Tíminn - 20.09.1981, Side 24
Sunnudagur 20. september 1981
24
1. ,,A hverfanda hveli” hét mynd-
in á islensku — „Gone with the
Wind” á frummáli, metmynd
allra tima.
2. Hver er Richard Starkley ann-
ar en Ringo Starr, hringum-
prýddur trymbill Bitlanna?
3. Enginn elskaöi Evu Braun i
Berchtesgaden meö jámkross-
inn á boröinu nema Adólf Hitl-
er!
4. Ungverjalands-Hjalti Krist-
geirsson átgUllas meö magyör-
um í heimalandi Liszts, Ung-
verjalandi.
5. R efsivöndur Tals, övinur
Karpovs, mötleikari Petrö-
sjans i „einvigi hatursins” er
enginn annar en maöurinn
hennar Beilu Viktor Korchnoi.
6. Kemur nema eitt ár til greina
— ’56?
7. Blettóttur risinn með Io á
hringsóli er Júpiter
8. Hver kom Globe-leikhúsinu,
Stratford plássi og Lé kóngi á
spjöld sögunnar annar en ...
Will Shakespcare?
9. Þegar Lato, Lubanski og kó
urðu í þriöja sæti, þegar enskir
máttu sitja heima, þegar Vest-
ur-bjóöver jar með Franz
Beckenbauer i fararbroddi
unnu óverðskuldaðan sigur yfir
Hollendingum Jóhanns Cruyffs
— þá stóð yfir heimsmeistara-
keppnin i knattspyrnu í Múhc-
hen 1974.
10. baö ber allt aö einum brunni:
Snorra Hjartarsyni.
Til sölu
Mitsubisi Galant Gl.
árgerð ’80.
Ekinn aðeins !) þús.
km. tnnanbæjar.
Útvarp og sílsalist-
ar.
Upplýsingar i sima
91-77035.
Im
öllum þeim sem á einn eða annan hátt
sýndu mér hlýhug á sjötiu ára afmæli
minu28. ágúst s.l. færi ég alúðarþakkir og
bið þeim farsældar i bráð og lengd.
Guðmundur Pétursson
Guilberastöðum.
Verkamannafélagið
Framtíðin Hafnarfirði
Tillögur stjórnarog trúnaðarráðs félagsins
um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyrir
árið 1981 liggja frammi á skrifstofu
félagsins Strandgötu 11 frá og með sunnu-
deginum 20. sept. til þriðjudagsins 22.
sept. kl. 17. öðrum tillögum ber að skila
fyrir kl. 17, þriðjudaginn 22. sept. og er þá
framboðsírestur útrunnin. Tillögum þarf
að fylgja meðmæli 20 fullgildra félags-
manna.
Verkakvennafélagið Framtiðin.
+
bökkum innilega auðsýnda samúö og vináttu viö andlát og
útför föður okkar og tengdaföður,
Vilhjálms Jónssonar
frá Seyöisfirði.
Guðrún Vilhjálmsdóttir, Sigmar Björnsson,
Ingibjörg Viihjálmsdóttir, ólafur Guðnason,
Einar Vilhjálmsson, Halldóra Júliusdóttir,
Hörður Vilhjálmsson, Hólmfrföur Friöbjörnsdóttir,
Halldór Vilhjálmsson, Alevtina D. Vilhjálmsson.
kerfiíeinu!
Loksins
getum við boðið
ÞRIGGJA KERFA TÆKI MEÐ
1) PAL EVRÓPSKA KERFIÐ
2) SECAM FRANSKA KERFIÐ
3) NTSC AMERÍSKA KERFIÐ
NU ER AUÐVELT AÐ AFLA SÉR EFNIS FRÁ HINUM
ÝMSU LÖNDUM.
Verð: 19.000
Greiðsiukjör.
VERZLIÐ I
SÉRVERZLUN MEÐ
LITASJÓNVÖRP
OG HUÓMTÆKI
SKIPHOLT119. SÍMI29800
framhaldssagan
voru reyndar þið Steve sem komuð henni af staö. Svo hjálpaöi
Brad henni lika mikið að léttast. Leikfimiæfingarnar hans eru
stórkostlegar. Stelpurnar eru allar vitlausar i honum.
bær voru komnar á veitingahúsið. baö var löng og lágreist
bygging skemmtilega skreytt.
— betta er svolitið skrýtinn staður, það verð ég aö viður-
kenna, sagöi Merry um leið og hún lagði bilnum, og þær fóru út
úrhonum. — Kunningjar minir reka veitingahúsiö. Maturinn
er mjög góður. Kokkurinn er stórkostlegur og býr til alveg
dæmalaust góöan mat.
Margt fóik var inni i veitingasalnum, þótt aðalmatartiminn
væri liðinn hjá. Andrea og Merry fengu borð fyrir sig.
