Tíminn - 21.07.1981, Page 23
Þriöjudagur 21. júli 1981
flokkstilkynningar
Sumarferð
Framsoknarlélögin á Vestfjörðum efna til helgarferðar með Djúpbátnum dagana 25.-26. júli að Flæð-
areyri i Jökulfjörðum.
Farið verður fra ísaíirði kl. 13. og þaðan að Bæjum á Snæfjallaströnd og svo úteftir.
Kvöldvaka veröur og nikkan þanin.
Kunnugur leiðsögumaöur verður með i förinni.
Þátttakendur hafi meö sér viðlegubúnað og nesti.
Þáttökugjald frá isafirði eða Bæjum er 150nýkr. fyrir fullorðna en 75 kr. fyrir börn.
Leitið frekari upplýsinga hjá umboösmönnum en þeir eru: Gunnsteinn Gislason Norðurfirði, Bjarni
Guðmundsson Bæ, Karl Loftsson Hólmavik, Karl Aðalsteinsson Smáhömrum, Sigurður Jónsson Felli,
Bjarni Eysteinsson Bræðrabrekku, Jónas R. Jónsson Melum, Halldór B. Gunnarsson Króksfjarðarnesi,
P innur Kristjánsson Skerðingsstöðum, Kristinn Bergsveinsson Gufudal, Ragnar Guðmundsson Brjáns-
læk, Ossur Guðbjartsson Láganúpi, Sigurgeir Magnússon Patreksfirði, Svavar Júliusson Patreksfirði,
Ölafur Þóröarson 1 álknafirði, Magnús Björnsson Bildudal, Ölafur V. Þórðarson Þingeyri, Guðmundur
Hagalinsson Hrauni, Björgmundur Guðmundsson Kirkjubóli, Gunnlaugur Finnsson Hvilft Erling Auð-
unsson Súeandafirði, Guðmundur M. Kristjánsson Bolungarvik, örnólfur Guðmundsson Bolungarvik,
Friðgeir Hrólfsson ísafirði, Magni Guðmundsson Isafirði, Heiðar Guðbrandsson Súðavik, Sigurjón’
Samúelsson Hrafnabjörgum, Sigmundur Sigmundsson Látrum, Jóna Ingólfsdóttir Rauðamýri, Páli Jó-
hannsson Bæjum.
Þetta verður ógleymanleg helgi. Kjördæmasambandið.
Fjölmennum.
Framsóknarfélag Borgarfjarðarsýslu
efnir til helgarheimsóknar til Vestmannaeyja 4. sept. n.k. ef nægileg þátttaka
fæst.
Fararstjóri verður Trausti Eyjólfsson, kennari við Bændaskólann á Hvann-
eyri og skráir hann ferðafélaga i sima 7019.
Sumarferð Framsóknarfélag-
anna i Reykjavik
Farið verður 26. júli. Lagt verður af stað frá
Rauðarárstig 18 kl. 8.00 f.h. Farmiðasalan er
i fullum gangi. Skrifstofan Rauðarárstig 18
er opin daglega frá kl. 9 - 17. Siminn á skrif-
stofunni er 24480. Verð er kr. 130 fyrir full-
orðna en kr. 85 fyrir börn Gtivera gönguferðir
og leikir. Eitthvað fyrir alia. Vaidir leiösögu-
menn i hverjum bil.
Fararstjórar og leiðsögumenn verða:
AgústÞorvaldsson, Guðmundur G. Þórarinsson, Haraldur Ólafsson, Hrólfur Halldórsson, Jón Gislason,
Jón Snæbjörnsson, Ólafur Jóhannesson, Þórarinn Sigurjónsson. Aöalfararstjóri verður Þórunn Þórðar-
dóttir hjá Ferðafélagi íslands. Ekið verður: Reykjavik-Þingvellir-Kaldidalur-Hlöðuvellir-Lamba-
hraun-Mosaskarð-Kjalvegur-Haukadalur-Skálholt-Reykjavik.
Fólk er minnt á að taka meö sér nesti og góðan ferðafatnaö.
Ath. Allt ferðafólk er velkomið i þessa ferð.
Ferðanefndin
Sumarferð Suðurnes
Ákveðið hefur verið að efna til sumarferðar 26. júli i samfloti við Framsóknarfélögin i Reykjavik. (sjá
nánari ferðatilhögun i auglýsingu þeirra).
Þátttaka tilkynnist i sima 2840.
Svæðisráð framsóknarmanna á Suðurnesjum.
Leiðarþing
Alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og ólafur
Þ. Þórðarson halda leiðarþing á eftirtöldum stöðum:
1 Félagsheimilinu i Arneshreppi fimmtudaginn 23. júli kl.
21.
A Borðeyri föstudaginn 24. júli kl. 14.
Allir velkomnir.
Byrjendur
fjolskyldu
fra 9
20” kr. 1350
24” kr. 1497
20” kr. 975,-
16” kr. 1025.-
24” kr. 1105
26” kr. 1324
Reykjavíkurvegi 60
Póstsendum
Sími 54487
Sími 52887
Musik & Sport
eftir helgina
Geðrannsókn
á Sunnlendingum
til að reikna brú
á ölfusá
■ Helgin gekk i garðað venju
með ýlfrandi vindi og stórum
köldum regndropum, og
hvergi var vist viðunandi af-
drep á landinu, ef marka
mdtti veðurlýsingu veðurstof-
unnar. Þetta var þvi innisetu-
helgi, nema hjá alhraustustu
ferðagörpum, og hjá þeim
sem gleymdu að hlusta á veör-
ið.
