Tíminn - 30.07.1981, Side 17

Tíminn - 30.07.1981, Side 17
Fimmtudagur 30. júlí 1981 17 ir sýning á verkum Guðmundar Björgvinssonar i Djúpinu, Hafn- arstræti 15. betta er fjóröa einka- sýning hans i Reykjavik en hann hefur einn sýnt talsvert úti á landi. 1 Djúpinu sýnir Guðmundur um 50 myndir gerðar með svartkrit, oliulitum, prentlitun og tússi, og eru þær allar til sölu. Myndirnar standa einhvers staöar mitt á milli raunsæis og abstrakt þannig að áhorfandinn getur séð það sem honum sýnist út úr þeim. Sýningin er opin daglega frá 11.00 til 23.30 og henni lýkur 12. ágúst. ýmislegt Sumartónleikar í Skálholtskirkju ■ Um verslunarmannahelgina verður Sumartónleikum i Skál- holtskirkju haldið áfram. Að þessu sinni verða eingöngu flutt verk eftir Jóhann Sebastian Bach. Flytjendur eru Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir. Verkin sem flutt veröa eru Sónata i E-dúr fyrir flautu og sembal, Partita fyrir sólóflautu I a-moll, Toccata I e-moll fyrir sembal og Sónata I h-moll fyrir flautu og sembal. Tónleikarnir veröa á laugardag, sunnudag og mánudag og hefjast kl. 15 alla dagana. Messað verður i Skál- holtskirkju sunnudaginn 2. ágúst kl. 17. Ásgrímssafn ■ Asgrímssafn. Bergstaðastræti 74. Opið alla daga nema laugar- daga kl.13:30-16. Aðgangur ó- keypis. Handritasýning í Árnastofnun ■ Stofnun Arna Magnússonar, Arnagarði v/Suðurgötu Handritasýning opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14 til 16. fram til 15 september. ■ Héraðssamband S-Þingeyinga efnir nú i ár eins og undanfarin ár til Laugahátiðar um Verslunar- mannahelgina, eða frá föstud. 31. júli til sunnud. 2. ág. Að venju verður vandað til dagskrár atriða og alls undirbúnings svo að sem flestir megi þar finna eitthvað við sitt hæfi og liða sem best i þvi fagra umhverfi, er Laugastaður býður upp á. Forráðamenn þessarar sam- komu hafa leitast við að skapa það öryggi, sem til þarf, þar sem unglingar hafa sótt þessa skemmtun að miklum meirihluta. Stjórn HSb vill að þessu sinni, hvetja alla uppalendur að þeir leiti skemmtunar með börnum sinum, viki burtu kynslóðabil- inu, og taki þátt i þeirra gleði af þeim skilningi er hæfir fullorðnu fólki. Héraðsmót i Skagafirði ■ Hið árlega héraðsmót fram- sóknarmanna I Skagafirði verður haldiö I Miðgarði laugardaginn 29. ágúst n.k. og hefst kl. 21. Eins og jafnan verður vandað til dagskrárinnar, meöal annars syngja hinir góðkunnu óperu- söngvarar Sieglinde Kahman og Sigurður Björnsson og hinn landsþekkti Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Val- týssonar leikur fyrir dansi. Nánar verður sagt frá mótinu slðar. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 137 — 2 7. júli 1981 kl. 12.00. 01 — Bandarikjadollar.................... 02 — Sterlingspund................I...... 03 — Kanadadollar ....................... 04 — Dönskkróna.......................... 05 — Norsk króna......................... 06 — Sænsk króna......................... 07 — Finnsktmark ........................ 08 — Franskur franki..................... 09 — Belgiskur franki.................... 10 — Svissneskur franki.................. 11 —Hollensk florina..................... 12 — Vesturþýzkt mark.................... 13 — ítölsklira ......................... 14 — Austurriskur sch.................... 15 — Portúg. Escudo...................... 16 — Spánsku peseti...................... 17 — Japanskt yen....................... 18 — írsktpund.......................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi 07/07 Kaup Sala 7.433 7.453 13.929 13.967 6.112 6.129 0.9777 0.9804 1.2187 1.2220 1.4341 1.4380 1.6405 1.6449 1.2874 1.2908 0.1871 0.1876 3.5421 3.5516 2.7531 2.7605 3.0639 3.0721 0.00616 0.00618 0.4358 0.4370 0.1145 0.1148 0.0763 0.0765 0.03166 0.03174 11.163 11.193 daga — föstudaga kl. 9—21, laugar- daga kl, 13—16. Lokað á laugard. l. mai—31. ágúst. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholts- stræti 27, s. 27029. Opnunartimi að vetr- arlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9— 21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Júli: Lokað vegna sumarleyfa. Agúst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opið mánud. — föstud. kl. 9—17. Bökakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opið mánudaga— föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl 13—16. Lokað á laugard. 1. mai—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Simatimi: Mánud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bók- um fyrir fatlaða og aldraða. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, s. 86922. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað i júlimánuði vegna sum- arleyfa. sundstaðir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals- laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8-17.30. Kvénnatimar i Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7-9 og 14.30 til 20, á laugardög- um kl.8-19 og á sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19- 21. Laugardaga opið kl.14-17.30 sunnu- daga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla nirka daga Ira kl. 7:20 til 20:30. Laugardaga kl. 7:20 til 17:30 og sunnu Jaga kl. 8 til 13:30. