Tíminn - 21.07.1981, Síða 21

Tíminn - 21.07.1981, Síða 21
• Þriöjudagur-21'.'júll 1981 21 hljóðvarp DENNI DÆMALAUSI Viltu heyra brandara, ég verö aö segja þér hann strax ég gæti verið búinn aö gleyma honum i fvrraináliö. Höfundur: Katrin Agústsdóttir og Stefán Halldórsson, Reykjavik. „Vorblóm”, skrin úr ull Kr. 2.500.00 Höfundur: Kristin Jónsdóttir Schmidhauser, Reykjavik. „Reykvikingur”, afsteypa af myndastyttu Kr. 2.500.00 Framleiðandi: Björn Vilmundar- son, Reykjavik. „Disa”, merkjakort Kr. 750.00 Höfundur: Karl V. Dyrving, Stykkishólmi. „Heillin”, fiskar úr leðri Kr. 750.00 Höfundur: Guðrún K. Magnúsdóttir, Hagavik, Grafn- ingi. „Puffin”, lundi úr gifsi Kr. 750.00 Höfundur: Keramikhúsið hf., Reykjavik. „Malin”, eggjavermir Kr. 750.00 Höfundur: Margareta Lindblom, Akranesi. Námskeið um neytenda- fræði A vegum Norrænnar sam- starfsnefndar um hússtjórnar- fræðslu var haldið á Akureyri dagana 29. júnitil 3. júli s.l. nám- skeið um kennslu og upplýsinga- þjónustu i neytendafræði. Kennarafélagiö Hússtjórn sá um framkvæmdir hér á landi og undirbjó námskeiðið i samvinnu við E.M. Hansen forstöðumann Specialkursus við Arósarháskóla og H.R. Jensen lektor við sama skóla. Hússtjórnar og heimilisfræði- kennarar frá Danmörku, Finn- landi, Færeyjum, tslandi, Noregi og Sviþjóð sóttu námskeiöið og erindi fluttu forystumenn i neyt- endamálum á Noröurlöndum og fulltrúar atvinnulifsins hér. I lok námskeiðsins var eftirfar- andi ályktun samþykkt: 1. Neytendafræði hefur ætiö verið og verður einnig i framtiðinni mikilvægur þáttur i heimilis- fræðikennslu bæði i grunnskóla og framhaldsskóla. 2. Nauðsynlegt er aö auka kennslu i neytendafræði og tengja hana fleiri námsgreinum en nú er, bæði i grunnskóla og fram- haldsskóla. 3. Neysluvenjur ráða miklu um afkomu og velliðan fólks ekki sið- ur en peningatekjur þeirra. Einn- ig er afkoma þjóðar háð þvi hvernig einstaklingar haga neyslunni. 4. Markmið kennslunnar á að vera að efla félagsþroska nem- enda og hæfileika þeirra til að leysa eigin neysluvandamál. Kennslu á að miða viö stöðu nem- andans sem neytanda. 5. Nauðsynlegt er að efla rann- sóknir á sviði neytendamála, svo að unnt sé að láta i té hagnýtar upplýsingar i neytendafræði i samræmi við þá þróun sem fram fer i samfélaginu. Landsmót AA samtakanna Landsmót AA-samtakanna verður haldið i Hallormsstaða- skógi dagana 24.-26. júli 1981 og dagskráin verður sem hér segir: Föstudagur: 1. Mótið sett kl. 20.00 2. Kynning deildanna. 3. Opinn fundur A.A. og Al-anon. 4. Frjálst léttmeti tilreitt af móts- gestum. Laugardagur: 1. kl. 8 Morgunverður (skyr og jógurt) 2. kl. 9. Lokaöir A.A. og Al-anon fundir sitt i hvoru lagi. HLÉ 3. Valgreinar. a. Skipulögð gönguferð um skóg- inn. b. Skipulögö skoðunarferö á hest- um fyrir vant hestafólk. c. Rútuferð i Fljótsdal og Skriðu- klaustur. 4. kl. 5.30 Barnaskemmtun. HLÉ 5. kl. 9. Fjölskylduskemmtun. Dansleikur. Slagbrandur leikur fyrir dansi. Sunnudagur: Kl. 1 e.h. Helgistund. Að henni lokinni opinn sameiginlegur fundur deildanna. Mótinu slitiö. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 133 —17. júli 1981 kl. 12.00. 09- 12 — Vesturþýzkt mark , 14- 17- 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 07/07 Kaup Sala 7.423 7.443 13.926 13.963 6.158 6.174 0.9771 0.9798 1.2215 1.2248 1.4349 1.4387 1.6397 1.6441 1.2896 1.2931 0.1867 0.1872 3.5593 3.5689 2.7482 2.7556 3.0603 3.0685 0.00614 0.00616 0.4350 0.4362 0.1151 0.1154 0.0765 0.0767 0.03203 0.03212 11.146 11.176 8.4455 8.4683 SÉRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814 Opið mánudaga-föstudaga kl. 14-21 Laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. 