Tíminn - 21.07.1981, Síða 4

Tíminn - 21.07.1981, Síða 4
‘ ‘frrfojúdkgitf 'tí'. jiíir Í981 ’4 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN TVEIR HJÚKRUNARDEILDARSTJÓR- AR óskast nú þegar við geisladeild, annar á göngudeild og hinn við geislameðferð. ÞRÍR HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við gjörgæsludeild frá 1. september n.k. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR OG SJÚKRALIÐAR óskast nú þegar við Barnaspitala Hringsins. FóSTRA óskast við Barnaspitala Hrings- ins frá 1. september n.k. Umsóknum um ofangreind störf skal skilað fyrir 15. ágúst til hjúkrunarfor- stjóra sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN SÁLFRÆÐINGUR óskast við sálfræði- deild Landspitala og Kleppsspitala. Stað- an veitist til eins árs og felst starfið eink- um i þjónustu við innlagningadeildir á Kleppsspitala. Umsóknir er greini námsferil og fyrri störf sendist skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. ágúst n.k. Upplýsingar gefur yfir- sálfræðingur i sima 38160 eða 29000. Reykjavik, 19. júli 1981 Skrifstofa rikisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Kennari Varnarliðið óskar að ráða kennara við barnaskóia Varnarliðsins á Keflavikur- flugvelii. Kennslugreinar: islenskt mál, islensk menning og saga. Hæfniskröfur: Kennaramenntun og starfsreynsla við kennslu. Mjög góðrar enskukunnáttu krafist. Umsóknir sendist til ráðninga- skrifstofu Varnarmáladeildar Kefla- vikurflugvelli simi 92-1973 fyrir 31. júli 1981. Iðnþróunarráðunautur Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir að ráða iðnþróunarráðunaut. Verksvið: Ráðgjöf og efling iðnaðar og iðnþróunar. Umsóknir, ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. ágúst n.k. að Austurvegi 38. Sel- fossi, simi 99-1350. Til sölu eru tveir strætisvagnar af gerðinni Mersedes Benz 0302, beinskiptir. Vagnarnir eru til sýnis á athafnasvæði Strætisvagna Reykjavikur að Kirkjusandi. Nánari upplýsingar veitir Jan Jansen, yfirverkstjóri SVR á staðnum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv«gi 3 — Sími 2S800 Gjafaþjónusta Sendum myndalista Póstsendum Laugavegi 40, s. 16468 fréttir I Skúli Steinsson á Steinunni stigahæsta gæðing mótsins Hestaþings Sleipnis og Smára: SKUU STBNSSON MEÐ FLESTA GÆÐINGA AÐ VANDA ■ Þrlr efstu I 150 m skeiði á sýningarspretti. ■ Þróttur sigrar i 800 m stökki. Ljósm: G.T.K. ■ Hestamannafélögin Sleipnir og Smári i Árnessýslu héldu sitt árlega hestaþing að Murneyrum um helgina. Rigning var á laugardag en á sunnudag stytti upp með suövestan kalda. Hinn ágæti grasvöllur á Murneyri var i góðu standi en ekki flugu samt ts- landsmet á þessum kappreiðum. i gæðingakeppninni var Skúli Steinsson, sem svo oft áður, i nokkrum sérflokki og er gaman fyrir Árnesinga hversu tryggur hann er gömlum heimaslóðum, þótt forstjóri sé nú i Reykjavik, svona að öðru leyti. Margir bikarar voru veittir á þessu móti, bæði nýir bikarar i unglingaflokkunum sem og riddarabikarar og skeiðbikarar ásamt heiðurspeningum úr gulli, silfri og bronsi. Helstu úrslit voru: Gæðingar A-flokkur Sleipnir: 1. Rauði-Núpur eink. 8,26 kn. og eig. Skúli Steinsson 2. Hrimnir eink. 7,89 kn. og eig. Jóhann B. Guðmundsson 3. Dreyri Ólafs Auðunds. eink. 7,87 kn. Gunnar Ágústsson. Gæðingar A-fl. Smári: 1. Fjöður Sigurborgar Vilm.dótt- ur eink. 7,85 kn. Jón Vilmundars. 