Tíminn - 21.07.1981, Síða 16

Tíminn - 21.07.1981, Síða 16
16 ÞriOjudagur 21. jiill 1981 iþróttir Fyrsta tap Reynis í deildinni ■ Fvrsti tapleikur Rcynis i 2. dcildinni þetta keppnistimabil varð að veruleika á laugardaginn er þeir fengu ÞróttR. i hcimsókn. Þróttur fór með sigur af hólmi 2-1 eftir að staðan i hálfleik hafði verið jöfn 1-1. Ekki voru liðnar nema nokkrar min. af leiknum er fyrsta markið kom, Pétur Brynjarsson skoraði ÍBÍ vann ■ tsfirðingar hafa nii tekiö for- ystuna í 2. deild er þeir unnu góð- an sigurá Skallagrimi á tsafirði á laugardaginn. Leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna og markið gerði Gunnar Guðmundsson á 15. min. eftir langt innkast Jóns Oddssonar. Mótstaða Skalla- grims var ekki burðug og hefðu heimamenn getað bætt við enn fleiri mörkum en tókst ekki. röp—. þá gott mark fyrir Reyni er hann skaut þó nokkuð fyrir utan vita- teiginn, markvörður Þro'ttar hafði hendur á boltanum en missti hann inn fyrir marklinuna. Reynismenn voru friskari i fyrri hálfleik, léku undan strekkings- vindi en vörn Þróttar með Jón Pétursson og Jóhann Hreiðarsson var föst fyrir. Þróttur fór að koma meira inn i leikinn og um miðjan fyrri hálfleik tókst þeim að jafna metin. Baldur Hannes- son lék upp vinstri kantinn og gaf góða sendingu út f vitateiginn þar sem Ásgeir EUasson tók boltann viðstöðulaust og skoraði. Þrótt- arar voru mun betri aðilinn i seinni hálfleik en sigurmarkið lét á sér standa. Um miöjan seinni hálfleik tóku Þróttarar auka- spyrnu við miðju vallarins og boltinn var gefinn inn i vitateig Reynis, þar sem varnarmenn Reynisáttu góða möguleika á að hreinsa frá, en Sverrir Pétursson sem nýkominn var inn á sem varamaður komst á milli og renndi boltanum framhjá Jóni Orvari markverði. Markvörðurinn varði vili og Völsungur hélt ödru stiginu I „Þetta var eiginlega ekkert sérstakur leikur, sagði Jón Gunn- laugsson þjálfari Völsunga eftir að leikur þeirra gegn Haukum hafði endað með 2-2 jafntefli á Iliisavík á laugardaginn. Völs- Staðan I 1. deild tslandsmóts- ins i knattspvrnu er nd þcssi: Akranes — KA 0:1 FH —Víkingur 2:2 Þór — tBV 1:4 Vikingur . 11 7 3 1 IG: : 7 17 Breiðablik . 11 4 6 1 12: :7 14 Valur . 11 5 3 3 21 : 10 13 Akranes . 11 4 4 3 10: :G 12 F ra m . 11 3 G 2 13: : 13 12 ÍBV .11 4 3 4 17: : 13 11 KA . 11 4 3 4 11 : 10 11 FII .11 2 3 6 13 :22 7 Þór .11 1 5 5 7 : 21 7 KR . 11 l 4 G 6 : 15 6 ungar geta þakkað Birni Ingi- marssyni markverði sinum að þeir skyldu hljóta annað stigið i leiknum. Er staðan var 2-2 og aöeins nokkrar min. til leiksloka fengu Haukarnir dæmda vitaspyrnu. Björn Svavarsson tók vitið en Björn gerði sér litið fyrir og varði, boltinn stefndi i bláhornið niðri og var þetta sérlega glæsileg markvarsla. Fyrri hálfleikur var nokkuö jafn, Völsungar tóku for- ystuna með marki Harðar Benónýssonar en Kristján Kristjánsson jafnaði fyrir Hauka áður en fyrri hálfleik lauk. Fljót lega f upphafi siðari hálfleiks tók Loftur Eyjólfsson forystuna fyrir Hauka meö góðu marki en Olgeiri Sigurössyni tókst að jafna metin ernokkrar min. voru til leiksloka. Haukarnir voru mun betri aðilinn i seinni hálfleik og voru klaufar að gera ekki út um leikinn. röp—. Selfoss sigradi Heimir Bergsson gerði bæði mörkin gegn Þrótti N. ■ Selfyssingar hafa greinilega snúið við blaðinu hjá sér, þeir töp- uðu sex leikjunum I deildinni en i siðustu fjórum leikjum hafa þeir ekki tapaö, unnið tvo og gert tvö jafntefli. Selfoss átti ekki i mikl- um vandræðum meö að sigra Þrótt Neskaupstað á Selfossvell- inum á laugardaginn. Leikurinn endaði 2-0 og mörkin heföu getaö orðiö fleiri, tvivegis björguðu Þróttarar á marklinu. Það var Heimir Bergsson sem gerði bæði mörk Selfoss með fimm min. millibili I fyrri hálfleik. röp—. ■ Kalsaveður var á meistaramótinu i sundi um helgina og árangur I minna lagi. Timamynd Ella. ® Stutt stund á milli striða, Hreggviður markvörður FH