1 maí-1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldr- aða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BUSTADASAFN — Bústaðakirk ju, sími 36270 Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai-1. sept. BóKABILAR — Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270 Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Hljoðbókasafn—Hólmgarði 34 simi 86922. Hljoðbokaþjonusta við sjón skerta. Opið manud. föstud. kl. 10-16. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin/ Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá k1.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböd í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga k1.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga fra kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu daga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri sím 11414. Keflavík sími 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520 Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088og 1533, Hafn arf jörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sim 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Arbæjarsafn: Árbæjarsáfn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 . i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvíksimi 16050. Simsvari i Rvík sími 16420. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. bulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö.Anna Sigurkarlsdótt- ir talar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 ,,Dimmalimm kóngs- dóttir" Sinfóniuhljómsveit tslands leikur tvær svitur, aðra eftir Atla Heimi Sveinsson og hina eftir Skúla Halldórsson. Stjórn- endur: Atli Heimir Sveins- son og Páll P. Pálsson. 11.00 ,,Man ég það sem löngu leið" Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Sum- argestir i Mývatnssveit. Lesari ásamt umsjónar- manni er bórunn Hafstein 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. briðjudagssyrpa — Páll borsteinsson og borgeir Astvaldsson 15.10 Miðdegissagan: „Praxis" eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Benny Goodman og Columbia- strengjasveitin leika Klari- nettukonsert eftir Aaron Copland, höfundurinn stj./Hollenska blásarasveit- in leikur Sinfóniu fyrir blás- arasveit eftir Richard Strauss, Edo de Waar stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórn- andi: Guðrfður Lillý Guö- björnsdóttir. 17.40 A ferðóli H. bórðarson spjallar viö vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 V eðurfregni r. D agskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Umsjónar- maöur: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 20.30 Fyrir austan fjall Umsjónarmaðurinn, Gunn- ar Kristjánsson kennari á Selfossi, ræöir viö hjónin Rosemarie borleifsdóttur og Sigfús Guðmundsson V est ra-G eldi ngaholt i, Ar- nessýslu. 20.55 Frá tónleikum Norræna hdssins 24. jdni s.l. 21.00 Otvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (8). 22.00 buriður Sigurðardóttir og Ragnar Bjarnason svngja lög eftir Jónatan ólafsson meö hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sfna (12). 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn T. Björnsson listfræðingur „Heim til Swansea” (Return Journey to Swansea) eftir Dylan Thomas. Höfundurinn, Dorothy Champion, John Dannan, Cliff Davis og Evan Morgan flytja. 23.30 Valsar op. 39 eftir Johannes Brahms Kappreiðar Hesta- ^ mannafélagsins Loga verða haldnir við Hrísholt sunnudaginn 2. ágúst og hefjast kl. 10 árdegis með dómum iAog B flokki, gæðinga og unglingaflokki. Kappreiðar hefjast kl. 13. Keppt verður i 250 m. skeiði, 250m. ung- hrossahlaupi, 300m. stökki og 300m. brokk. Skráning i sima 99-6866 og 99-6883. Skráningu lokið mánudaginn 27. júli. Nefndin Rafveitur — Rafverktakar RAFVÆÐING bæja og sveita Við höfum flestar gerðir jarð- strengja sem þörf er á við: 1 Rafvæðingu bæja og sveitabvla. Aöstoðum viö ókvörðun gildleika strengja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sólheimum 29-33 Simar (91) 3-53-60 & 3-65-50

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.