Tíminn - 07.08.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.08.1981, Blaðsíða 13
12 Föstudagur 7. ágúst 1981 Föstudagur 7. ágúst 1981 13 dagskrá hljóðvarps og sjónvarps ■ De Gaulle verftur til umfjöllunar i þáttunum um stórmenni sögunnar ■ Brúöhjónin Karl og Diana á leiö frá kirkju ■ Tommi og Jenni fá ef til vill ekki mikið pláss i dagskránni, en barnaefni verður þó meö nokkuð hefö bundnum hætti. ■ Dallas er á dagskrá miðvikudagskvöld, aö venju B Löður er með vinsælasta efni sjónvarpsins Wfk \ ' M'IV 1 Mk i J ■ Valur Gislason hefur verið með þekktari leikurum okkar og hefur hann farið með mörg vandasöm hlutverk um dagana. Dagskrá hljódvarps vikuna 9. til 15. ágúst Sunnudagur 9. ágúst 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Filharmóniusveitin i Vinar- borg leikur.Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ct og suöur: Kina haust- ið 1975. Magnús Karel Hannesson segir frá. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Prestvigslumessa i Dómkirkjunni (Hljóðr. 31. mai 5.1.). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einars- son, vigir Döllu Þórðardótt- ur til Bildudalsprestakalls, Ólaf Þór Hallgrimsson til Bólstaðarhliðarprestakalls og Torfa Hjaltalin Stefáns- son til Þingeyrapresta- kalls. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Frá tónlistarkeppni Sofiu drottningar i Madrid s.l. sumar. Ladwiga Kotnoska frá Póllandi og Sharon Isbin frá Bandarikjunum, sem hlutu önnur verðlaun, leika. a. Sónatina fyrir flautu eftir Pierre Boulez. b. Nocturnal op. 70 fyrir gitar eftir Benjamin Britten. 14.00 llagskrá um Örn Arnar- son. Þættir frá menningar- vöku i Hafnarfirði 9. april s.l. Stefán Júliusson flytur erindi um skáldið og hefur umsjón með dagskránni, Arni Ibsen og Sigurveig Hanna Eiriksdóttir lesa kvæði. Einnig verða flutt sönglög af plötum við ljóð eftir Orn Arnarson. 15.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Astvaldsson kynnir feril Bitlanna — ,,The Beatles, tólfti þáttur. (Endurtekið frá fyrra áriu 15.40 A hverju nærast tré? Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur flytur erindi. (Aður útv. 22. október 1966). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Gekk ég vfir sjó*og land — 6. þáttur. Jónas Jónasson ræöir við Sigriöi Stefaniu Gisladóttur frá Papey, Kristján Jónsson bónda og einsetumann á Teigarhorni og Sigrúnu Svavarsdóttur háseta á varöskipinu Ægi. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 17.00 A ferð. Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.05 öreigapassian. 17.25 „Musica Poetica” Michael Schopper, Dieter Kirsch og Laurenzius Strehl flytja gamla, breska tónlist. Guömundur Gilsson kynnir. 18.05 Art van Damme-kvint- ettinn leikur létt lög. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þetta snérist einkenni- lega i höndunum á mér”. Finnbogi Hermannsson ræðir við Jensinu óladóttur, fyrrverandi ljósmóður á Bæ i Trékyllisvik. 19.50 tslandsmótiö i knatt- spyrnu — fvrsta deild: Fram — Akranes. Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik frá Laugar- dalsvelli. 20.45 Þau stóðu i sviðs- Ijósinu. Tólf þættir um þrettán islenska leikara. Fimmti þáttur: Arndis B jörnsdóttir. Klemenz Jónsson tekur saman og kynnir. (Aður útv. 22. nóvember 1976). 21.50 Hljómsveit Ingimars Eydals leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Agneta gamla", smásaga eftirSelmu Lager- löf. Einar Guðmundsson les þýðingu sina. 23.00 Danslög. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Mánudagur 10. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Lárus Þ. Guð- mundsson flytur (a.v.d.v.) 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Séra Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr ). Dag- skrá. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Svala Valdimarsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á „Malenu i sumarfrii" eftir Maritu Lindquist (12). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 l.andbúnaðarmál. Umsjónarmaður, Óttar Geirsson, ræðir viö Erlend Jóhannsson um kúa- sýningar og starfsemi naut- griparæktarfélaganna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Þankar og svipleiftur úr Pótlandsferð. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hæstaréttarlögmaður segir frá. Fyrri hluti. 1' ?o öoerutónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Ólafur Þórðarson. 15.10 Miðdegissagan: „Praxis" eftir Fay Weldon Dagný Kristjánsdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (26). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar David Poeri tenórsöngvari, kór og Sinfóniuhl jómsveitin i Boston flytja fyrsta þátt úr „Útskúfun Fásts” 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Hau- gaard Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thor- lacius (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Einar Karl Haraldsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona" eftir Jón Thor- oddsen Brynjólfur Jóhannesson leikari les (15). (Aður útv. veturinn 1967—68). 