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar- fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550. eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn- ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegisog á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. söfn Arbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30-16. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl. 8.30 Kl.10.00 — 11.30 13 00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00, i april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvíksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. hljóðvarp Róbert og Rúrik sem tveir Smith-ar í London ■ „Alvarlegt en ekki von- laust” heitir leikrit vikunnar, sem flutteri útvarpinu i kvöld kl. 20.15. Höfundur er René Tholy, en Ragna Ragnars þýddi og Þórhallur Sigurösson er leikstjóri. Róbert Arnfinns- son og Rúrik Haraldsson leika tvo heiðursmenn, John Smith og RonaldSmith, sem hittast i niðaþoku i London og ekki er auðvelt að átta sig á hlutunum við slikar aðstæður. Margt býr i þokunni, eins og allir vita, og nú er að sjá hvernig þessum tveim Smith-um vegnar. Ingvi Hrafn Jónsson sér um þáttinn Verslun og viðskipti, sem er á dagskrá kl. 11.00. Hann ræðir þar við Björgvin (Bjögga) Halldórsson og Magnús Kjartansson hljóm- listarmenn um viöskiptahlið dægurtónlistarinnar, hljóm- sveitarrekstur, hljómplötuút- gáfu o.fl. ,,Út I bláinn” nefnist þáttur um ferðalög og útivist, sem útvarp Fimmtudagur :?o. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Guðrún Þórarins- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir les þýðingu sina á „Malenu I sumarfri'i” eftir Maritu Lindquist (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tdnleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tsiensk tónlist Ragnar Björnsson leikur Pianósvitu eftir Herbert H. Agústs- son/Saulescukvartettinn leikur Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson. 11.00 Versiun og viöskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Rætt við Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson um viðskipta- hlið dægurtónlistar, hljóm- sveitarrekstur, Wjómplötu- Utgáfu o.fl. 11.15 Morguntónleikar Lola Bobesco og Kammersveitin I Heidelberg leika „Árstið- imar” eftir Antonio Vivaldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tdn- leikar. 14.00 tJt I biáinn Sigurður Sigurðarson og örn Peters- en stjórna þætti um ferðalög og útili'f innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis” eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sfna (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 VÆurfregnir. 16.20 Siðdegistónieikar Sinfóniuhljómsveitin I Chicago leikur „Meistara- söngvarana frá Nurnberg”, forleik eftir Richard Sigurður Sigurðarson og örn Petersen stjórna kl. 14.00. Ræða þeir um ýmislegt við- vikjandi ferðalögum innan- lands og leika létta tónlist inn á milli. Litli barnatíminn kemur frá Akureyri og Gréta ölafsdóttir stjórnar honum . Þar fá bömin að heyra skemmtilegar sögur og ævintýri. Barnatiminn byrjar kl. 17.20. A kvölddagskránni er einna girnilegastúr þátturinn Náttúra Islands, 7. þáttur, sem nefnist Vinviður fyrir vestan — milljón ára jarð- saga. Ari Trausti Guðmunds- son hefur umsjón með þættin- um. Einnig syngur Ragnheið- ur Guðmundsdóttir einsöng með undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar ki. 20.00. Siðan er útvarpsleikritið og gestir I útvarpssal leika á selló og pianó sónötu eftir Benjami'n Britten. Gestirnir eru Philip Jenkis og Douglas Cummings. BSt Wagner: Fritz Reiner stj. /Sinfóniuhljómsveit Lund- úna leikur „Scheherazade”, sinfóniska svitu op. 35 eftir Rimsky Korsakoíf: Leopold Stokowski stj. 17.20 Litli barnatiminn Gréta Olafsdóttir stjórnar bara- tima frá Akureyri. Stjórnandi lýkur lestri sög- unnar um „Smalahundinn á Læk” eftir Guðbjörgu ólafsdóttur. Einnig les Elin Antonsddttir söguna „Hvernig Tritill komst i stóra húsið” eftir Dick Laan i þýðingu Hildar Kalman. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi 20.05 Einsöngur I útvarpssai Ragnheiður Guðmunds- dóttir syngur lög eftir Handel og tvo negrasálma. Jónaslngimundarson leikur með á pianó. 20.25 Alvarlegt en ekki von- laust Leikrit eftir René Tholy. Þýöandi: Ragna Ragnars. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leik- endur: Róbert Amfinnsson og Rúrik Haraldsson. 21.15 Gestir I útvarpssal Doglas Cummings og Philip Jenkins leika saman á selló og pi'anó Sónötu i C-dúr op. 65 eftir Benjamin Britten. 21.35 Náttifra tslands — 7. þáttur Vfnviður fyrir vestan — milljón ára jarðsaga Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. Fjallaö er um fyrri hluta Islenskrar jarðsögu, um blágrýtis- myndunina og aöstæður hér á landi fyrir milljónum ára. 22.00 Hljðmsveit PaulsWeston leikur lög úr kvikmyndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Miðnæturhraðlestin” eftir Billy Hayes og William Hoffer Kristján Viggósson les þýöingu sina (19). 23.00 Næturljöð Njörður P. Njarövik kynnir tónlist. 33.45 Fréttir. Dagskrárlok. 1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.