Tíminn - 15.07.1981, Page 7

Tíminn - 15.07.1981, Page 7
Miövikudagur 15. júli 1981 7 erlent yfirlit ■ ÞEGAR aukaþing pólska kommiínistaflokksins kom saman igær, uröu margir til aö rifja þaö ipp, aö siöan 1. jiíli i fyrra höföu gerzt mikil og söguleg tiöindi i landinu. Hinn 1. jilli i fyrra hækkaöi pólska stjórnin verö á kjöti, en þaö hleypti af stokkunum þeirri mótmælaöldu, sem leiddi til stofnunar hinna óháöu verkalýös- félaga. Verkföllin, sem fylgdu i kjölfar- iö viöa um landiö, urðu svo viö- tæk, aö ekki var um nema tvennt að velja fyrir rikisstjórnina, aö beita hervaldi eða semja. Þeir leiötogar kommiinista, sem kusu heldur aö sem j a en efna til borgarastyrjaldar, urðu ofan á. Hinn 30. ágiist fékk óháöa verkalýösfélagiö I Gdansk ákveðnar kröfur viðurkenndar eftir viöræður við fulltrUa rikis- stjórnarinnar og siðan fylgdi fjöldi slilcra samninga i kjölfarið. A fundi miöstjórnar kommUn- istaflokksins, sem haldinn var I byrjun september, var Gierek ■ Jozef Glemp erkibiskup Nýr pólskur kirkjuleidtogi Glemp mun fylgja fordæmi Wyszynskis sviptur flokksforystunni og Kania kjörinn eftirmaöur hans. Siban hefur hver atburöurinn rekiö annan. 1 dag búa Pólverjar við frjálsara skipulag en nokkur heföi þoraö að spá fyrir ári að gæti þróazt I kommUnisku riki. Aukaþingiö fer lika fram með öörum hætti en áður eru dæmi til um flokksþing kommUnista. Full- trUarnir hafa verið kjörnir leyni- lega. Þingiö mun kjósa flokks- stjórnina leynilega. Þingiö mun geta breytt þeim tillögum, sem forystumennirnir hafa undirbUið og leggja fyrir það. Meöal þeirra andófsmanna, sem hafa barizt fyrir frjálsari stjórnarháttum i Póllandi á und- anförnum árum, heyrast nU oft fullyröingar á þá leiö, að nUver- andi leiðtogar kommUnista séu bUnir aö stela stefnu þeirra og hlutverki þeirra sé þvi I raun lok- iö. Kania og Jaruzelski og þeir fé- lagar hafa heldur kosið aö láta kommUnistaflokkinn sjálfan framkvæmda gagnbyltinguna en að láta aöra gera hana. Hvort þetta stenzt I reynd, sker framtiöin ein Ur um. óllklegur spádómur er þaö ekki, aö þetta aukaþing pólskra kommUnista geti markaö söguleg þáttaskil. ÝMSAR ástæöur valda þvi, aö þessi þróun hefur frekar gerzt i Póllandi en nokkru kommUnista- riki ööru. Mikilvægasta ástæöan er vafalaust sU, aö kirkjan hefur veriö þar áhrifameiri en I öörum rikjum kommUnista. Hin miklu og viötæku áhrif hennar hafa ekki sizt komiö I ljós siöan byltingaraldan hófst á siö- astliðnu ári. Leiötogar óháöu verkalýösfélaganna hafa haft náin samráö viö kirkjuleiötog- ana. Þaö hefur rikisstjórnin gert einnig. Kirkjan hefur vafalitið átt rikan þátt I þvi, aö þróunin i Pól- landi hefur oröið friðsamlegri en ella. Þaö var yfirleitt talið mi'kið áfall fyrir þessa þróun I Póllandi, þegar Wyszynski kardináli lézt á siöastl. vori, en hann haföi sem yfirmaður kirkjunnar öörum fremur stuölaö aö þessari friö- samlegu þróun. Af þessum ástæöum hefur þess B Kania. veriö beöiö með forvitni hver eftirmaður hans yrði. Jóhannes Páll páfi skipaði eftirmann Wyszynskis 7. þ.m.Val hans féll á Jozef Glemp, biskup i Warmia. Talið er, að páfi hafi farið eftir tilmælum, sem Wysz- ynski lét eítir sig. H'ann hafiborið meira traust tii