Tíminn - 21.07.1981, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 21. júll 1981
[lonabíó
"& 3 > >-82
Frumsýnir
| óskarsverð-
launamyndina
(Dómsdagur
Nú)
I Það tók 4 ár að ljúka
framleiðslu
myndarinnar
„APOCALYPSE
NOW”. Útkoman er
tvimælalaust ein
stórkostlegasta
mynd sem gerð
| h e f u r v e r i ð .
„APOCALYPSE
| NOW” hefur hlotið
Óskarsverölaun
| fyrir bestu kvik-|
myndatöku og bestu |
hijóðupptöku. Þá
var hún valin besta
mynd ársins 1980 af
gagnrýnendum i
Bretlandi.
Leikstjóri^, JJrancis |
Ford Góppola'.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando.l
Martin Sheen,'[
Robert Duvall.
I Sýnd kl. 4.30, 7.20 og
10.15. ATH: Breytt-
an sýningartima.
Bönnuð börnum
| innan 16 ára.
Myndin er tekin upp
i Dolby. Sýnd i 4ra
rása Starscope |
Stereo.
I Hækkað verö.
SHmOUBIln
ty 2 21-40
Barnsránið
(Night of the Juggl-
er)
Hörkuspennandi og
viöburöarik mynd
sem fjallar um
barnsrán og baráttu
fööurins viö mann-
j ræningja.
| Leikstjóri: Robert |
Butier
Aöalhlutverk:
James Brolin, Cliff |
Gorman
Bönnuð innan 16 ára |
| Sýnd kl. 7 og 11
McVicar
|Afbragösgóð og
Ispennandi mynd um
leinn frægasta af-
Ibrotamann Breta
Jjohn McVicar.
iMyndin er sýnd f
iDolby Stereo.
1 Bönnuð innan 14 ára
ISýnd kl. 5 og 9.
Lokaátökin
Fyrirboðinn III
Hver man ekki eftir
Fox myndunum
„Omen I” (1978) og
„Damien-Omen II”
1979. Nú höfum við
tekið til sýningar
þriðju og siðustu
myndina um dreng-
inn Damien, nú |
kominn á fullorðins-
árin og til áhrifa i|
æðstu valdastöðum..
Aðalhlutverk: Saml
Neill, Rosano Brazzi|
og t.isa Harrow.
Eönnuö börnum inn-1
an 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Skyggnar
Ný mynd er fjallar
um hugsanlegan
mátt mannsheilans
til hrollvekjandi J
verknaða.
Þessi mynd er ekkil
fyrir taugaveikiað |
fólk!!
Aðalhlutverk:
Jennifer 0’Neill,|
Stephen Lack og|
Patrick McGoohan.
Leikstjóri: Davidl
Cronenberg.
STRANGLEGA
BÖNNÚÐ INNAN 16|
ARA.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð.
Simsvari s(mi 3207S.
Darraðardans
Ný mjög fjörug og
skemmtileg gam-
anmynd um
„hættulegasta”
mann i heimi.
Verkefni: Fletta
ofan af CIA, FBI
KGB og sjálfum
sér.
Islenskur texti
I aðalhlutverkun-
I um eru úrvalsleik-
ararnir. Walter
I Matthau, Glenda
I Jackson og Her-
] bert Lom.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og
| 11.10.
Hækkað verð.
_____jgj
a* >13 84
Caddyshack
Caddyshack
thecomedy
VflTH
Bráöskemmtileg og
] fjörug, ný bandarisk
gamanmynd I litum.
Aðalhlutverk:
Chevy Chase, Rodn-
ey Dangerfield, Ted
Knight.
Þessi mynd varð ein
vinsælasta og best
sótta gamanmyndin
i Bandarikjunum s.l.
J ár. Isl. texti.
| Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HAENAR-
bíó
‘Diitniulcd Ikl iil»< limilrd
ö1!
Uppvakningin
Spennandi og dular-
full ný ensk-amerisk
hrollvekja I litum,
byggð ’ á sögu eftir
Brau Secker, höfund
„Dracula”.
Charlton Huston
Susannah York
Bönnuðinnan 16ára.
tslenskur texti
Hækkað verð
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3- 1.89 36
Slunginn
bílasali
(Used Cars)
tslenskur texti
Afar skemmtileg og I
sprenghlægileg ný
amerisk gaman-
mynd I litum meö
hinum óborganlega
Kurt Russell ásamt I
Jack Warden, Gerrit|
Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11
Sama verð á öllum|
sýningum
Bjarnarey
Hörkuspennandi
kvikmynd
Sýnd kl. 7,30.
ny
ÍGNBOGir
O 19 OOO
Salur A
Lili Marleen
£ili lllodem
ein Film von Hamer Werner Fassbmder
Spennandi og|
| skemmtileg ný þýsk
| litmynd, nýjasta
|mynd þýska
meistarans Rainer
I Werner Fassbinder. |
| Aðalhlutverk leikur
J Hanna Schygulla,
Ivar i Mariu Braun
lásamt Giancarlö
I Giannin: — Mel
1 Ferrer
Blaðaummæli:
„Heldur áhorfand-
anum hugföngnum
frá upphafi til
enda”.
„Skemmtileg og oft
gripandi mynd”.
Islenskur texti — -
Sýnd kl. 3 — 6 — 9 og
| 11,15.
Salur B
Cruising
Æsispennandi og
opinská ný banda-1
j risk litmynd, sem
vakið hefur mikið
[ umtal, deilur, mót-1
mæli o.þ.l. Hrotta-
legar lýsingar á
undirheimum stór-
| borgar.
A1 Pacino — Paul
Sorvino — Karen
Allen
| Leikstjóri: William
Friedkin
| Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3.05,
F5.05, 7.05, 9.05 og
111.05.
