Tíminn - 23.05.1981, Page 25
Sunnudagur 17. mai 1981
25
Úlfar í
sauðagæru
Svo var þaö fyrir sjö árum að
Mitterrand og Marchais formað-
ur kommúnistaflokksins mynd-
uðu með sér kosningabandalag
vinstri flokkanna til að vinna
Mitterrand forsetatignina.
Kommúnistum var siðan lofað
umtalsverðum áhrifum á stjórn
landsins. Sameinuð vinstri fylk-
ingin tapaði með aðeins 700 þús.
atkvæðum fyrir Giscard
d’Estaing frambjóðanda samein-
aðra hægri afla. Stuttu siðar
sýndu kommúnistar, sem um
tima höfðu klæðst sauðargæru
Evrópu-kommúnismans, sitt
rétta innræti. Þeir sneru andlitinu
aftur til móðurskipsins i Moskvu,
allt i einu lögðu þeir meira upp úr
þvi að bitast við sósialista um itök
i verkalýöshreyfingunni en að
berjast gegn stéttafjandanum.
Þeir reyndu að hræða kjósendur
frá sósialistum með þvi að lýsa
yfir að kommúnistar myndu skil-
yrðislaust krefjast ráðherra i
stjórn þeirra. Þessi taktik, auk
annarra glappaskota, hefur reytt
fylgi af kommúnistum, sósialist-
ar aftur á móti standa uppi sterk-
ari en áður.
Macchiavelli á
náttborðinu
Það má vel vera að hinn nýja
forseta Frakklands skorti eitt-
hvað af elegansinum sem á end-
anum kom forvera hans i koll. En
hafn vist er að hann er bókhneigð-
astur allra ráðamanna i Evrópu.
Hann hefur samið i allt tiu bækur
sem einkennast af litrikum og ei-
litið uppskrúfuðum stil, jafnt
bundið sem óbundið mál. Um
dauða spænska skáldsins Feder-
ico Garcia Lorca orti hann (i
lausl. þýðingu):
Ljóð. Konurödd.
Kopar og brons.
Hús sem er blindað af sólinni,
niður þrepin rennur blóð.
Ó, upphafni dauði. Einhvers
staðar á Spáni var Garcia Lorca
myrtur.
Sveitaheimili Mitterrands á At-
lantshafsströndinni sunnan Bor-
deaux og heimili hans á vinstri
bakkanum i Paris bera bæði
mark af áhugamáli húsbóndans
— þau eru uppfull af bókum.
Hann segir að uppáhadshöfundar
sinir séu Macchiavelli (viðeig-
andi!), Montesquieu (franskt!)
og Plató. Hann endurnærir sig á
borðtennis, útigrillingum og
gönguferðum i det grönne. Lifs-
still hans er kannski heldur fá-
fengilegur i samanburði við Gis-
card, en það er ekki heldur stæll
hins sanna sósialista og amnn-
kynsfrelsara. Daniéle kona hans
segir: „Sósialismi er ekki sultar-
stefna”.
Nýtt Frakkland
Hvað sem þvi liður þá liggur
ekki ljóst fyrir hvaða stefnu
Frakkland muni taka undir
Mitterrand. Hann þarf að glima
viö ýmis umdeild mál: þjóðnýt-
ingar, atvinnuleysi og erlent
vinnuafl, afnám dauðarefsingar,
frönsku útlendingahersveitina
svo fátt eitt sé nefnt. En hann er
stórhuga. Þótt hann sé enn eins og
milli tveggja elda lýsti hann þvi
yfir um daginn að hann ætlaði sér
að breyta lifi samtimamanna
sinna. Hann sagði i viðtali við Le
Point: „ÉgbýðiFrökkumaðskapa
með mér nýja menningu, nýjan
lifsmáta, i stuttu máli nýja teg-
und af franskri siðmenningu.”