Lagleg stúlka i fallegum búningi tók við pöntun þeirra. beg-
ar hún var farin snéri Merry sér að Andreu og nú var
hún greinilega ekki eins örugg með sig og hún hafbi verið áður.
— Ég ætla að giftast Brad, veistu það? sagði hún og það var
eins og hún væri á varðbergi þegar hún sagði þetta.
— Erþaðsatt? baðerþóskemmtilegt. Ég verð að óska hon-
um til hamingju og óska þess að þið verðið bæði hamingjusöm,
svaraði Andrea.
— Ég vildi segja þér þetta sjálf, vegna þess að ég hélt að þú
yrðir æst, þegar þú heyrðir það, útskýrði Merry fyrir henni. Hún
horfði á Andreu og var svolitið áhyggjufull á svipinn.
— Mér er alveg óskiljanlegt, hvers vegna allir halda, að ég
hafi svona miklar áhyggjur út af trúlofun ykkar Brads, sagði hún
i mótmælaskyni. — Ég meina það, ég hef aldrei verið ástfanginaf
honum, og hann hefur heldur aldrei verið ástfanginn af mér.
— bað eru þó góðar fréttir, sagði Merry glöð. — Ég var búin
að ákveða hvernig ég ætlaði mér að ná honum frá þér. Hann er
svo óskaplega hrifinn af þér, þú ert eins og sólin og stjörnurnar i
hans augum. En sért þú ekki ástfangin af honum, þá verður
þetta allt miklu auðveldara. Sjáðu nú til, hann veit ekki enn að
ég ætla mér að giftast honum.
Andrea starði á hana, og henni var bæði skemmt og hún var
svolitið undrandi.
— Viti hann það ekki, þá er hann einn þeirra fáu, sem ekki
vita þetta enn i sjúkraskýlinu, eftir þvi sem ég best veit. sagði
hún. —betta var eitt af þvi fyrsta, sem ég heyrði, þegar ég kom
þangað um daginn.
Merry leit upp frá matnum, og það voru stjörnur i augum
hennar.
— Áttu virkilega við, að fólkið sé að tala um okkur? Hún
var greinilega glöð yfir að heyra þetta. — bá
verðurihann að leyfa mér að giftast sér, til þess að bjarga mann
orði minu, eða svoleiðis.
Andrea svaraði glaðlega: — Ég er viss um, að honum er þaö
sönn ánægja.
— Heldurðu það, i alvöru? Rödd Merry var ekki eins glaðleg
og áður. — bað sannar hversu litið þú þekkir þennan stóra,
fallega slána. Hann er eins og staður klár. Ég held þó, að hon-
um falli viðmig. bú ættir aðheyra sumt af þvi, sem hann kallar
mig.
— Ég get imyndað mér að það sé fallegt.
— O, jæja. —Hann segir, að ég sé skemmd af eftirlæti, sjálf-
umglöð og hvað eina, en hann hefur þó aldrei sagt að ég væri
heimsk. Ef hann gerir það einhvern tima, þá lem ég hann i höf-
uðið með boltakylfunni. bað skiptir ekki máli hversu heitt ég
elska hann, hvorki hann né nokkur annar fær leyfi til þess að
segja að ég sé heimsk. bað má eflaust margt um mig segja, en
ég er ekki heimsk.
— Vertu ekki að æsa þig upp út af smámunum barnið gott.
Ég er viss um, að það dettur ekki nokkrum heilvita manni i hug,
að segja að þú sérst heimsk, sagði Andrea róandi og hló um leið.
— Ekki eftir þá breytingu, sem orðið hefur á stúlkunum, sem þú
ert að kenna. Mikið var það annars fallegt af þér Merry að taka
þetta starf að þér.
Merry yppti öxlum kæruleysislega og stakk gaflinum i bita á
disknúm sinum.
— Ég púaði bara á Steve, þegar hann stakk upp á þessu við
mig, en svo varð mér ljóst, að þetta var leiðin til þess að komast
nær Brad. bannig gæti ég eiginlega læðst upp að honum án þess
hann tæki eftir, að gæti gripið hann áður en hann vissi af, sagði
hún kát i bragði. — begar ég fór svo að kynnast stúlkunum svo-
Selfoss
Tilkynning um lögtaksúrskurð
Bæjarfógetinn á Selfossi hefur þann 17.
sept. 1981 kveðið upp svofelldan lögtaks-
úrskurð: Ógreidd en gjaldfallin gjöld til
Selfosskaupstaðar álögð 1981, þ.e. fast-
eignagjöld, útsvör, aðstöðugjöld og
kirkjugarðsgjöld, skulu tekin lögtaki að
liðnum 8 dögum frá 1 ögbirtingu þessa úr-
skurðar, á ábyrgð gerðarbeiðanda, bæjar-
stjórnarinnar á Selfossi, en á kostnað
gjaldenda sjálfra.
Innheimta bæjarsjóðs Selfoss