Tíminn - 23.05.1981, Blaðsíða 24
24
Sunnudagur 17. mai 1981
■ Þegar Francois Mitterrand var tilkynnt siöla kvölds á kosningadag-
inn 10. mai aö hann yröi næsti forseti Frakklands, brá varla fyrir sigur-
brosi á þunglyndislegu krata-andliti hans. Hann vék sér aö skoðana-
bróöur sinum og sagöi: „Hvaöa stjórnmálamaöur sagöi aftur: „Núna
byrja fyrst erfiöieikarnir”.
Þaö er ekki ólikiegt aö á stundu sigursins hafi gömul vonbrigöi veriö
ofarlega i huga Mitterrands, þaö var jú ekki fyrr en i þriöju tilraun sem
hann náöi kjöri.
Sömu nótt geröi ævintýralegt þrumuveöur yfir Parisarborg. Þaö
rigndi án afláts á glaðbeittan múginn, rósir sósialistanna týndust I
vatnselgnum, þrumuveöriö yfirgnæföi fagnaöarlætin á Bastillutorginu.
Hvað hefði
de Gaulle sagt?
■ „Ég vona að það sé ekki Guð
sem er reiður”, sagöi maður sem
hafði kosið sósialista i fyrsta sinn.
„Bara de Gaulle.”
Gamli maðurinn hefur svosem
ærna ástæðu til að reiðast.
Mitterrand er fyrsti sósialistinn
sem kosinn er forseti eftir eyði-
merkurgöngu flokks hans i heila
kynslóð. Og þrautin er ekki unnin
enn. Þingkosningar i júni standa
fyrir dyrum, ef að miðjukjósend-
ur sem kusu hann i forsetakosn-
ingunum, einkum vegna óvin-
sælda Giscards, fylkjast þar um
hinn nýja leiðtoga hægri aflanna,
Jaques Chirac, eru sósialistar
ásamt kommúnistum enn minni-
hluti i þjóðþinginu. Þá er útilokað
að Mitterrand hafi sömu völd og
forverar hans Giscard, Pompidou
og de Gaulle höfðu. Það er vafa-
samt hvort honum tækist að
stjórna landinu i trássi við þing-
meirihluta hægri manna.
Ef sósialistum og kommúnist-
um tekst að vinna þingmeirihluta
tekur annar vandi við. Kommún-
istar er ekki hátt skrifaðir i
Frakklandi þessa dagana, þeir
fengu ekki nema um 15% i fyrri
umferð kosninganna. En þeir eru
visir til að selja sig dýrt, þeir vilja
fá ráðherra i stjórn Mitterrands
og að hann taki upp á arma sina
einhver stefnumál þeirra. Þetta
er meirihluti kjósenda ekki reiðu-
búinn að samþykkja. Franski
kommúnistaflokkurinn hefur litið
gert til að fegra ásjónu sina sið-
ustu árin eins og skoðanabræöur
skráðist meö prói i lögum og
stjórnmálafræði. Hann segir
sjálfur: „Ég er ekki fæddur
sósialisti undir þrýstingi frá hug-
myndum sem voru á kreiki og at-
burðum sem gerðust allt i kring-
um mig.”
Af þessum atburðum hafði sið-
ari heimsstyrjöldin óhjákvæmi-
lega mest áhrif. Það er háttur
frakka að rannska feril stjórn-
málamanna i striðinu. Mitter-
rand fór ekki varhluta af þvi.
Hann særðistogvarhandtekinn af
Þjóðverjum strax árið 1940. Jafn-
framt fer sögum af þvi að hann
hafi verið óagaður hermaður sem
hvatti til uppreisnar gegn yfir-
boðurum sinum.
í mat með
kommúnistum
1 átján mánuði eftir handtök-
una var Mitterrand á stöðugu
flakki milli ýmissa fangabúða
Þjóðverja. Það var einmitt i
fangabúðum að Mitterrand komst
fyrst i tæri við kommúnista. „Ég
þekkti ekkert til kommúnista fyrr
en ég deildi með þeim rúgbrauði
og súpugutli i fangabúðum",
skrifaðihannsiðarmeir. „Éghitti
þá aftur i andspyrnuhreyfingunni
og við urðum vinir. Kettir og
hundar undir sama þaki.”
Hann reyndi þrisvar sinnum að
flýja. 1 þriðju og árangursrikustu
tilrauninni komst hann aftur til
Frakklands. Hann gerðist litil-
sigldur opinber starfsmaður
FRANCOIS HITTERAND
Hálar brautir framundan - píslarganga að baki
þeirra við Moskvu. Slikt háttalag
vefst óhjákvæmilega fyrir Pétr-
um og Pálum Frakklands.
Forseti allra
Frakka
Vist er að háttalag Mitterrands
fyrstu dagana i Elysée höllinni
ræöur miklu um hvort hann fær
starfsfrið eða ekki. Kannski gaf
hann tóninn þegar hann hélt ræðu
yfir samstarfsmönnum sinum i
Georgs V hótelinu i Paris. Þá
sagði hann að kjörinn forseti
Frakklands gæti ekki haldið
formlega fundi i aðalstöðvum
sósialista. Viðtökurnar voru
eilitið blandnar. Við annað tilefni
sagöi hann: „Ég er ekki lengur
frambjóðandi sósialista. Ég er
ekki forseti þeirra. Ég er forseti
allra Frakka”. Sjaldan bregst
þeim stillinn Fransmönnunum.