Aðal umræðuefni helgarinn-
ar var súrt eins og veðrið,
sumsé súrál og sUr mjólk,
einkum þessi sem geymd er i
fjósinu f 78 klukkutima, eftir
að bUið er að mjólka, en þá
þóknast vinnslustöövunum oft
fyrst aðsækja hana og hella i
fernur, og vilja þá helst tvi-
sjóða hana, eins og góðan
landa, enda öll efnin þd farin
úr þessum merka drykk, sem
ásamtsoðningu og lysi héltlif-
inu i okkur gegnum myrkustu
aldirnar.
En súrálið og sUra mjólkin,
sem tekur svo miklum breyt-
ingum I ferðalögum, hefur
hlotið svo rækilega umfjöllun,
að ekki er á bætandi hér.
önnur frétt, merkileg, vakti
einnig athygli margra, en hún
var i Utvarpinu, en greint var
frá því, að veriðværi að vinna
að sálfræðilegri, eða félags-
legri undirstöðu að brU yfir
ölfusárósa við Óseyrarnes, en
þetta mun vera spáný aðferð
við að reikna Ut brýr á tslandi,
þótt mikil kleppsvinna hafi
löngum fariðfram við brýr og
vegi þessa lands.
Þaö mun hafa verið árið
1891, sem ölfusárbrUin var
byggð, og var þá langstærsta
brUarmannvirki á tslandi. Að-
ur höfðu Arnesingar og Rang-
æingar farið yfir ána á lögferj-
um, einkum á Kotferju og ós-
eyrarnesf erju.
Tryggvi Gunnarsson,
bankastjóri, var aöal hvata-
maðurinn að brUarsmíðinni,
en lengi vel komst hUn ekki
gegnum þingið, vegna þess að
nreshir nokkur, þingmaður
fynr Suðurláglendið taldi
þetta óþarfa og menn myndu
bara leggjast i ferðalög, ef
byrjað væri að brUa.
Engin geðrannsókii fór þó
fram i þetta sinn á Amesing-
um vegna brúarinnar, eða fé-
lagsfræðileg könnun, enda
nafnnUmer ekki til, en það er
af presti að segja, að loks
fékkst hann eftir miklar for-
tölur, til að samþykkja brú á
ölfusá, gegn þvi að ekki yröi
komið næsta ár og farið að
heimta brú á Þjórsá.
Og brúin var byggð.
Hvað geðrannsókn um fé-
lagsleg áhrif brúar við Óseyr-
arnes, eða við ölfusárósa við-
kemur, verður það að segjast
eins og er, að hún er með öllu
óþörf. Islendingar hafa farið
þarna yfirána i mörg hundruö
ár eða frá landsnámsöld, án
teljandi óhappa, enda liggja
þessirstaðir beint við, og hafa
gert það frá fyrstu tið.
Það er þvi alveg hægt að
sleppa þeim stórfelldu per-
sónunjósnum, sem nú virðast
stundaðar í Ámes- og Rangár-
vallasyslu, undir yfirskyni fé-
lagslegs grundvallar fyrir
brú.
Farið verður með upplýs-
ingarnar sem algjört trUnað-
armál, segir þessi brésnéff
kjaftafaganna, og öryggi ibU-
anna er það, aö hann muni
geyma öll gögn sjálfur.
Allir vitibomir menn skilja,
að nauðsynlegt er að brúa viö
ósa ölfusár. Það er sam-
göngubót fyrir marga staði og
ný örugg leið fyrir Suðurlág-
lendið til Þorlákshafnar,
Reykjavikur og Suðurnesja
og þá Ut i Vestmannaeyjar um
leið.
1 bók Þorsteins Jósepssonar
Landið þitt stendur þetta:
„Arið 1896 gengu harðir
jarðskjálftar yfir Suðurlands-
undirlendið. Þá voru þrir bæir
á Selfossi og hrundu þeir allir i
rústisamakippnum, sem reið
yfir að kvöldi 5. sept. Úr
tveimur bæjanna tókst fólkinu
að forða sér, en i þriðja bæn-
um fórust hjónin. Annað heim-
ilisfólk gatsmogið út um rifur
sem mynduðust á þekjuna,
þegar bærinn féll, nema tveir
drengir, sem grafnir vour lif-
andi upp úr rústunum
skömmu siðar. Jörðin á Sel-
fossi gekk þessa nótt i bylgj-
um, svo að hvergi var stætt.
ölfusárbrU stórskemmdist i
jarðskjálftunum og var aðeins
fær gangandi fólki unz viögerð
á henni hafði farið fram.”
Þetta ætti að nægja til þess
að sanna, að það er ástæðu-
laust að vera njósna um Sunn-
lendinga i nafni brUargerðar,
og nafnUmera-mann þennan
ber að stöðva hið bráðasta af'.
til þess bærum yfirvöldum og
snUa sér þess i stað að brUar-
gerðinni á venjulegan hátt.
Jónas Guðmundsson,
rithöfundur, skrifar:
n