Tíminn - 20.09.1981, Síða 18

Tíminn - 20.09.1981, Síða 18
18 Sunnudagur 20. september 1981 ■ Á hverri nóttu förum við gegn- um fjögur svefnskeið nokkrum sinnum. Klukkan til hægri sýnir átta tíma svefn, sýnir fimm þess- ara niutiu minútna skeiða (grá svæði). Innan hvers hrings er. REM-skeið svonefnt („Rapid-eye-- movement”, augnhreyfingar auk- ast) en það er dökkt á litlu klukk- unum. Það skeið lengist sifellt, frá 10 minútum og allt að 55 minútum rétt áður en við vöknum. Maðurinn á myndinni vaknaði er sjötti hring- ur hans var að hefjast. Hin fjögur skeið svefnsins: Rett eftir að við sofnum eru heila* bylgjur okkar fáar og ó- regiulegar (1). Er við komum inn á skeið (2) þá veltum við okkur á alla kanta. (3) — Svefninn er djúpur og heilabylgjur okkar fara sér mun hægar. Og loks skeið (4), en það er dýpsti svefninn og ein- kennist af algerri slökun. Eftir nokkrar minútur af skeiði (4) förum við allan hringinn öfugan en i stað þess að vakna iendum við á REM-skeiði. Augun eru á fleygiferð, heiia- byigjur stuttar og ó- reglulegar. Púisinn er einnig óregiulegur og vöðvarnir lamast næst- um þvi. ■ Nyalsinnar haida þvi fram (trúi ég) að draumar séu skynjun okkar á atburðum sem koma fyrir menn á öðrum hnöttum meðan við sofum. Sigmund Freud áieit aftur á móti að draumar væru útlegging undirmeðvitundarinnar á þeirri kynhvöt sem sið- vætt þjóðfélagið skipar okkur að bæla niður. Hér á islandi sem annars staðar standa sumir á þvi fastar en fótunum að þá dreymi fyrir daglátum. En hvað eru draumar? Hingað tii hafa það ekki sist verið sálfræðingar — fyrirnú utan dulspekinga alls konar — sem hafa rannsakað drauma en nú undanfarna áratugi er þar að verða breyting á: draumar verða sifeilt vinsælla rannsóknarefni. í þessari grein velta nokkrir bandariskir blaðamenn þvi fyrir sér hvað draumar raunveruiega eru, hvers vegna okkur dreymi og ekki sist, hvers vegna við sofum. Það lita margir a það sem sja að gáð er svo alls ekki. A hverri nóttu setjumst viö upp i hringekju. Einn þriftja af vist okkar á jöröinni tökum viö engan þátt í lifinu umhverfis — viö sof- um og okkur dreymir. Enginn viröist vita almennilega hvers vegna en fiestir hafa einhvern tima leitt hugann aö þvi. Hinir fornu Egyptar höföu sinar kenn- ingar, hinir fornu Grikkir, Róm- verjar og Kinverjar sömuleiöis. Prestar af öllu tagi könnuöu draumalif sálarinnar af miklum áhuga og tókst flestum að út- leggja þaö i stil viö viökomandi trúarbrögö. Nú til dags eru það visindamenn sem eru fremstir i flokki athugenda, búnir rann- sóknarstofum sem samanstanda af ótal þægilegum rúmum. Og af hverju sofum viö? JU, til aö hvila okkur, er ekki svo? Litiö hefur verið á svefn sem einbera hvild, þá hlööum viö batteriin ef svo má segja. Frumurnar endur- nýjast, kraftarnir sparastog auk- ast. Svo vöknum viö hress og kát. Hafa þeir sem aðhyllast „hvildarkenninguna” fundiö ýmis merki í likamsstarfseminni sem benda til aö lausnin sé þrátt fyrir allt ekki flóknari en þetta. Aörir visa þvi á bug og þeirra á meðal er Ray Meddis, svefnsér- fræðingur viö háskóla Lundúna- borgar. Meddis gengur svo langt að halda þvi fram aö svefn sé úr- elt arfleifö frá forfeörum okkar — svona eins og rófubeiniö og botnlanginn. Hann segir aö svefn- inn hafi upprunalega oröiö þannig tilaö hinirsmáu forfeöur okkar — fyrstu hryggdýrin — þurftu á vernd aö halda gegn stóru skriö- dýrunum og öörum óvinum. mal en þegar nánar er Besta vörnin var auövitaö aö láta litiö á sér bera mikinn hluta sólarhringsins. bvi hafi litlu hryggdýrin haldið kyrru fyrir til dæmis á nóttunni af þvi þá er jú dimmt og erfitt aö sjá frá sér, og likaminn hafi tekið upp á þvi aö breyta öllum efnaskiptum og öðru þviiiku meðan á þessu stóö — bæöi til aö gera dýrinu auöveldar aö liggja stillt svo lengi, og aö lokum til aö endurnýja þaö sem endurnýja þurfti. Þessi sé til dæmis ástæðan fyrir þvi að ný- fædd börn sem önnur dýr sofi mun meira en hin eldri, þau hafi verið algerlega varnarlaus og betur komin sofandi! „Svefninn þjónar engum tilgangi” „Svefninn þjónar engum til- gangi i núti'mamanninum,” segir Meddis. „Sannleikurinn er sá aö maöurinn kæmist sennilega betur af án hans.” Einn áhangenda Meddisar heit- ir Lyall Watson og er liffræöing- ur. Hann hefur útfært kenninguna nánar og lætur hana nú ná til drauma lika. Sem sé: þó hin margumtöluöu smáspendýr hafi legiö algerlega kyrr var hætta samt sem áöur yfirvofandi — ein- hver risaeölan gæti labbaö f ram á þaö. Lausn náttúrunnar, segir Watson, var aö skapa svo lausan svefn aö hvers kyns óhljóö og annar hamagangur sem fylgir risaeölum f æru ekki framhjá dýr- inu okkar og þaö gæti foröaö sér. Þetta er þaö svefnstig sem viö er- um á þegar okkur dreymir. Hafa SVEFN OG DRAUMAR — Eru draumarnir gagnlegir en svefninn úreltur?

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.