Tíminn - 30.06.1981, Blaðsíða 20
Þriðjudagur 30. júní 1981.
Auglýsing
um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty International
Kesearch Foundation.
J.E. P’ogarty-stofnunin i Bandarikjunum býður fram
styrki handa erlendum visindamönnum til rannsókna-
starfa við visindastofnanir i Bandarikjunum. Styrkir
þessireru boönir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á
sviði læknisfræði eða skyldra greina (biomedical
science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs.
Til þessað eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækj-
endur að leggja fram rannsóknaáætlun i samráði við
stofnun þá i Bandarikjunum sem þeir hyggjast starfa við.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki
þessa fást i menntamálaráðuneytinu.
Umsóknir þurfa að hafa borist menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. október n.k.
Menntamálaráöuneytið, 23. júni 1981
t
Þökkum öllum þeim sem sýndu samúð og hlýhug við and-
lát og jaröarför
Elinar Sigurðardóttur
Sundlaugavegi 28,
Reykjavik
fyrrum húsfreyju I Ashól
Ingivaldur ólafsson Ólafia ólafsdóttir
Samúel Friðleifsson Erna Hákonardóttir
og börn
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu
Nönnu Ingjaldsdóttur
Laxagötu 2
Akurey ri
Gunnar Baldur Loftsson Sigriður Guömundsdóttir
Yngvi Kagnar Loftsson Hrefna Jakobsdóttir
Margrét Yngvadóttir
Nanna Guðrún Yngvadóttir
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur
Pálmi Þórðarson
Harrisburg
Bandarikjunum
lést á sjúkrahúsi i Boston 27. júni. Jarðarför auglýst siðar.
Erna Armannsdóttir
og börn
Geirlaug Jónsdóttir Þóröur Pálmason
dagbók
■ Frá stjórnarfundi i útgáfufélagsins Skálholt. Taliö frá vinstri: séra
Bernharður Guðmundsson, Arsæll Eilertsson, Maria Pétursdóttir,
Rósa Björk Þorbjarnardóttir, Páll Bragi Kristjónsson, Gisli V. Einars-
son, séra Guðmundur Óskar ólafsson, Jón Sigurðsson, séra Jónas
Gislason og Sigurður Pálsson.
Nýtt kirkjulegt
útgáfufyrirtæki
ýmislegt
Kópavogshúsmæður
i orlof
■ Hið árlega húsmæöraorlof
verður að Laugarvatni dagana
6.-12. júli 1981. Vegna fjárskorts
veröur að takmarka fjölda orlofs-
kvenna. En þær konur sem eru aö
fara i fyrsta sinn verða látnar
ganga fyrir. Konur eru vinsam-
lega beðnar að koma á skrif-
stofuna og greiða þátttökugjaldið,
skrifstofan verður opin dagana
29-30 júni milli 16-18 i Félags-
heimili Kópavogs 2. hæð.
Máltölvunarnámskeið
■ A næstunni verður haldið i Há-
skóla Islands norrænt mál-
tölvunarnámskeiö og verða flest-
ir nemendanna erlendir sér-
fræðingar og kennararnir lika.
Námskeiðsstjóri er Baldur Jóns-
son dósent.
Máltölvun hefur veriö stunduö
við Háskóla Islands siöan 1972-73
undir forystu Baldurs Jónssonar
og er þetta námskeiö haldið i
tengslum við þá starfsemi með
styrk frá stjórn Norrænna vis-
indanámskeiöa.
Máltölvun hefur verið aö ryðja
sér æ meira til rúms á undanförn-
um árum. Dæmigerð mál-
tölvunarverkefni eru orðtalning
og tiðnirannsóknir, gerð ýmiss
konar oröaskráa, bæði orðalykla
og orðabóka, en einnig hafa
tölvur verið notaðar við ýmsa
málfræðilega greiningu t.d. i
setningarhluta.
Aðalkennarar verða Maurice
Gross prófessor og forstööu-
maður máltölvunarstofnunar
Parisarháskóla og Jerry R.
Hobbs tölvufræöingur frá Stan-
ford Research Institute i Kali-
forniu. Auk þeirra flytja 2
Noröurlandabúar fyrirlestra á
námskeiðinu, þau Bente Mae-
gaard frá Kaupmannahafnarhá-
skóla og Sture Allen prófessor frá
Gautaborg.