22 .00 Hljómsveit Kurts Edel- ‘hagens leikur lög úr ameriskum söngleikum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kelduhverfi — viö ysta haf. Annar þáttur Þórarins Björnssonar i Austurgarði um sveitina og sögu hennar. Auk hans koma fram i þætt- inum: Séra Sigurvin Elias- son á Skinnastaö, Björn Guömundsson, Lóni, Sveinn Þórarinsson, Krossdal, Heimir Ingimarsson, Akur- eyri, og Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstöðum. sem flytur frumsamið ljóö. 23.30 Cleveland-hljómsveitin leikur Tékkneska dansa op. 72 eftir Antonin Dvorák, George Szell stj. * 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur ll.ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Esra Pétursson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu: Gerður G. Bjarklind byrjar lesturinn (1) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10. Fréttir. 10.10. Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist Sinfóniu hljómsveit Islands leikur „Mistur", hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörns- son: Sverre Bruland stj./ 11.00 „Aöur fvrr á árunum” Umsjónarmaöurinn, Agústa Björnsdóttir, les ferðasögu — „A rölti um Reykjanes- fjöll”. I þættinum verða sungin lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagsyrpa — Páll Þorsteinson og Þor- geir Astvaldsson. 15.10 Miðdegissagan: „A ó- dáinsakri” eftir Kamala Markandaya Einar Bragi byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Litli barnatfminn Stjórn- andi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.40 A ferð Óli H. Þórðarson spjallar viö vegfarendur. 17. - Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Asta Ragnheiður Jó hannesdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Runar Agnarsson. 20.30 „Aður fyrr á árunum” 21. Bergmál", lagaflokkur eftir Askel Snorrason Sigur- veig Hjaltested syngur. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona" eftir Jón Thorodd- sen Brynjólfur Jhannesson leikari les (16). 22.00 Grettir Björnsson leikur létt lög á harmoniku 22.15 Veðurfregnir. |’réttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 úr Austfjarðaþokunni Umsjónarmaður, Vil- hjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstööum, ræðir við Guðjón Her- mannsson i Skuggahlið i Norðfiröi i fyrra sinn. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Lundúnir loga Ian Richardson les úr dagbókum Samuel Pepys frá plágunni miklu i Lund- únum 1665 og eldsárinu, 1666. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorð. Asgerður Ingimars- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn" eftir Huldu, Gerður G. Bjarklind les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar.Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Kirkjutónlisi 11.10 Þankar og svipleiftur úr Póllandsferð. Dr. Gunn- laugur Þórðarson hæsta- réttarlögmaöur flytur siðari hluta. 11.30 Morguntónleikar. Fil- harmóniusveitin i New York leikur „Vor i Appalachiu- fjöllum” eftir Aaron Cop- land, Leonard Bernstein stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „A ódá- insakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir” eftir Erik Christian Hau- gaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thor- lacius (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka.a. Einsöng- ur. Maria Markan syngur islensk lög. b. Forspár og fyrirboðar. Rósberg G. Snædal rithöfundur les frumsaminn frásöguþátt. c. Blátt áfram. Guðmundur A. Finnbogason i Innri-Njarð- vik fer meö visur úr nýlegri bók sinni. d. Frá Magnúsi á Bragöavöllum. Rósa Gisla- dóttir frá Krossgerði les úr frásöguþætti eftir Eirik Sig- urðsson rithöfund. e. Kór- söngur. Karlakór Reykja- vikur syngur islensk þjóölög undir stjórn Páls P. Páls- sonar. 21.30 útvarpssagan: „Maöur og kona” eftir Jón Thorodd- sen. Brynjólfur Jóhannes- son leikari les (17). 22.00 Arnesingakórinn I Reykjavik syngur lög eftir Arnesinga. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Reykjavikurleikarnir I frjálsum iþróttum. Her- mann Gunnarsson segir frá. Fimmtudagur 13. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jóhann Sig- urðsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu, Gerður G. Bjarklind les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 islensk tónlist. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 Út i bláinn. Siguröur Sig- urðsson og Orn Petersen stjórna þætti um útilif og feröalög innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „A ódá- insakri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sina (3).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.