Glemps en ann- arra samstarfsmanna sinna. Jozef Glemp er 51 árs gamall, fæddur 29. des. 1929. Hann hóf guðfræðinám 1950 og var vigöur prestur 1956. Hann var skömmu siöar sendur til Rómar, þar sem hann lagöi stund jafnt á borgara- leg lög og kiriijulög og lauk hann doktorsprófi I báðum þessum fræöigreinum. Glemp kom aftur til Póllands 1964 og gegndi ýmsum trúnaðar- störfum innan kirkjunnar. Ariö 1967 réö Wyszynski hann sem einkaritara sinn og gegndi hann þvi starfi i 12 ár. Þaö var ekki sizt verkefni hans á þessum árum aö annast samskipti kirkjunnar við rikisvaldiö. Glemp ersagöur hafa kynnt sér skipulag og starfshætti kommiín- ista betur en flestir aörir kirkju- leiötogar og hafi hann notfært sér þá þekkingu i skiptum við leiö- toga kommúnista. Þeir Glemp og Kania eru nákunnugir, þvi aö þaö var um alllangt skeiö hlutverk Kania aö annast samskiptin viö kirkjuna af hálfu flokksins og rik- isstjórnarinnar. Árið 1969 var Glemp skipaður biskup I Warmia, sem áöur tii- heyröi Austur-Prússlandi. Glemp þykir liklegur til aö fylgja þeirri stefnu i samskiptum viö rildsvaldiö, er mótuö var af fyrirrennara hans. Hann veröur sem yfirmaöur kirkjunnar einn af voldugustu mönnum Póllands og mun vafalitiö koma til meö að hafa veruleg áhrif á hver fram- vindan veröur. ERFIÐLEIKUM Pólverja mun ekki ljiika, þótt aukaþingið sam- þykki frjálslynda stjórnarhætti og það sé vissulega mikilvægt spor I rétta átt. Jafnvel þaö gæti aukiö hina efnahagslegu erfiö- leika, ef hin nýju verkalýössam- tíSc og bændasamtök misnota freisiö til aö knýja fram kröfur, sem efnahagslifiö þolir ekki. Efanhagserfiöleikarnir i Pól- landi eru gifurlegir. Mistakist aö vinna bug á þeim, getur hin nýja skipan hruniö til grunna. I öörum austantjaldslöndum er breytingunum i Póllandi misjafn- lega tekið og yfirleitter þeim ekki fagnað af valdamönnum þar. Þó bendir flest til, að þeir muni láta kyrrt liggja aö sinni. Þetta gæti breytzt, ef pólska stjórnin réöi ekki viö efnahagsvandann og þaö leiddi til öngþveitis. Mest veltur á þvi nU, aö pólska þjóöin reynist fús aö leggja verulega á sig til aö treysta fengiö frjálsræöi. Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar erlendar fréttir Óvissa um leidtogakjör í Póllandi — Kania fékk kuldalegar móttökur á flokksþinginu ■ Nokkur óvissa rikir um framgang málaá þingi pólska kommUnistaflokksins, sem nU stendur yfir, og kom hUn vel i ljós í gær, þegar deilur risu um það meö hverjum hætti flokkurinn skyldi kjósa sér nýjan leiötoga. Fram til þessa hefur það veriö miöstjórn flokksins, sem kjöriö hefur leiötoga á hverjum tima, en þær reglur hafa nú veriö af- numdar og svo viröist sem nokkuö mikill ágreiningur riki um það hvaö skuli koma i staðinn. Ekki var taliö aö þessar deilur myndu hafa veruleg áhrif á möguleika Kania til þess aö veröa endurkjörinn sem leiötogi flokksins, en fréttaskýrendur telja þó óvar- legt aö álykta aö hann hafi stuðning alls kommúnista- flokksins, enda megi marka nokkurn kulda gagnvart hon- um á viöbrögðum þingfulltrúa við opnunarræöu hans. Kania sagöi i ræðu sinni aö endurskoöunarsinnar og öfga- menn störfuöu innan Eining- ar, samtaka óháöra verka- lýösfélaga I Póllandi. Þeim at- hugasemdum