Tíminn - 12.08.1981, Blaðsíða 13
Miövikudagur 12. ágúst 1981
Lt.ij.n.u
17
»
fþróttir
■ ,,Ég er mjög sterkur um þess-
ar mundir en tæknin mætti ef til
vill vera örlitið betri. Ég lofa ykk-
ur mun betri keppni annaö
kvöld”, sagði hinn heimsfrægi
kúluvarpari Brian Oldfield frá
Bandarikjunum eftir keppnina i
kúluvarpi á Reykjavikurleikun-
um en keppni á þeim hófst i gær-
kvöldi.
Hápunktur keppninnar i gær-
kvöldi var tvimælalaust viður-
eign þeirra Oldfields og Hreins i
kúluvarpinu og svo fór að lokum
að Brian Oldfield náði að merja
sigur i siðasta kasti sinu er hann
kastaði 19,99 metra en áður hafði
Hreinn haft forystuna er hann
náði að varpa kúlunni 19.92
metra. Vel gert hjá Hreini og
hann á örugglega eftir að kasta
lengra i kvöld.
„Hreinn er mjög góður kúlu-
varpari. Hann er mjög sterkur en
tæknin hjá honum mætti vera
betri”, sagði Oldfield eftir keppn-
ina.
Eitt vallarmet var sett á Val-
bjarnarvöllum i gær. Það var
Hollendingurinn Marcel Klaren-
beek sem hljóp 400 metra hlaup á
47,04 sek.
Eftir að keppni var lokið i kúlu-
varpinu beindist athygli flestra
að kringlukastinu. Þar var A1
Oerter, Bandarikjamaður, meðal
keppenda og sýndi hann frábæra
takta og þrátt íyrir hálfleiðinlegt
veður kastaði hann kringlunni
64,34 metra. Hann hefur fjórum
sinnum orðið Olynpiumeistari i
greininni.
Hér á eftir verður farið yfir úr-
slitin i gærkvöldi:
110 m grindarhlaup
Hjörtur Gislason KR sigraði á
timanum 15,04 sek. sem er besti
Brian Oldf ield var nokkuð f rá sínu
besta í kúluvarpi á
Reykjavíkurleikunum í frjálsum
íþróttum í gærkvöldi. Oldfield
hefur kastað best 22,02 á þessu
ári en hans lengsta kast í gær
var 19,99 cm. Tímamynd Róbert
B. Oldfleld
marði Hrein
— Keppni þeirra í kúluvarpinu var
æsispennandi og Oldfieid nádi ad
sigra í síðustu tilraun sinni
timi sem Islendingur hefur náð á
rafmagnstimatöku til þessa. 1
öðru sæti varð Gisli Sigurðsson
UMSS á 15,31 og þriðji gamla
kempan Stefán Hallgrimsson á
15,59 sek.
Stangarstökk
Sigurður T. Sigurðsson sigraði
örugglega i þessari grein og stökk
hann 5,10 metra en annar varð
Þjóðverjinn Gerhard Schmidt
sem stökk aðeins 4,80 metra og
setti veður honum vissulega
nokkrar hömlur:
Spjótkast kvenna
IR-ingurinn Dýrfinna Torfa-
dóttir kastaði lengst allra, 43,94
en önnur varð Birgitta Guðjóns-
dóttir HSK með 43,68 metra. ís-
landsmeistarinn Iris Grönfeldt
UMSB varð svo þriðja, kastaöi
42,68 metra.
Kúluvarp
Það var grátlegt fyrir Hrein að
lúta hér i lægra haldi fyrir hinum
heimsþekkta Brian Oldfield þvi
að hann hafði forystuna þar til
Oldfield varpaði kúlunni i siðasta
sinn og náði að merja sigur. Brian
Oldfield varpaði 19.99 metra en
Hreinn 19,92. Þriðji varð Donatas
Stukonis frá Sovétrikjunum,
varpaði 18,86 metra.
100 m grindarhlaup kvenna
Hér setti Helga Halldórsdóttir
KR nýtt stúlknamet en hún hljóp
á 14,45 sek. 1 öðru sæti varð Þór-
dis Gisladóttir 1R, hljóp á 15,14
sek. og þriðja varð Valdis Hali-
grimsdóttir KA á 15,21 sek.
