Tíminn - 20.09.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.09.1981, Blaðsíða 13
Sunnudagur 20. september 1981 Svör við per- sónuleikaprófi á bls. 23 Geföu sjálfum þér 0,4 fyrir hvert rétt svar, og leggðu siðan saman til að fá út endanlega eink- unn. 1. NEI. Svona ábyrgðarlaus hugsunarháttur getur komið i veg fyriraðviðkomandisé fær um að horfast I augu við jafn- vel algengustu vandamál sem upp geta komið i hjónaband- inu. 2. NEI. Þó að svipuð áhugamál haldi ofthjónaböndum saman, eru þó til enn fleiri dæmi um farsæl hjónabönd, þar sem áhugamál hjónanna hafa verið gerólik. Satt að segja geta of lik áhugamál verið varhugaverð.Skilnaöir eru td. mjög tiðir meðal hjóna sem stunda sömu atvinnugrein (hver kannast ekki við Holly- wood?). Aimað hvort er þetta vegna samkeppnishroka, öfundar eða hreinna leiðinda. Tveir frábærir Bridgespilarar ættu t.d. að hugsa sig um tvisvar ef giftingarhug- leiðingar eru komnar i spilið. 3. NEI. Auðvitað hjálpar það til, en fólk með „hjónabandshæfi- leika” þarf ekki á sliku að halda. 4. JA. Þú veöur aldeilis i reyk ef þú svarar þessari spurningu neitandi. 5. NEI. Þaö hlýtur að breytast, en það þarf ekki aö minnka. 6. JÚ. 7. JÚ. Traust vinátta getur ein- mitt verið aðaluppistaöa góðs hjónabands. 8. NEI. Hvað um gamla fólkið? Þótt kynferöisleg löngum hverfi,getur ýmislegt komið I staðinn,ss. gagnkvæmt traust og viröing, vinátta, sameigin- legar þarfir, skilningur, vina- fólk ofl. 9. NEI. Of mikið skipulag i þessum málum er banvænt fyrir ástina, þvi að geðhrif og tilfinningar geta ekki farið eftir stundaskrá. 10. NEI. Rannsóknir hafa sýnt að smávegis daöur getur virkað sem einskonar öryggisventill til aö hleypa út spennu eða þrýstingi sem annars gæti sprengthjónabandið íloft upp. Hjónabandið er ekki fangelsi og þaö þarf lika að leggja sig fram eftir giftinguna — allt hjónabandið. 11. NEI. Ekki aldeilis. 12. JÚ. Hjónalifið á ekki að vera I föstum skorðum. Þegar holdið er veikt og andinn reiðubúinn á ekki að spyrja um dagsetn- ingu. 13. NEI. Eins og dæmin sanna. 14. NEI. Jafnræði á að rikja i hjónabandinu. 15. NEI. Að visu getur það komið fyriraö annað hvort hjónanna geti elskað manneskju af hinu kyninu auk maka án þess að það saki — en að trúa á þetta er mjög varasamt fyrir gifta manneskju. 15. NEI. Aö vfsu er mögulegt að elska tvær manneskjur af hinu kyninu samtimis— en að trúa statt og stöðugt á þetta er mjög varasamt fýrir gifta manneskju. 16. NEI. Mátulega mikið félags- lif,td. heimboðog heimsóknir, eru nauðsynlegir þættir i farsæhi hjónabandi. 17. NEI. Sjá svar við 16. atriði. 18. NEI. Of mikil léttúð veikir stoöir hjónabandsins. 19. NEI. Hún á lika sinar léttu hliöar. 29. NEI. Það er aö visu ágætt, en tileru prýðileg hjónabönd, þar sem eiginmennimir eru mestu klaufar í viðgerðum og eigin- konurnar búa til óætan mat. 21. NEI. Stundum er meira að segja æskilegt að hjónin fari i ferðalög eða út ibæsitt i hvoru lagi. 22. NEI. Sjá svar við 21. atriði. 23. ( c. ) er rétt svar. Þannig lýt- ur hjónabandið best sfnum eigin lögmálum. 24. NEI. Að deila öllum áhyggjum og ræða málin er öruggasta leiðin til að tryggja farsælt hjónaband. 25. NEI. Þetta á ekki að skemma neitt fyrir hjónabandinu, nema einhvers grundvallar- miskilnings hafi gætt á hlut- verki þess, þegar i upphafi. 13 Daihatsu Charade 1. Þú ræður viö aðeignast hann Verð kr. 79.956 meö ryövörn, skráningu og FULLUM BENZÍNTANKI. Viö lánum þér 30.000 kr. eöa skoöum möguleika á aö taka gamla DAIHATSUINN upp í. 2. Þú ræður við að reka hann DAIHATSU CHARADE er sem kunnugt er margfaldur sigurveg- ari í sparaksturskeppnum í flokki bíla meö 1000 cc vél. Meöal- eyösla í innan- og utanbæjar- akstri er 6—7 lítrar pr. 100 km. Þegar hver lítri kostar 7,85 kr. og von á meiri hækkunum, skiptir gífurlegu máli í heimilisútgjöldum aö benzínkostnaöur sé í lágmarki. Ef eitthvaö kemur upp á, veitum viö viöurkennda og alhliða varahluta og verkstæöisþjónustu í bækistöövum okkar aö Ármúla 23, auk fjölda umboösaöila úti á landi. 3. Hann fullnægir öllum þörfum meðalfjölskyldu Hann er skráöur 5 manna, dyrnar eru 5 eöa þrjár. Aftursætin leggjast niður í heilu eöa hálfu lagi, hann er framhjóladrifinn og framúrskarandi duglegur í snjó og ófærö. Hann er sérlega hannaöur meö tilliti til öryggis ökumanns og farþega, og umfram allt er hann kraftmikill og leikandi léttur í akstri um leiö og sparneytnin er í öndvegi. DAIHATSUUMBOÐIÐ Ármúla 23, símar 85870—39179. Auglýsið í Tímanum Diesel BÁTAVÉLAR Viö bjóöum BMW Dieselvélar í bátinn. BMW vélarnar eru léttar og gangþýöar, enda framleiddar af BMW í V-Þýskalandi, einum þekktasta og vandaöasta vélarframleiöanda í heimi. BMW gæöin eru heimskunn. Kynntu þér BMW bátavélarnar. Gæöin koma ekki á óvart, en þaö gerir verðiö, sem er mjög hagstætt. BMW í bátinn. Stærðir á Dieselvélum: Gerð: Din HP Þyngd m/gír D 7 6 HP 68 kg. D 12 10 HP 109 kg. D 35 30 HP 240 kg. D 50 45 HP 294 kg. D 150 136 HP 430 kg. Gerð D 150 er með skutdrifi og hentar mjög vel fyrir hraöskreiöa báta. Vélar & Taeki hf. Tryggvagata 10 Box 397 Reykjavík/ símar: 2186-21460.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.