Þarna er Mitterrand lifandi
kominn segja úrtölumenn —-hann
segir allt til að upphefja sjálfan
sig til valda.
En spennan er i hámarki.
tilreitt eh.
BORGARSPÍTALINN
Laus staða
Staða læknafulltrúa á Röntgendeild
Borgarspitalans er laus til umsóknar.
Umsóknir skulu berast skrifstofu spítal-
ans fyrir 31. mai n.k.
Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur
Jónsson i sima 81200/368.
Reykjavik, 22. mai 1981.
Borgarspitalinn.
Framkvæmdastjórastarf
Iðnaðardeild Sambandsins, Akureyri
óskar eftir að ráða aðstoðarframkvæmda-
stjóra i Fjármála- og Áætlunardeild.
Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi viða-
mikla þekkingu og reynslu á sviði áætl-
anagerða, bókhalds og fjármála.
Umsóknir sendist til starfsmannastjóra
Sambandsins, Sölvhólsgötu 4, Reykjavik,
simi 28200 eða starfsmannastjóra
Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu
28, Akureyri, simi 21900 og veita þeir
nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Farið
verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Óskum að ráða starfsfólk í
eftirtaldar stöður:
L
1. Sölumann i Vefnaðarvörudeild.
2. Afgreiðslumann i Bifreiðavarahluta-
verslun.
3. Bókara i Hagdeild kaupfélaga.
Umsóknarfrestur til 1. júni n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá
starfsmannastjóra, er veitir nánari upp-
lýsingar.
SAMBANDISL. SAMVINNUFEIAGA
STARFSMANNAHALD
Notaðar vinnuvélar
til sölu:
Traktorgrafa M.F. 70
Traktorgrafa M.F. 50 B
Traktorgrafa Ford 4550
Traktorgrafa I.H. 3820
Traktorgrafa CASE 580F
Beltagrafa Hymac 580B
Traktorgrafa CASE 580 F 4x4
Traktorgrafa I.H. 3500
Jarðýta I.H. TD 8B
Moksturstæki vökvastýrð skófla á Ford
5500
Beltagrafa Atlas 1602
Járnhálsi 2,
Simi 83266
Þið sem eigið ieið til Reykjavíkur
ÞJÓNUSTA
okkar stendur ykkur til boóa
engu sióur en heimamönnum
Verið ávallt velkomin!
Gefiö ykkur góóan tíma — er þiö eigió Ieiö um — til aó
njóta þess sem vió höfum að bjóóa í verslun okkar!
(aílt undir einu þakí^
þú verslar í
eo./.6. húsgagnadeild o4 teppadeild
DVSSmgavorudeild rafdeild
þú færd aílt á einn og sama
kaupsamninginn/ skuldabréf
og þu borgar allt niður i
20% SEM UTÖORGUN,
og eftirstoðvarnar færðu lanaðar al/t að
9 MÁNUÐUM.
Nú er að hrokkva eða stokkva, óvist er hvað þetta ti/boó stendur /engi iokkur getur snúist hugur
hvenær sem er). Þegar þu hefur reitt af hendi utborgunina og ritað nafn þitt undir
KA UPSA MNINGINN.
kemur þu auðvitað við i
MATVÖRUMARKAÐNUM
; og birgir þig upp af ódýrum og góðum vorum
• Opið til kl. ?2 á föstudögum og til hádegis á laugar- ,_cy^V' >
dogumi Matvörumarkaönum. llB * """ k; J
• Allar aðrar dei Idir eru opnar: Iht |
föstudaga til kl. 19 Jón Loftsson hf. H I l?l I I I'l'l fíI'frw
lauaardaaakl 9—1? Hringbraut 121 Simi 10600
Allar aðrar dei Idir eru opnar:
föstudaga til kI. 19
laugardaga k I. 9-12
•"""'iijV
-"j'-j nn!:r
Ltll'n Í1 \ fra
Simi 10 600