Hástökk karla
Unnar 'Vilhjálmsson sigraði,
stökk 2,03 en Islandsmeistarinn
Stefán Friðleifsson ÚIA stökk að-
eins 1,95 og nafni hans Stefán Þ.
Stefánsson varð þriðji og stökk
einnig 1,95 m.
100 m hlaup karla
Sigurvegari varð Vilmundur
Vilhjálmsson KR á 11,06 sek.
Annar varð Hjörtur Gislason KR
á 11,09 og þriðji varð Sigurður
Sigurðsson A en hann fékk timann
11,20 sek.
200 m hlaup kvenna
Hér var um hörkukeppni að
ræða milli Oddnýjar Árnadóttur
fráLanganesi og Helgu Halldórs-
dóttur úr KR. Helga sigraðt á
timanum 24,70 sem er nýtt is-
Hreinn Halldórsson var ekki
langt frá þvi að leggja Odfield að
velli i gær en Hreinn kastaði að-
eins 7 cm styttra en kappinn
frægi.
Timamynd Róbert
lenskt stúlknamet. IR-ingurinn
Oddný varð önnur á 24,71 sek. og
þriðja varð Sigriður Kjartansson
KA á 25,08 sek.
Kringlukast karla
Hinn fjórfaldi Olympiumeistari
A1 Oerter frá Bandarikjunum
sigraði er hann kastaði 64,34
metra sem er nokkuð frá hans
besta en annar varð landi hans
Art Swarts sem kastaði 63,80.
Jafnir i þriðja til fjórða sæti urðu
þeir Óskar Jakobsson 1R og Rom-
as Ubartas frá Sovétrikjunum en
þeir köstuðu báðir 58,08 metra.
1500 m hlaup karla
Gunnar Páll Jóaki-.nsson sigr-
aði hér örugglega eftir að hafa
haft forystuna allan timann.
Hann hljóp á 4.01,22 min. Annar
varð Ágúst Ásgeirsson 1R á 4.0203
min og þriðji varð Magnús Har-
aldsson FH á 4.02,36 min.
Langstökk karla
Arangur i þessari grein var
frekar slakur. Sigurvegari varð
Jón Oddsson KR, stökk 6,99. Ann-
ar varð Stefán Þór Stefánsson 1R,
stökk 6,67 en Friðrik Þór Gislason
IR varð þriðji, stökk 6,42 metra.
800 m hlaup kvenna
Sigurvegari varð Hrönn Guð-
mundsdóttir UBK á 2.24,5 min.
önnur varð Guðrún Karlsdóttir
UBK á 2.24,81 min og þriðja varð
Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK á
timanum 2.25,51 min.
400 m hlaup karla
Eins og áður sagði sigraði Hoi-
lendingurinn Klarenbeek á nýju
vallarmeti 47,04 sek. Annar varð
Oddur Sigurðsson KR á 47,51 og
þriðji varð annar Hollendingur,
Harry Schulting á 47,69.
Keppnin á 10. Reykjavikurleik-
unum heldur áfram i kvöld og
verður þá keppt meðal annars
aftur i kúluvarpi og kringlukasti.
RÖP—
Tilboð óskast i tannlæknatæki og búnað til
kennslu í tannlæknadeild Háskóla íslands.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri gegn 500.- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudag-
inn 16. okt. 1981 kl. 11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Carite
fEftirtaldar stöður
hjúkrunarfræðinga
eru lausar til umsóknar:
— við Heilsugæslustöðina Asparfelli 12.
Heilsuverndarnám æskilegt.
Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarfor-
stjóra heilsugæslustöðvarinnar, sem jafn-
framt gefur nánari upplýsingar i sima
75100, fyrir 20. ágúst n.k.
— við Heilsuverndarstöð Reykjavikur —
heilsugæslu i skólum og heimahjúkrun.
Heilsuverndarnám æskilegt.
— Einnig staða Ljósmóður — hálft starf —
við mæðradeild.
Skriflegar umsóknir berist hjúkrunarfor-
stjóra heilsuverndarstöðvarinnar, sem
jafnframt gefur nánari upplýsingar i sima
22400.
Heilbrigðisráð Reykjavíkur.
Dönsku
leikfimibolirnir
eru komnir
Verð frá kr. 44.00 með 1/4 ermum með 1/1
i ermum verð frá kr. 54.00.
Heildsala — Smásala
Sportval Hlemmtoi
I Simar (91) 1-43-90 & 2-66-90