Tíminn - 23.05.1981, Page 15

Tíminn - 23.05.1981, Page 15
Sunnudagur 24. mai 1981 15 Kjarvalsstaðir Katrin H. Ágústsdóttir Batik/myndlist 16.-31. mai 1980 Einkasýning Batik — aðflutt myndlist Það er dálitið sérkennileg upp- lifun að koma á Kjarvalsstaði þessa dagana, þvi þar sýna, auk annars, tvær listakonur er hafa upp á að bjóða list, sem ekki er til i fornmenningu okkar og upp- runavitund, en það er leirlista- sýning Steinunnar Marteinsdótt- ur og batiksýning Katrinar H. Agústsdóttur. Fornmenn höfðu glutrað niður allri kunnáttu i leirmunagerð, áð- ur en þeir fluttust i sósialinn, eða stjórnleysið á Islandi, höfðu týnt kunnáttu sinni i heimalöndunum, Norðurlöndum, áður en þeir undu upp segl til Islandsferðar. Um batik gegnir öðru máli. Þar er hreinlega verið að móta i is- lenskt, eða evrópskt form litunar- aðferð, er fundin var upp á Jövu fyrirum það bil 3000 árum. Koma henni i sauðaliti, i islenskt um- hverfi og gera hana hluta af vit- und okkar og munaði. Orðið batik, þýðir á slæmri is- lensku „vaxprent”. Blanda af parafinoliu og býfluguvaxi er borin á fleti er mynda „bak- grunn”, en siðan er myndin lituð. Vaxið er siðan afmáð með bensini, eða með hita. Efnafræðin meinar sem sé aðgang að einum fleti en ekki öðrum. Og það sem gerir batikmyndir oft svo heill- andi, erað vaxið brotnar og brot- mynstrin birtast i „auðum” grunni. Aherslum og nýrri teikningu er siðan náð, ásamt með litbrigðum, og með siendurteknum böðum og vaxáburði. Hin þjóðlega batik Katrinar Katrin H. Agtfstsdóttir reynir að gjöra batik sina þjóðlega, a.m.k. i minjagripalegu sam- hengi. Hennar batik er i sauða- litunum og sérislensk mótif eru notuð. Þetta fellur ekki ávallt að angurværð Indlandshafsins og Jövu, þvi aðferðin aðlagast svo misjafnlega. Samt tekst Katrinu þetta býsna vel á stundum, og sterkt formskyn hennar veldur þar mestu. Þó hygg ég að aðrar leiðir yrðu henni greiðfærari i þessari grein, að leyfa efninu eða tækninni njóta sin betur i frjálsu spili lita og forma. Þessa möguleika greinum við I einstöku mynd. Um dugnað frúarinnar efast enginn, en háspennuvirar njóta sin þó betur i ýmsu öðru en batik. Katrin sækir föng sin viða, eða myndefnin. Og tiltölulega litlar breytingar hafa orðið siðan sein- ast, eða i Bogasalnum 1974. Ég hygg að hún þurfi endilega að hrista af sér minjagripablæinn og sauðalitinn, og reyna að hugsa al- þjóðlega i sinni list, þrátt fyrir margar áhugaverðar myndir. 1 VERÐLÆKKUN J 1 INTERN ATIONAL Vegna hagstæðra samninga við framieiðendur International, getum við nú boðið nokkra traktora á mjög hagstæðu verði. IH384 45 Hö með öryqqlsqrind. baki oq framrúðu kr. 79.600.- Til afgreiðslu strax. Kaupfélögin Hagstæð greiðslukjör. um allt land VELADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik S. 38 900 HAl IAHMUIAMI (>IN KAUPIÐ HAGKVÆMT - SPARIÐ FJARMUNI - KAUPIÐ HAGKVÆMT Verktakar — Húsaframleiðendur Timbursalar — Trésmíðaverkstæði ATHUGIÐ Beinn innflutningur á timbri og timburefnisvörum, frá okkar erlendu umboðum hefur sparað kaupendum stórfé á undanförnum árum TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA Ýmsar tegundir harðviðs - límtré - Douglas-Fir (Oregon-pine) — smíðaviður (fura) — útiviður — sperruefni — uppistöður — ti búnar sperrur — (eftir teikningum) og fleira: Spónaplötur — Vatnsþolnar spónaplötur — Plasthúðaðar spónaplötur — Krossviður, sléttur/rásaður og fl. Spónn: Orginal spónn — Lamel spónn. Allflestar tegundir og þykktir LEITIÐ VERÐTILBOÐA LÁNAKJÖR p; jDsstjaínan (The lce-stor, compony) BEYKJAVlK - ICELAND , IÐNVAL Bygglngaþjónutta BOLHOLT 4 — REYKJAVlK Slmar: 83155 - 83354 — Posl Box: 6190 KAUPIÐ HAGKVÆMT - SPARIÐ FJARMUNI - KAUPIÐ HAGKVÆMT Duffys duga vel og fara vel, hvemíg sem á stendur. Frábær sníð með beinum skálmum og þrengdum. EFNI- TwíII, khakí.denímog rífhað flauel

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.