Námskeiö fyrir
bindindiskennara
■ Bindindisfélag norskra kenn-
ara efnir ^til ráðstefnu og nám-
skeiðs i ÁSANE Folkehögskole
við Bergen dagana 3. til 8. ágúst i
sumar. Einum islenskum
bindindiskennara er boðið á
ráðstefnuna og fær hann i farar-
■ Nýtt útgáfufyrirtæki, Skálholt,
hefur veriö stofnaö að tilhlutan
kirkjuráðs og er tilgangur félags-
ins að standa fyrir blaöaútgáfu
svo og bókaútgáfu og aö annast
samræmingu og aðstoð við skylda
útgáfustarfsemi.
Ætlun forráöamanna þessa
nýja útgáfufyrirtækis er að fyrsta
verkefni þess veröi að hefja út-
gáfu blaös á komandi hausti. Blað
þetta mun bera nafnið Viðförli og
á að flytja almennt efni, skýra
kristin sjónarmiö og verða vett-
vangur málefnalegra skoðana-
skipta, auk þess að flytja fréttir
af starfi kirkjunnar. Er vonast til
þess að blaðið komi út á tveggja
vikna fresti fyrst i stað.
Formaður stjórnar Skálholts er
Rósa Björk Þorbjarnardóttir,
endurmenntunarstjóri, en ritari
styrk eitt þúsund norskar krón-
ur. Þeir kennarar sem hafa
hug á að þiggja þetta boð gefi sig
sem fyrst fram við formann
B.Í.K., Sigurð Gunnarsson Alf-
heimum 66, 104 Reykjavik, simi
37518. -
stjórnar er Arsæll Ellertsson,
prentari.
Framkvæmdanefnd skipuð
þrem stjórnarmönnum, mun sjá
um daglegt starf félagsins. For-
maður framkvæmdastjórnar er
Jón Sigurðsson, skólastjóri, en
auk hans eiga sæti i fram-
kvæmdastjórn þeir séra Bern-
harður Guðmundsson, blaðafull-
trúi og Páll Bragi Kristjónsson
rekstrarhagfræðingur.
Aðrir i stjórn Skálholts eru Gisli
V. Einarsson, framkvæmdastjóri
séra Guðmundur Óskar Ólafsson,
formaður Prestafélags Islands,
séra Jónas Gislason dósent og
Maria Pétursdóttir, formaður
Kvenfélagasambands íslands.
Framkvæmdastjóri Skálholts
er Sigurður Pálsson, námsstjóri.
Námsþing norrænna
tónlistarkennara
í Reykjavik
■ Samband norrænna tónlistar-
kennara gengst fyrir námsþingi i
Reykjavik 5.-10. júlí nk. Verður
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik vik-
una 26. júni til 2. júli er i Ingólfs
Apóteki. Einnig er Laugarnes-
apótek opið til kl.22:00 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjöröur: Hafnfjaröar apótek
og Noröurbæjarapótek eru opin á virk
um dögum frá k1.9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag kl.10-13 og
sunnudag kl.10-12. Upplýsingar í sím
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og
Stjörnuapótek opin virka daga á opn
unartíma búöa. Apótekin skiptast á
sína vikuna hvort aö sinna kvöld-/ næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er
opid í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til k1.19 og frá 21-22. Á helgi-
dögum er opiö f rá k 1.11-12, 15-16 og 20 -
21. Á öörum timum er lyf jafræöingur
á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga
kl. 9 -19, almenna fridaga kl. 13-15,
laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl.9-18. Lokaö í hádeginu
milli kl.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla sími 11166.
Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Köpavogur: Lögregla simi 41200.
Slökkvilið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill í
sima 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra
bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið
sími 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630.
Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll
61123 á vinnustað, heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi-
lið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
'Landspitalans alla virka daga kl. 20-
21 og á laugardögum frá kl. 14-16. simi
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að ná sambandi viö lækni i sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar í símsvara
13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser i
Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18. .
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í
Víðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14-
18 virka daga.
heimsóknartími
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og k 1.19 til k1.19.30.
FæðingardeiIdin: kl.15 til kl. 16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: k1.15 til kl.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
kl.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lau§ardaga og
sunnudaga kl.14 til k1.19.30
HeiIsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og
kl.18.30 til k1.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl.16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
.kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30
Flókadeild: Alla daga k1.15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl.17 á helgidögum.
Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20.
Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til k 1.18 og kl.20 til kl.23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15
16 og kl 19 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og kl.19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
bókasöfn
AOALSAFN— utlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, sími 27155
opið mánudaga — föstudaga kl. 9-21.
laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1.
maí-1. sept.
ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27
Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21.
Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18.
Opnunartimi að sumarlagi:
Júní: AAánud.-föstud. kl. 13-19
Júlí: Lokað vegna sumarleyfa
Ágúst: AAánud.-föstud. kl. 13-19