreglurmi: VARLA HELMINGUR LYKIA KEMST I VASA EIGENDA

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.