2. Sóti eink. 7,85 kn. og eig. Björn Jónsson. 3. Blesi eink 7,83 kn. og eig. Þor- valdur Jón Kristinsson. Gæðingar B-fl. Sleipnir: 1. Steinunn eink. 8,40 kn og eig. Skúli Steinsson 2. Kjarval eink. 8,34 kn og eig. Skúli Steinsson 3. Hvinur eink. 8,19 kn. og eig. Gunnar M. Friðþjófsson. Gæðingar B-fl. Smári 1. Háfetieink. 8,19kn. og eig. Þor- valdur Jón Kristinsson 2. Hausti eink. 8,16 kn. og eig. Þorleifur Sigfússon 3.4. Háleggur eink. 8,06 kn. og eig. Rosemarie Þorleifsd. 3. -4. Léttfeti eink. 8,06 kn og eig. Björn Jónsson Kappreiðar 150m skeið: 1. Vafi kn og eig. Erling Sigurðs- son. 14,9 sek. 2. Fengur Harðar G. Albertssonar kn. Sigurbjörn Bárðarsson 14,9 sek. 3. Börkur Ragnars Tómassonar kn. Tómas Ragnarsson 15,0 sek. 250 m skeið: 1. Skjóni Helga Valmundss. kn. Aöalsteinn Aöalsteinss. 22,5 sek 2. Villingur Harðar G. Albertss. kn. Sigurbj. Bárðars. 22,8 sek 3. Jón Haukur Haraldar Sigur- geirss. kn. Erling Sigurðss. 23,3 sek. 250 m stökk: 1. Túrbina Hildar Einarsdóttur kn. Kolbrún Jónsd. 18,2 sek 2. Mannsi Sigurjóns Guðmundss. kn. Jón 01. Jóhanness. 18,3 sek 3. Hvinur Harðar G. Albertss. kn. Hörður Þ. Harðars. 18,4 sek. 350 m stökk: 1. Tvistur Harðar G. Albertss. kn. Höröur Þ. Harðars. 24,2 sek 2. Stormur Hafþórs Hafdal kn. Kristján Haraldss. 24,5 sek 3. Sindri Bergþóru Jósepsd. kn. Benedikt Jósepss. 24,6 sek 800 m stökk: 1. Þróttur Sigurbj. Bárðars. kn. Hörður Þ. Harðars. 61,1 sek 2. Don Harðar G. Albertss. kn. Hörður Þ. Harðars. 61,9 sek 3. Móri Ólafs Ólafss. kn. Arna Rúnarsd. 62,3 sek 800 m brokk: 1. Faxi Eggerts Fanndal kn. Sigurbj. Bárðars. 1,45,7 min. 2. Sörli kn. og eig. Magnús Hall- dórss. 1,47,3 min. 3. Brimur Sævars Leifss. kn. Jón Þ. Ólafss. 1,48,2 min. Unglingakeppni 12 ára og yngri: Sleipnir: 1. Haraldur Snorrason á Glóblesa eink 7.97 2. Steinn Skúlason á Framtið eink. 7,88 3. Ingólfur Þorvaldsson á Gná eink. 7,58. Smári: 1. Annie B. Sigfúsdóttir á Blakk eink 7,91 2. Jón M. Helgason á Rosta eink 7,75 3. Sig. Unnar Sigurðsson á Ábóta eink 7,16 Unglingakeppni 13-15 ára: Sleipnir: 1. Gisli Guðmundsson á Spólu eink. 7,86 2. Magnús Einarsson á Blakk eink. 7,85 3. Óli öder Magnússon á Or eink 7,83 Smári: 1. Sig. H. Jónsson á Léttfeta eink. 7,78 2. Halla Bjarnadóttir á Storm eink. 7,75 3. Guðmundur A. Sigfússon á Dreyra eink. 7,70 Einar O. Magnússon hlaut riddarabikar Sleipnis og einnig bikar fyrir 150 m skeið. Þá hlaut Hans Einarsson skeiðbikar móts- ins fyrir árangur sinn á Fjölni. Eitthvað var veitt af gömlum verðlaunum, m.a. hlaut ung stúlka frá Gamla—Hrauni riddarabikar Sleipnis frá þvi i fyrra. G.T.K.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.