Tíminn - 12.08.1981, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. ágúst 1981
krossgátan]
myndasögur
—p
■
7 8
H
/i J
1f
5
:
... 10
J
3630. Krossgáta
Lárétt
1) Manns 6) Borða 7) Rólegur. 9)
Þorsk 11) Sögn 12) Suðaustur 13)
Svefnrof 15) Mál 16) Strákur 18)
Peninganna.
Lóðrétt
1) Spámaður 2) Lið 3) Hasar 4)
Bit 5) Land 8) Ölga 10) Kona 14)
Söngfólk 15) Málmur 17) Trall.
Ráðning á gátu No. 3629
Lárétt
I) Innlend. 6) Ævi 7) Dár 9) Nóa
II) LI 12) Ku 13) Aða 15) Bug 16)
Una 18) Dómarar.
Lóðrétt
1) Indland 2) Nær 3) LV 4) Ein 5)
Draugur 8) Aiö 10) Cku 14) Aum
15) Bar 17) Na.
bridge
Sumum finnst voða freistandi
að dobla gervisagnir til að syna
litinn. Þaö erþó hægtað fara hált
á þessu einsog einn írinn komst
að raun um á Evrópumótinu i
Birmingham i leiknum á móti Is-
lendingum.
Norður.
S. 986
H.7653
T. 84 SAAllir
L.G975
Vestur.
S. G
H.A102
T. G1096
L.K10643
Austur
S. K5432
H.G98
T. A75
L.D8
Suður.
S. AD107
H.KD7
T. KD32
L.A2
1 opna salnum opnaði Pigot á 2
gröndum sem Mchale passaði á.
Guðlaugur og örn tóku þau siðan
1 niður. I lokaða salnum sátu
Sævar og Guðmundur i NS og
Jackson og Walche i AV.
Vestur. Norður Austur Suður
1L
pass lT pass ÍH
pass 1S dobl redobl.
Allar sagnirnar voru gervisagn-
ir: 1 lauf var 16+, 1 tigull 0-7, 1
hjarta var annaðhvort hjartalitur
eða jöfn hendi 20-21 og 1 spaðivar
biösögn. Þá stóðst austur ekki
mátið og doblaði til að sýna
spaöalitinn sinn. Þetta dobl er
ekki til fyrirmyndar, liturinn
hálfónýtur, enda fékk doblið það
sem það átti skilið. Sævar fékk 8
slagi eftir aö hafa hitt i spaðann
og gat skrifað 1070 i dálkinnn
sinn.AVhefðu auðvitaö getað flú-
iö i 2 lauf sem eru liklega 2 niöur.
En vestur á ekki svo gott með að
meta hvort 1 spaði standi. Hann á
ágætis varnarspil og ef austur á
spaðann sem hann lofaði þá geta
þeir verið i' sinu besta spili.
með morgunkaffinu