hans var mætt meö algerri þögn þingfulltrúa. Það var ekki fyrr en seig á siöari hluta ræðu hans, þegar hann sagöi aö tengsl Póllands viö Sovétrikin væru mikilvæg- asti þáttur öryggismála lands- ins, aö þingfulltrúar sýndu já- kvæö viöbrögö og klöppuöu fyrir orðum hans. Ekki var fullvist í gær, hvort einhver eða einhverjir myndu veröa boönir fram sem for- ingjaefni á þinginu, á móti Kania. Hann sækist stift eftir endurkjöri, en taliö var mögu- legt aö einhverjir hópar þing- fulltrúa gætu veriö tilbúnir með mótframbjóöanda. Breska lög- reglan bet- ur vopnuð ■ Margaret Thatcher, for- sætisráðherra Bretlands. sagöi i gær, aö framvegis yröi gripið til mun haröari aöferöa ibaráttu yfirvalda viö þá sem stofna til götuóeiröa i Bret- landi. Sagði forsætísráöherr- ann, aö héðan f frá yröi litiö á táragas og háþrýstivatn, sem réttmæt tól i baráttu lögregl- unnar við óeiröaseggi i land- inu. Aöspurö um þaö hvort heimiluð yrö notkun byssu- kúlna úr gúmmii, sagöi frú Tatcher að ef lögreglan óskaöi eftir slikri heimild, yrði hún tekin til gagngerrar athugun- ar. Forsætisráöherra sagöi að þaö mikilvægasta væri aö vernda breska borgara og halda uppi lögum og reglum i landinu og sagöi aö nauösyn- legt væri aö lögreglan heföi út- búnaö tilaö bæla niður óeiröir þær sem hrjáö hafa Breta undanfarnar vikur. Israelar ráðast enn á Líbanon ■ ísraelski flugherinn geröi i gær loftárásir á skotmörk i Libanon, I þriöja sinn á fimm dögum, og héldu talsmenn Is- raela þvi fram, aö til átaka heföi komiö viö sýrlenskar orrustuþotur og heföi ein þeirra veriö skotin niöur. All- ar Israelsku flugvélarnar heföuhins vegar snúiö til baka úr árásunum. Israelar báru til baka fregn- ir, sem borist höföu frá full- trúum PLO. bess efnis aö ein israelsku flugvélanna heföi oröiö íyrir skoti i árásunum. Israelar héldu þvi fram 1 gær, aö árásimar heöu ein- göngu veriö geröar á stöövar PLO I suðurhluta Libanon. I fréttum frá Beirút segir aö árásimar I gær hafi beinst aö tveim svæðum f landinu, ööru réttsunnan viö Beirút, en hinu igrennd viö landamærin aö Is- rael. Mannfall heföi oröiö i árásunum og margir heföu særst. ISRAEL: Begin, forsætisráöherra lsrael, var i gær formlega fal- iö aö mynda nýja rikisstjórn i landinu, en nokkur óvissa hefur rikt um þaö hver myndi hljóta þaö hnoss, eftir þingkosningarnar fyrir tveim vikum. Var Begin falin stjórnarmyndun eftir aö viöræöur viö ýmsa af stjórnmálaflokkum landsins höföu leitt i Ijós, aö hann gæti myndaö samsteypustjórn meö eins þingsætis meirihluta aö baki sér. BANDARIKIN: Einn af æöstu yfirmönnum bandarisku leyni- þjónustunnar, CIA, sagöi af sér I gær, i kjölfar ásakana á hendur honum, um stórfellt fjármálabrask. BELGIA: Vopnaöur maöur gekk inn i sendiráö Júgóslaviu I Brussel i gær og hóf skothríö á þá sem þar voru staddir. Viöskipta- fulltrúi sendiráösins særöist alvarlega i árásinni, en taliö var aö byssumaöurinn væri albanskur öfgamaöur. SOVÉTRIKIN: 1 gær hófust réttarhöld I Moskvu yfir einum meö- lima nefndar þeirrar, sem nú hefur til athugunar óréttmæta beit- ingu geölækna og geösjúkrahúsa I herferö sovéskra stjórnvalda gegn andófsmönnum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.