hefur variö þrumuskot meö tilþrifum. A inn- felldu myndinni horfir hann siöan stuttu siöar á boltann á leiö I markiö. Timamynd EHa. Óskabyrjunin dugdi FH ekki gegn Víkingum sem jöfnuðu 2-2 ■ FH veitti efsta liðinu i 1. deild Víkingi haröa mótspyrnu er fé- lögin léku á Kaplakrikavellinum á laugardaginn. Litlu munaöi aö FH-ingum tækist aö fara meö bæði stigin af hólmi i þeirri viður- eign. Þeir fengu óskabyrjun i leiknum og höfðu náö tveggja marka forystu er aöeins tiu min. voru liðnar af fyrri halfleik. Leikurinn var ekki nema rúm- lega 3 min. langur er fyrsta mark FH kom. Gunnar Gunnarsson ætlaði að hreinsa frá marki Vik- ings en tókst ekki betur til en svo aðTómas Pálsson náði boltanum, lék út i' teiginn og gott skot hans hafnaði í markinu þrátt fyrir að nokkrir Vikingar væru komnir á marklinuna. A 10. min. fékk Ingi Björn boltann rétt fyrir utan vita- tdg Vikings og hann lét skot riða af. Sigurjón markvörður Vikings sem lék i stað Diðriks, sem er meiddur, varöi en hélt ekki bolt- anum. ólafur Danivalsson stóð þar rétt hjá og var hann ekki seinn að nýta sér það færi sem skapaðist og skoraði i autt mark- ið. Leikurinn var mjög opinn og á köflum sáust ágætir samleiks- kaflar hjá báðum liðum. FH- ingar Ivið harðari við mark Vik- ings i upphafi og átti Ingi Björn þá nokkurgóð færi á að auka for- ystuna. Þrátt fyrir það áttu Vik- ingar sin færi, einnig hættuleg en þó vantaði alltaf að reka enda- hnútinn, eða smáheppni. Undir lok hálfleiksins tókst Vikingum að minnka muninn, Gunnar Gunnarsson gaf vel fyrir mark FH þar sem Ómar Torfason var fyrir og skoraði hann með góðu skoti. Ómar átti eftir að koma mikið við sögu i seinni hálfleik en þá færðist nokkur harka i leikinn og sá Guðmundur Haraldsson dóm ari sér ekki annað fært en að þreifa á spjöldunum. Bókaði hann tvo FH-inga, þá Helga Ragnars- son og Gunnar Brjánsson, en þrátt fyrir það jókst harkan. Við- ar Halldórsson braut á Ómari Torfasyni og Vikingar fengu dæmda aukaspyrnuen þrátt fyrir það þá braut Ómar Torfason það illilega á Viðari að rauða spjaldið fékk hann að líta og yfirgaf þvi völlinn. Þrátt fyrir að leika einum færri lögðust Vikingar ekki i vörn, þeir voru undir i leiknum og það var þvi þeirra að jafna. Er 10 min. voru til leiksloka var Lárusi Guðmundssyni brugðið innan vitateigs og Helgi Helgason skor- aði jöfnunarmark Vikings úr vit- inu. röp—. Ægir og ÍA unnu f lesta titlana á Meistaramóti fslands í sundi um helgina I . Kalsaveöur setti stórt strik i reikningínn á Meistaramóti is- lands i sundi sem haldiö var um helgina i Laugardalslaug. Af þeim sökum var árangur kepp- enda i meðallagi og þar af leiö- andi engin met slegin. Var þetta miður þvi sundfólkiö haföi lagt rika áherslu á aö vera I sem bestu formi á þessu móti. Þau Guðrún Fema Agústsdóttir Ægi og Skagamennirnir Ingi Þór Jónsson og Ingólfur Gissurarson stálu að mestu senunni á þessu móti. Þau sigruðu i f jórum grein- um hvert þeirra og aðrir kepp- endur á mótinu sem fyllilega stóðu fyrir sinu féllu af þeim sök- um nokkuð i skugga þeirra. Guðrún Fema vann besta afrek mótsins er hún synti 200 m bringusund á 2.53.34 sem gaf 667 stig. Ingólfur Gissurarson vann besta afrek á milli meistaramóta sem veitt var á þessu móti en það var er hann synti 200 m fjórsund á Kalottkeppninni i apríl, timi Ingólfs var 2.12.8 og fékk hann fyrir það 808 stig og veglegan verðlaunagrip. Auk 200 m bringu- sundsins sigraöi Guðrún Fema einnig I 100 m bringusundi, 400 m fjórsundi og 200 m skriðsundi. Ingi Þór sigraði i 100 m skrið- sundi, 200 m flugsundi, 100 m flugsundi og 100 m baksundi. Ingólfur sigraði i 200 og 400 m bringusundi, 400 m fjórsundi og 100 m bringusundi. Ægir og 1A unnu 10 greinar hvort félag, Sel- foss 4 greinar og Njarðvikingar sigruðu i einni grein, það var Eð- varð Þ. Eðvarðsson sem sigraði i 200 m baksundi. röp—.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.