Tíminn - 23.05.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.05.1981, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 24. mai 1981 ■ Þjálfarar 1. deildarfélaganna eru þessir: Breiðablik — Fritz Kissing Þjóðverji Valur — Jiri Pesek tékkneskur Fram — Hólmbert Friðjónsson Vikingur — Youri Sedov rússneskur Akranes — Steve Fleet enskur ÍBV — Kjartan Másson KR — Manfred Steves Þjóðverji FH — Ingi Björn Albertsson KA — Alex Willoughby Skoti Þór — Árni Njálsson Aðeins fjögur félög hafa sama þjálfara og i fyrra, Fram, Vikingur,KA og Þór. — Fótboltafélögin vegin og .m I n . Og nú er fótboltinn farinn a& rúlla á knattspyrnuvöllum víös- vegar um landiö. Eins og endranær ber þar hæst keppnina i 1. deild fslandsmótsins. Af afstöðnu Reykjavikurmóti velta menn gjarnan fyrir sér hvernig félögunum muni vegna i þeirri þolraun sem biöur þeirra i tslandsmótinu. Gengi félaganna var býsna rys- jótt i formótunum, Reykjavíkur- mótinu og Litlu bikarkeppninni, enda algengt að þjálfarar noti þau til undirbúnings, til aö reyna getu leikmanna sinna. Þaö fer ekki á milli mála aö stööugt aukast félagaskipti leik- manna. Ætli tilfæringar milli fél- aga hafi nokkurn tima veriö meiri en siöastliðinn vetur. Eins og áöur leika tlu félög i fyrstu deild. Akureyrarliöin, KA og Þór unnu sér sæti i deildinni i fyrra, en i þeirra staö féllu Kefla- vík og Þróttur I 2. deild. íslands- meistarar eru eins og svo oft áöur Valsmenn. Valur Valsmenn hafa mátt bita i það súra epli aö missa flestar stjörn- ur sinar til félaga jafnt hérlendis og erlendis. Tveir lykilmenn liösins, Albert Guömundsson og Magnús Bergs, snéru sér aö atvinnumennsku. Albert fór til Kanada og Magnús til Þyskalands, Jón „sprettur” ■ Einarsson, eldfljótur framherji, gekk i Breiöablik, Olafur Danivalsson í FH. Af öörum leik- , mönnum er það aö segja, aö Her- j mann Gunnarsson er ekki enn farinn að sýna sig á æfingum og iGuömundur Þorbjörnsson fyrir- jliði er meiddur. i En maður kemur I manns staö. j t staö þessara kappa hafa Vals- | menn lokkað til sin unga og efni- j lega leikmenn frá ýmsum félög- jum. Snöggan og harðskeyttan fram- herja, Hilmar Sighvatsson, fengu þeir Frá Fylki. Hilmar Harðarson kom úr Leikni. Njáll Eiösson frá Þrótti Neskaupstað. Valur Valsson úr FH Þorvaldur I. Þorvaldsson og úlfar Hróars- son eru gamlir Þróttarar. Ef hin- um tékkneska þjáífara Vals tekst aö gera liö ur þessu kraöaki eru Valsmenn til alls visir. Rey kjavikurmótiö var Valsmönnum ekki mjög hagfellt. Valur tapaöi fyrir Armanni sem leikur I þriöju deild. Brandara- kallar segja þó aö þaö sé góös viti aö tapa fyrir Armanni I Reykjavikurmóti. 1 fyrra töpuöu þeir einnig fyrir Armenningum — uröu þó tslandsmeistarar. Ætli sagan endurtaki sig? Aö skrifuöum þessum linum hefur Valur lokið einum leik i deildinni, á móti KR. Valsmenn léku sér eins og kettir aö mús KR-inga og sigruöu stórt — 3-0. Það kom mönnum nokkuð á óvart. Valur er meö ungt og efnilegt ' liö. Reynsluleysi ungviöisins gæti háö þeim nokkuö, þaö gæti tekiö timann sinn aö láta liöið ná saman. Aöeins fimm af leik- mönnunum sem léku á móti KR voru I liöinu i fyrra. Viö þorum ekki aö spá Val nema þriöja sæt- inu i deildinni i ár. Fram Framarar uröu bikarmeistarar annaö áriö i röö i fyrra. Þar aö auki hlutu þeir silfursætiö i fyrstu deild, aöeins þremur stigum á eftir Val. I vor hafa Framarar verið tald- ir einna sigurstranglegastir i deildinni. Þeim hefur bæst tals- veröur liösauki. En þeir hafa ekki fariö varhluta af mannamissi fremur en aörir. Þeir hafa misst Jón Pétursson helstan manna, Július Marteins- son varamarkvörö, Gunnar Orra- son, Gunnar Bjarnason, Simon Kristjánsson. Rafn Rafnsson hélt til Sviþjóðar. Liðsstyrk sinn hafa Frammar- ar aðallega sótt til Þróttar, þaöan bættust þeim hvorkí meira né minna en fjórir leikmenn: Arsæll Kristjánsson, Ágúst Hauksson, Sverrir Einarsson og Halldór Arason. Þeim hefur að auki áskotnast sterkur varnarmaður, Sighvatur Bjarnason frá Vest- mannaeyjum. Útkoma Fram i Reykjavik- urmótinu var vel viðunandi og stuðningsmenn liösins þvi bjart- sýnir á komandi keppnistimabil. Helsti höfuðverkur þeirra gæti veriö miöjan, þaö hefur oft gætt nokkurs sambandsleysis milli varnar og sóknar i Framliöinu. Fram hefur nú lokiö tveimur leikjum i mótinu. Þeim lauk báöum meö 1-1 jafntefli gegn