Tíminn - 21.07.1981, Qupperneq 20

Tíminn - 21.07.1981, Qupperneq 20
20 Þriöjudagur 21. júlt 1981 estamót Skagfirðinga verður á Vindheimamelum um verslunar- mannahelgina og hefst kl. 14 bæði laugar- dag og sunnudag. Keppnisgreinar: 250 m skeið 1. verðlaun 5.000 kr. 150 m skeið 1. verðlaun 2.500 kr. (opinn fl.) 250 m folahlaup 1. verðlaun 1.200 kr. 350 m stökk 1. verðlaun 1.500 kr. 800 m stökk 1. verðlaun 3.000 kr. 800 m brokk 1. verðlaun 1.000 kr. Gæðingakeppni A og B flokkur Unglingakeppni 15 ára og yngri. Þátttaka tilkynnist Sveini Guðmundssyni Sauðárkróki fyrir miðvikudagskvöld 29. júli. Sérstök athygli skal vakin á hrossa- uppboðinu á laugardagskvöldið. Þar verða seld bandvön hross og hugsanlega nokkur folöld af þekktum hrossaættum. Ferðamenn — sumarleyfisfólk. Komið við á Vindheimamelum til þess að sýna ykkur og sjá aðra. Næg tjaldstæði. Hestamannafélögin Stigandi og Léttfeti. Innilegar þakkir færi ég vandamönnum og vinum öllum, sem sendu mér gjafir og góðar óskir á nýafstöðnu afmæli minu — og þá ekki sizt skógarvarðarhjónunum, ísleifi Sumarliðasyni og Sigurlaugu Jóns- dóttur, sem buðu mér og minum að dvelj- ast þennan dag á heimili sinu i Vagla- skógi. Á þessum fagra stað átti ég ágætan dag og eftirminnilegan. Friðrik A. Friðriksson, Höfðabrekku 9, Húsavik. Meinatæknar Sjúkrahúsið i Húsavik óskar eftir meina- tækni nú þegar, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir forstöðu- kona i sima 96-41333, eða framkvæmda- stjóri i sima 96-41433. Sjúkrahúsið i Húsavik s.f. + Þökkum intii'ega öllum þeim hlýhug viö andlát og útför er sýndu okkur samúð og Jóns Helgasonar ritstjóra Margrét Pétursdóttir, synir, tengdadætur og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir Hildur Jónsdóttir fyrrverandi ljósmóðir Þykkvabæjarklaustri verður jarð- sungin aðLágafelli föstudaginn 24. júli kl. 3 e.h. Sigriður S. Sveinsdóttir Signý Sveinsdóttir Sigurður Sveinsson Jón Sveinsson Einar S.M. Sveinsson Steinunn G. Sveinsdóttir Karl Ó. Guðmundsson. Margrét Einarsdóttir. Sigriður Magnúsdóttir Guðrún Jónsdóttir Ingveldur óskarsdóttir Siguröur Jónsson. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim er auðsýndu okk- ur samúð og hlýhug vegna fráfalls sonar okkarvbróður og barnabarns Helga Erlingssonar Sandlæk Erlingur Loftsson Elin Erlingsdóttir Valgeröur Erlingsdóttir Loftur Erlingsson Valgeröur Ingvarsdóttir Elln Guðjónsdóttir. Guörún Helgadóttir 'QMtim dagbók r jQ' !W Æ jIIÆ «*> t Krá verölaunaafhendingu, höfundar eöa fulltrúar þeirra meö gripina, taldir frá vinstri: Stefán Hali- dórsson, Katrin Agústsdóttir, Jón Gauti Jónsson, Margareta Lindblom, Karl V. Dyrving, Nanna Gunnarsdóttir, Guörún K. Magnúsdóttir, Halldóra Einarsdóttir, Kristin Jónsdóttir Schmidhauser, Ein- ar Bjarnason og Björn Vilmundarson. sýningar ,,ekki ég ....heldur....” Nú stendur yfir i Nýlistasafn- inu Vatnsstig 3b sýning sem ber yfirskriftina Verk háð tima og rými. Fjöldi listamanna, bæöi er- lendir og innlendir taka þátt i sýningunni og eru verk þeirra ýmist á myndböndum eða gern- ingar. 1 kvöld (þriðjudag) frá kl. 20, fremur Viðar Eggertsson leik- húsgerning, sem hann nefnir: „ekki ég...heldur..." Um þennan gjörning segir hann: „Sem leikari hef ég oft velt fyr- ir mér þvi sambandi sem vill skapast á milli áhorfenda og leikara meðan leiksýning fer fram. Þó leikarinn skili þriöju persónunni yfir til áhorfenda, þá verður hann aldrei viðskila við sina eigin. Þvi um leið segir hann afsjálfum sér, reynslu sinni, vits- munum, draumum, löngunum o.sv.frv.Með nærveru sinni, kall- ar áhorfandinn fram i leikaran- um viðbrögð sem eingöngu til- heyra honum — eða er þaö áhorf- andinn sem er farinn að lifa i gegnum leikarann? Hver