Truck Turner
1R8ICK
TURNER
|F V0U ggk VOU'RE
JUMP HIS
BAIl... MSJ MEAT!
ISAAC HAYES
Hörku spennandiI
sakamálamynd I lit-
um með Isaac Hayes
og Yaphet Kotto.
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd ki. 3.10,
5.10, 7.10, 9.10 og
ll.ÍO.
Salur D
Jómfrú
Pamela
|Bráðkemmtileg og |
Ihæfilega djörf.|
[gamanmynd i litum,7
Jmeð Julian Barnes
I— Ann Michelle —
Bönnuð börnum —1|
islenskur texti.
lEndursýnd kl. 3.10, ||
5.10, 7.10, 9.10, 11.10.
kvikmyndahomidl
\*s\
X *?■ »>J
rZ.?'.,
■>k'
*Matthew (Charlton Heston! og aðstoðarmaður hans Jane
(Susannah York) finna innganginn að gröf Köru, hinnar illu
drottningar Faraóa, sem grafin var fyrir 3.900 árum siðan.
MÚMÍU-HROLL-
VEKJAN VAKIN
TIL LÍFS Á NV
UPPVAKNINGIN (The Awakening).
Sýningarstaður: Hafnarbió
Leikstjóri: Mike Newell.
Handrit: Allan Scott.Chris Bryant og Clive Exton
eftir skáldsögunni „Jewel of The Seven Stars” eftir Bram Stok-
er.
Aðalhlutverk: Charlton Heston (Matthew), Sussannah York
(Jane), Stephanie Zimbalist (dóttir Matthews), Jill Townsend.
Myndataka: Jack Cardiff.
Framleiðandi: Robert Solo.
Söguþráður: Fornleifafræðingurinn Matthew (Charlton Hest-
on) er ásamt eiginkonu sinni (Jill Townsend) og aðstoðarmanni
(Susannah York) i Egyptalandi að leita að gröf Köru, sem var
drottning á timum Faraóa fyrir 3.800 árum. Sögur herma að
drottning þessi hafi verið hin illvigasta og hafi þar að auki lagt á
ráðin um endurfæðingu sina i þennan heim. Á sama tima og
Matthew og Jane, aðstoðarmaður hans, finna gröfina fær eigin-
kona Matthews hriðarverki, þótt hún sé aðeins komin sjö mánuði
á leið. Hún fæðir barn, sem virðist andvana, en I sömu mund og
Malthew lyftir lokinu af kistu Köru færist lif i barnið. Siðan liða
átján ár. Matthew kemst smátt og smátt að raun um að öllum
skilyröum, sem Kara mælti fyrir um að yrðu að vera fyrir hendi
tilaö hún gæti endurfæðst, er I reynd fullnægt, og hann finnur sig
tilneyddan til aðstjórna uppvakningu hennar frá dauðum.
■ Þótt áhugi kvikmynda-
^crðarmanna á yfirnátt-
urulegum hlutum hafi verið
mikill hin siðari ár, þá hafa
múmiumyndir verið heldur
fáséðar að undanförnu. Úr
þessu er bætt með „Uppvakn-
ingunni”, og þar leitað aftur
til þess manns, sem gerði
Drakúla frægan, Bram
Stoker. Sú saga hans, sem
kvikmyndin byggir á, hefur
reyndar áður verið notuð sem
efnisþráður kvikmyndar: það
var i Hammerhrollvekjunni
„Blood from the Mummy’s
Tomb”, svo ekki er
söguþráðurinn beinlinis frum-
legur.
En þessi mynd er ný af
nálinni, tekin i Egyptalandi
með Charlton Heston i aðal-
hlutverki, en þetta mun fyrsta
myndin af sliku tagi sem hann
hefur leikið i.
Myndin er reyndar nokkuð
óvenjulega byggð upp. Fyrsti
hluti hennar gerist fyrir átján
árum, þegar fornleifafræðing-
urinn finnur gröf Köru, hinnar
illu drottningar. Utan á gröf
hennar er rituð avörun:
„Nálgist ekki hina nafnlausu,
þvi þá mun sál þin visna. Hin
nafnlausa má ekki lifa á ný”.
Slikar aðvaranir eru að engu
hafðar, og þegar inn i gröfina
er komið fara undarlegir at-
burðir að gerast.
Þegar lif færist i andvana
barn um leið og kista Köru er
opnuð, verður flestum ljóst
hvað gerast muni siðar i
myndinni. En þótt endalokin
séu þannig gefin til kynna
snemma i myndinni, tekst
engu að siður að halda áhuga
áhorfandans vakandi með
ýmsum sérkennilegum og
hrollvekjandi atburðum.
Sum atriði myndarinnar eru
þrungin spennu og hryllingi,
eins og t.d. þegar illir andar
Köru gera aðför að siðari konu
Matthews, og lokaatriðið er
vel útfært, þótt það komi eins
og áður segir ekki á óvart
venna þess, hversu mikið hef-
ur verið gefið i skyn fyrr i
myndinni.
Múmiu-hrollvekjan hefur
þannig verið vakin upp á ný,
með góðum árangri. Auk þess
er myndatakan, (einkum þó
þær sem teknar eru i Egypta-
landi) áhrifamikil og gerir
sérkennilegu og heillandi
landslaginu frábær skil.
Elias Snæland Jónsson.
Cruising ★ ★ ★
Lili Marleen ★ ★ ★
Darraðardans ★ ★
Dómsdagur nú ★-¥■-¥• *
Skyggnar ★ ★ ★
McVicar ★
Lokaátökin^
Uppvakningin^ ★
STJÖRNUGJOF TfMANS
★ ★ ★ *frabær, ★ ★ ★ mjög góö, ★ ★góð, ★sæmileg, o léleg.^