Tíminn - 20.09.1981, Side 6
Sunnudagur 20. september 1981
Létt spurningakeppni fyrir alla
■ tslendingar erumanna fjölfróö-
astir — til að sannreyna þaö hefj-
um viðhérspurningakeppni. Hún
er ósköp létt og ætti ekki að vefj-
ast fyrir neinum en formið er þó
ef til vill nýstárlegt fyrir fólk.
Leikurinn gengur út á það að við
spyrjum um tiltekið atriði — til
dæmis einhvern mann, atburö,
land, ártal, biómynd, bók og svo
framvegis, en i stað beinnar
spurningar gefum við fimm vis-
bendingar, sem eiga aö gefa til
kynna um hvað er spurt. Fyrsta
visbendingin telst vera erfiðust,
sú næsta öllu léttari og þannig
koll af kolli. Við vekjum athygli á
að þesar spumingar þurfa ekki
endilega aö snerta atriðið sem
spurt er um beint, heldur getur
einasta verið um að ræöa „hug-
myndatengsl” sem flestum ættu
að vera auðsæ. Svo dæmi sé tek-
ið: Ef við ætluðum að spyrja um
Richard Nixon, fyrrum Banda-
rikjaforseta, þá gætu visbending-
arnar fimm verið eitthvað á
þessa leiö?
1. Átti hundinn Checkers — en
Nixon flutti á sinum timamjög
fræga ræðu isjónvarpi og haföi
hundinn sinn með sér!
2. Kom Alger Hiss á kné — en á
McCarthy-tímabilinu hamaðist
Nixon gegn Hiss þessum fyrir
að vera kommunisti og njósn-
ari og var Hiss að lokum
dæmdur i fangelsi.
3. Gekk á múrnum i Kina — en
Nixon fór i fræga för til Kina-
veldis eins og menn muna.
4. Woodward og Bernstein reynd
ust honum illa — en þeir
kumpánar eru blaðamennimir
við Washington Post sem öðr-
um fremur áttu þátt i aö sanna
hlut Nixons i Watergate-mál-
inu.
5. Sagði af sér forseta-embætti —
nú er þetta orðið býsna
augljóst.
Þannig gengur þetta sem sagt
fyrirsig. Fyrir að geta upp á réttu
svaristrax við fyrstu visbendingu
eru gefin fimm stig, fjögur fyrir
þá næstu og loks eittstig fyrir að
geta uppá rétta svarinu i fimmtu
tilraun. Hér aö neðan eru tíu
spurningar, settar upp á töflu,
fimm visbendingar við hverja,
einsog áður var getið, en svörin
eru siðan birt á Uaðsiðu 24. Til að
freistaþess að svara spumingun-
um þurfa menn helst aö leggja
pappirsblað yfir hluta töflunnar,
þvfaðöðrumkostiblasa allar vis-
bendingarnar við ieinu og leikur-
inn verður auðveldari en ástæða
er til.
Til þess að reyna sig, ásamt
lesendum, höfum viðfengið tvo af
keppinautum okkar i helgar-
blaðaútgáfu, þau Magdalenu
Schram — umsjónarmann helg-
arblaðs Visis — og Guðjón Frið-
riksson — umsjónarmann Sunnu-
dagsblaðs Þjóðviljans.
Hefjum þá leikinn, en svör eru
birt á blaðsiðu 24.
1. spurning Fyrsta vísbending Önhur vísbending Þriðja vísbending Fjórða vísbending Fimmta vísbending
Þessi biómynd var gerö eftir sögu Margaret Mitchell David Selznick haföi veg og vanda af henni Leslie Iloward lék sannan herramann Eftirsótt kvenhlutverk féll aö lyktum Vivian Leigh Clark Gable var Rhett Butler
2. spurning Haft eftir honum: „fcg elska Beethoven, einkum ljóöin”. Höfundur „Kolkrabba- garösins”. Bolaöi Pete Best i burtu Núoröiö giftur Barböru Bach Hét eiginlega og i raun: Richard Starkey
3. spurning Var af fjendum sinum stundum kallaöur Schicklgruber Sat löngum í fjallabústaö sinum, Berchtesgaden 1 fyrri heimsstyrjöld fékk hann járnkrossinn fyrir vasklega framgöngu Féll tvivegis á inntöku- prófi i listaakademiuna i Vin Elskaöi hann Evu Braun?