skrift- ar...? — Þennan gjörning langar mig að spenna upp i verki minu” ýmislegt Tillögur um minja- gripi verölaunaöar Þann 15. júli s.l. voru veittar viðurkenningar fyrir tillögur um minjagripi i samkeppni þeirri sem Feröamálaráð Islands og Iðntæknistofnun Islands gengust fyrir i vor. Tilgangur meö samkeppninni var að hvetja til nýrra hugmynda um gerö minjagripa, en sam- dóma álit þeirra er að ferðamál- um starfa og þjónustu við ferða- menn er að á þessi sviöi séu tæki- færi sem betur megi nýta. Skilafrestur i samkeppninni rann út 15. júli s.l., en alls bárust fjörutiu og tvær (42) tillögur eða tillögu„serlur”. Þrátt fyrir að margar góðar hugmyndir að minjagripum bær- ust samkeppninni, var það álit dómnefndar er fjallaði um mun- ina, að nokkuö skorti á að fram komnar hugmyndir bæru 1 sér þann frumleik eða nýsköpun er réttlættu veitingu verðlauna. Dómnefndin var hins vegar sammála um, i samræmi við út- boð samkeppninnar að veita þeim tillögum er skáru sig úr um vand- virkni eða listræn vinnubrögð viðurkenningar. Dómnefndin vill leggja á það áherslu að i þéim tillögum sem viðurkenningu hljóta megi með frekari úrvinnslu og leitun að hagkvæmum framleiðsluaðferð- um nálgast markmið samkeppn- innar, þ.e. að bjóða fram vandaöa minjagripi tengda tslandi viö hóf- legu verði. Eftirfarandi tillögur hlutu viðurkenningar i samkeppninni: „Hellir”, likön af amboðum. Kr. 5.000.00 Höfundur: Jón Sigurgeirsson, Akureyri. „Draumóri”, skart úr beini Kr. 2.500.00 Höfundur: Halldóra Einarsdóttir, Reykjavik. „Kurl”,batikogsilkiprent Kr. 2.500.00 apótek Kvöld, nætur og helgidaga varsla apóteka I Reykjavik vik- una 17. t il 23. júller i Lyfjabúð Ið- unnar. Einnig er Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk um dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.10-13 og sunnudag kl.10-12. Upplýsingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.19 og frá 21-22. Á helgi- dögum er opið f rá kl.11-12, 15-16 og 20- 21. Á öðrum tímum er lyf jafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19, almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað i hádeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill [ sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabil I og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra- bíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. SjúkrabílI 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkviliö 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi- lið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14-16. sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. Á virkum dögum kl.8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilis- lækni. Eftir kl.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum k1.17-18. önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga. heimsóhnartim Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til kl.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flökadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vif i Isstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið VifiIsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá kl.14 til k1.18 og kl.20 til kl.2'3. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl. 15- 16 og k 1.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. bókasöfn AÐALSAFN— Utlánsdeild, Þingholts- stræti 29a, simi 27155 jjpið mánudaga— föstudaga kl. 9-21. laugardaga 13-16. Lokað á laugard. 1. maf-1. sept. AÐALSAFN — lestrarsa lur, Þingholtsstræti 27 Opið mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: AAánud.-föstud. kl. 13-19 Júlí: Lokað vegna sumarleyfa Ágúst: Mánud.-föstud. kl. 13-19

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.