ÍBV og Breiöablik. Meö smáheppni heföu þeir getað lagt Vest'manna- eyinga, en þeir sluppu meö skrekkinn á móti Breiöablik. Þrátt fyrir þessi heldur óhag- stæöu úrslit úr fyrstu leikjunum veröa Framarar i baráttunni á toppi deildarinnar. Viö spáum þeim ööru sæti. Víkingur Segja má aö Vikingur sé meö svipaö liö og I fyrra. Þeim hefur haldist vel á mannskap, aöeins misst einn leikmann, Hinrik Þór- hallsson sem gekk i KA. Vikingar urðu i 3-4 sæti i deild- inniifyrra ásamt Akurnesingum. Þeir hafa leikiö einn leik til þessa, á móti FH, og sigruöu þar verö- skuldað 2-1. Vikingar stóöu sig vel I Reykja- vikurmótinu. Voru I ööru sæti á eftir Fylki. Þeim er trúandi til aö standa fyrir sinu i fyrstu deild- inni. Þeir hafa haröskeyttu og reyndu liöi á aö skipa. Þaö er óhætt aö spá þeim fjóröa sæti. Akranes Þaö er sama uppá teningnum hjá Akurnesingum og Vikingum. Þeir hafa aöeins misst einn leik- mann, Jón Gunnlaugsson, sem þjálfar og leikur meö Völsungi á Húsavik. Akurnesingum hafa áskotnast nokkrir leikmenn: Björn Olgeirs- son haföi makaskipti viö Jón Gunnlaugsson, Gunnar Jónsson kom frá Skallagrimi og Jón Alfreösson hefur blandaö sér aftur i leikinn, en hann var illa fjarverandi i fyrra. Þá er Smári Guöjónsson kominn frá Færeyj- um og genginn i raöir þeirra. Akurnesingar hafa ávallt blandaö sér i toppbaráttuna und- anfarin ár. Trúlega bregða þeir ekki út af vana sinum. Liklegt er aö liö þeirra verði vaxandi eftir þvi sem á liöur mótið. 1A lék um daginn gegn KA fyrir noröan. Þar töldust þeir heppnir aö fara meö bæði stigin af hólmi. Ætli viö spáum þeim ekki fimmta sætinu i deildinni. Breiðablik Breiöablik hefur komið nokkuö á óvart i vor. Liöinu vegnaöi vel i æfingaleikjum og þeir fá gott start i fyrstu deildinni. Breiöablik hefur misst fjóra leikmenn, þá Sigurð Grétarsson sem leikur i Þýskalandi, Benedikt Guömundsson, Einar Þórhallsson og Ingólf Ingólfsson sem hélt út i Eyjar. Jón Einarsson strauk aftur á móti úr Val yfir i Breiöablik. Hann er eldsnöggur og mark- heppinn framherji. Aöall Breiöa- bliks er einmitt hversu snöggir og tekniskir leikmenn liðsins eru. Viö spáum aö þetta verði ár Kópavogsins i knattspyrnunni og setjum Breiðablik i fyrsta sætiö i deildinni. Vestmannaeyjar Vestmannaeyingarnir hafa veriö óráðin gáta i vór enda litið sést til þeirra. Menn hafa taliö að þetta yrði þeim óhagstætt ár, jafnvel spáö þeim botnsæfi i deildinni. Vestmannaeyingar hafa misst nokkra lykilmenn: Tómas Páls- son gekk IGH, svo og Hreggviður Agústsson, efnilegur markmaöur sem áreiöanlega heföi komiö Eyjamönnum I góöar þarfir I sumar. Nú er Hreggviöur aftur á móti afburöaleikmaöur i Hafnar- fjaröarliöinu. Þá gekk Sighvatur Bjarnason i Fram og Sveinn Sveinsson fór til fundar viö bræö- ur sina i Sviþjóö. Óskar Valtýsson er hættur þessari vitleysu og Gústaf Baldvinsson hefur ekki æft meö liðinu enn sem komiö er. Til mótvægis hafa Eyjamenn fengiö Ingólf Ingólfsson frá Breiöablik. Og Valþór Sigþórsson er snúinn aftur eftir árs dvöl hjá FH. IBV hefur leikið tvo leiki. Náö jafntefli gegn Fram og unniö stórsigur á Þór. Þeir eiga væntanlega eftir aö spjara sig, þótt varla veröi þeir i toppbarátt- unni veröa þeir lausir við allan falldraugagang. Viö spáum þeim 6-7 sæti þegar upp er staðið. KR Litlar breytingar hafa oröiö á liöskipan þeirra KR-inga. Þeir hafa aö visu misst tsfiröingana sina heim aftur, Jón Oddsson, Ornólf bróöur hans og Heiðar Sigtryggsson. I þeirra staö hafa þeir fengiö markamaskinuna i 2. deild i fyrra, Óskar Ingimundarson. Einnig er Atli Þór Héðinsson kominn aftur til fööurhúsanna frá Danmörku. KR-ingum gekk bærilega i Reykjavikurmótinu og I fyrsta leiknum i deildinni unnu þeir sannfærandi sigur á FH. 1 öörum leiknum, gegn Val, kvaö viö annan tón. Þá hlutu þeir hina háöulegustu útreiö, töpuöu 3-0. KR-ingar nota nú svipaöa leikaöferö og Valsmenn hafa byggt á hin siðustu ár. I staö þess að markmaöurinn sparki boltan- um fram yfir miðju, reynir liöiö aö spila sig út, koma boltanum fram meö stuttum samleik. Slik léikaöferö er oft kennd viö megin- landsknattspyrnu. Þetta gaf nokkuö góöa raun i Reykjavikurmótinu. En þegar komiö er út i hörkubaráttu fyrstu deildarinnaf má búast við aö and- stæöingarnir reyni aö stifdekka varnarmenn KR-inga, eins og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.