4. spurning Landsvæöi sem á dögum Rómverja var skattland- iö Pennónia Fæddur þar Franz Liszt, 1811 Ættbálkurinn Magyar allsráðandi Landsmenn éta stundum gúllas! ...Hjalti
5. spurning Vann Hastingsskákmótiö eitt sinn með Friðrik Ölafssyni Sigraöi á millisvæðamóti 1973 meö Anatóli Karp- ov Tuskaöi Mikhæl Tal reglulega Háði „einvígi hatursins” Bella var honum gefin og áttu þau ígor
6. spurning 9 Bretar tóku land i Súez á árinu Krússjof hélt sögufræga ræöu Vinstri stjórn Hermanns settist aö völdum Ungverjar geröu upp- reisn Vilhjálmur vann silfriö i Melbourne
7. spurning Pláneta meö mörgum tunglum, eitt þeirra er 10 Rauöur blettur finnst á ásýnd sömu plánetu Fimmta reikistjarnan frá sólu Heitir eftir höfuöguöi Rómverja Stærsta reikistjarnan i kerfinu
8. spurning Lék sér gjarnan i Globe Fæddist, aö sögn, i Strat- ford Skrifaöi mikiö um kónga Helgi Hálfdanarson hefur þjónaö honum vel Fræg persóna hans: Lér
9. spurning Pólskir fótboltamenn reyndust óvænt vera þriöju bestu i heimi Undrun vakti aö Englendingar voru ekki meö Á fyrstu minútu úrslita- leiksins var dæmd sögu- fræg vitaspyrna í raun heföi Cruyff átt aö fá gulliö! En Beckenbauer hrósaöi sigri
10. spurning Hugur hans stóö i upphafi fremur til listmálunar en kveðskapar Gaf út fyrstu Ijóöabók sína, einfaldlega „Ljóö” áriö 1944 önnur Ijóöabókin, „A Gnitaheiöi" 1952 Orti — „Hver vegur aö heiman er vegur heim” Ennfremur — „Land, þjóö og tunga, þrenning sönn og ein”
Magdalena og Guðjón keppa
■ Bæöi Magdalena Schram og
Guðjón Friðriksson reyndust
standa sigmjögvelikeppninni og
við vonum aö svo hafi veriö um
fleiri. Til gamans skulum við
rekja hér hvernig Magdalenu og
Guöjóni gekk við einstakar
spurningar, án þess þó aö birta
svörin.
1. Magdalena reyndist vel aö sér i
kvikmyndasögu, hún vissi
strax rétta svarið og fékk fimm
stig. Guðjóni gekk verr en fékk
tvö stig fyrir aö giska rétt i
fjóröu tilraun. '5:2fyrir Magda-
lenu.
2. Þessi kappi þvældist fyrir báö-
um en Magdalena fékk að lok-
um tvö stig og Guðjón eitt. 7:3.
3. Hér gekk báðum vel og fengu
bæöi fjögur stig. 11:7.
4. Nú fór að saxast á forskot
Magdalenu, hún fékk tvö stig
en Guðjón fjögur. 13:11.
5. Magdalena reyndist ekki nægi-
lega vel að sér i skák, hún gat
ekki þessa spurningu en Guöjón
hins vegar i fyrstu tilraun.
13:16 fyrir Guðjón.
6. Hvorugt var hér i vafa, bæöi
fengu fimm stig. 18:21.
7. Hérfékk Magdalena tvöstigen
Guðjón þrjú og jók forskotið i
20:24.
8. Bæði reyndust vel aö sér i
þessu atriði en Magdalena þó
öllu betur. HUn fékk fullt hús,
fimm stig, en Guðjón fjögur.
25:28.
9. Hérfékk Magdalena tvö stig en
Guðjón gat ekki þessa spurn-
ingu og fékk þvi ekkert stig.
10. Spurningin réði úrslitum i
þessari spennandi keppni.
Magdalena fékk þrjú stig en
Guöjón hins vegar fimm og
sigraði þvi 30:33.
Guðjón Friðriksson heldur þvi
áfram keppni en næst etjum við
saman tveimur mönnum eftir
fjórar vikur og verður þessi þátt-
ur í Helgar-Timanum mánaðar-
lega á næstunni. —ij.
■1 Magdalena Schram — hún fékk
30 stig.
® Guðjón Friðriksson — hann
fékk 33 stig.