Mitterrand er engin verkalýös-
hetja. Hann er upprunninn úr
lægri millistétt, einn af átta börn-
um stöðvarstjóra i Cognac hérað-
inu. Ferill hans i háskóla var
býsna glæsilegur, hann braut-
undir Vichy-stjórninni (lepp-
stjórn nasista). Gaullistar hafa
oft reynt að gera sér mat úr
þessu.
Mitterrand þrætir fyrir, segir
að starfið hafi hylmt yfir athafnir
hans i andspyrnuhreyfingunni
þar sem hugur hans var allur.
Hann er þó ekki enn hafinn yfir
grun gaullista um linkind i strið-
inu.
Það var i andspyrnuhreyfing-
unni að Mitterrand hitti konu sina
verðandi, Daniéle, sem þá var
hjúkrunarkona. Systir hennar
kynnti hana fyrir Francois, sem
var i felum i ibúð systurinnar i
Paris, Daniéle segir að fyrst hafi
henni þótt hann ljótur, enda gekk
hann um með falskt yfirskegg og
þvældan hattkúf. En ástin bloss-
aði upp. Hjónaband þeirra kvað
hafa verið farsælt, klettur sem
Mitterrand hefur alla tið byggt á.
Eina samninga
leiðin - stríð
Stjórnmálabaráttan i Frakk-
landi á 6ta áratugnum einkennd-
ist mikið til af timburmönnum
nýlendustefnunnar. Striðinu i
Indó-Kina og uppreisninni i Alsir
og niöurlægingunni sem fylgdi i
kjölfariö. Þá varð sú skoðun út-
breidd að Mitterrand væri maður
sem sniði sér skoöanir eftir þörf-
um dagsins. Mitterrand átti sæti i
hvorki meira né minna en ellefu
rikisstjórnum i glundroðanum
sem rikti þegar fjórða lýðveldið
riðaði til falls (de Gaulle tók svo
við 1958 — þá hefst skeiö fimmta
lýðveldisins), einkum vegna
striösins i Alsir. Andstæðingar
hans segja að þá hafi stjórnmála-
skoðanir hans verið æði flöktandi,
allt eftir þvi hvort vindarnir blésu
frá þjóðernissinnum eða sósial-
istum. Vist er að Mit'terrand hef-
ur aldrei verið kreddufastur mað-
ur. Hann kvað ekki hafa flutt eina
einustu ræðu á þessum tima sem
benti til mikilla afreka i framtið-
inni. Helst er minnisvert að sem
innanrikisráðherra sagði hann
um striöið i Alsir: „Eina samn-
ingaleiðin er strið”. Það hefur
löngum háð Mitterrand hversu
litill ræðuskörungur hann er.
Sjónvarpið hefur aldrei verið
hans sterka hlið, það er jafnvel
talið að lakleg frammistaða hans
i sjónvarpskappræðu við Giscard
fyrir sjö árum hafi rænt hann for-
setaembættinu i það skiptiö.
„...þaö er eins og ég sé alltaf að
fara i próf. Þegar ég tala opinber-
lega finn ég ennþá einhvers konar
mótspyrnu innra með mér.” öll
þessi vandkvæði eru núorðið hluti
af hæglátri og óhagganlegri
imynd Mitterrands.
1959 skeði enn atburður sem
rýröi álit Mitterrands sem þá var
þingmaður. Bil hans var veitt
eftirför eitt kvöldið og skotið á
hann úr vélbyssu. Mitterrand
slapp með skrekkinn, en maður
sem var ákærður fyrir árásina
hélt þvi fram að Mitterrand hefði
leigt sig til verksins, sem liklega
hefði þá átt að auka veg hans og
virðingu. Málið var látið liggja i
þagnargildi.
Gunnar Thor.
þeirra Frakka
Þvi er engin furða að menn hafi
velt fyrir sér hvort rétt væri að
taka Mitterrand trúanlegan. Þó
geta menn dáðst að þvi i fari hans
hvernig hann hefur eiliflega
þrjóskast við og alltaf snúið aftur
i sviðsljósið þrátt fyrir ýmis áföll
og niðurlag i tveimur forseta-
kosningum. Við islendingar eig-
um okkar Gunnar Thor, sem lifir
sitt blómaskeið á áttræðisaldri,
Frakkar eiga sér hliðstæðu i
Mitterrand.
Það er af nógu að taka þegar
áföll á ferli Mitterrands eru ann-
ars vegar. Hann lagöist út i von-
lausa baráttu gegn landsföðurn-
um de Gaulle 1965, ætlaði sér þá
að vinna sér stuðning tvistraðra
vinstri afla með þvi að úthrópa
gamla manninn sem harðstjóra.
Þetta var á blómaskeiði gaull-
Mitterrand átti ekki sjens.
1968 reyndi hann ótimabæra
afturkomu. Hann leit svo á að
stúdentauppreisnin hefði hrakið
gaullismann endanlega út i ystu
myrkur. Þá var de Gaulle reynd-
ar i Þýskalandi og lét sig dreyma
um að koma aftur á röð og reglu
meö gamaldags hervaldi — hann
átti nú einu sinni Frakkland.
Mitterrand ætlaði sér að fylla upp
i tómarúmið á milli Gaullista og
kommúnista, en þegar bylgjurn-
ar lægði stóð allt i raun við það
sama. Vanhugsuð og óundirbúin
sjónvarpsræða gerði út um vonir
Mitterrands i það skiptið.
f