Tíminn - 20.09.1981, Blaðsíða 26
Sunnudagur 20. september 1981
gærdagsmenn |
Marx-bræöur, ekki Karl Marx.
Ásamt meö fyrum á borö viö
Buster Keaton, Laurel og Hardy,
Charlie Chaplin, eru Marx-bræö-
ur imynd hinnar kómisku kvik-
myndar á fyrri hluta þessarar
aldar, meöan kvikmyndin var aö
slita barnsskónum. Ofangreindir
menn voru fyrstu trúöleikarar
hvíta tjaldsins, ruddu brautina
handa þeim siöar og áhrifa þeirra
nýtur enn. Enda er þaö svo aö
ekki eru nema fimmtán tuttugu
ár siöan þeir gengu allir i endur-
nýjun lifdaga eftir aö hafa falliö i
gleymsku nokkra áratugi — unga
fólkiö nú til dags litur á þá sem
jafningja Tomma og Jenna, sem
er ekki svo litiö hrós(l), en jafn-
framt standa þeir, oft á tiöum,
fyrirfágaöri, markvissari en ein-
faldari húmor en nú gerist og
gengur. Marx-bræður voru fjórir
stundum fimm: Chico, Harpo,
Groucho, Zeppo og Gummo. beir
fengu fólk til aö hlæja i bfósölum,
á leiksviðum og aö lokum i sjón-
varpi en heima fyrir, prívat per-
sónulega, voru þeir ekki siður æv-
intýralegir.
baö er ekki vitaö til þess aö
Marx-bræöur hafi veriö skyldir
Karli Marx, en þó voru þeiralveg
eins og hann, þýskir gyðingar.
Simon „Sam” Marx fluttist vest-
ur til Ameriku áriö 1878, nokkrum
árum siöar kom Schoenberg-fjöl-
skyldan einnig yfir. A þessum
tima stóöu fólksflutningar til
Bandarikjanna hvaö hæst og allir
þeirsem hérhafa veriö nefndir til
sögunnar settust aö i New York,
ört vaxandi borg. begar fram liöu
stundir gekk Sam Marx aö eiga
Minnie Schoenberg. Settu þau bú
sitt i þýskum hluta New York
borgar en þjóðernisstefna var i
hávegum höfö meöal innflytjend-
anna. Oft var ófriövænlegt um aö
litast.
baö var frá Schoenberg-fjöl-
skyldunni sem synir þeirra Sams
og Minnie erföu hæfileika sina til
aö skemmta fólki. Foreldrar
Minniear voru Lafe (kallaður
„Opie”) og Fannie (kölluð
„Omie”) en þau höföu á si'num
tima flakkaö um býskaland og
haldiö sýningar, söngskemmtan-
ir, töfrabrögö, en þegar til
Bandarikjanna kom settust þau i
helgan stein.
Lafe Schoenberg var á ýmsan
hátt harla merkilegur maöur,
hann fæddistáriö 1818, eöa þrem-
ur árum áöur en Napóleon Bóna-
parti dó drottni sinum svo viö-
miöun sé tekin, og dó hundraö og
einu ári siöar — 1919 og haföi þá
margtgerst i millitiöinni. Fram á
siöustu stund var Lafe hinn em-
asti, maður hávaxinn, mikilúö-
legur og myndarlegur, hann naut
þess enn aö eltast við stúlkur og
fara á skauta og uppgötvaði un-
aössemdir kvikmyndanna. Gall-
inn var bara sá aö Lafe nennti
aldrei aö læra ensku en hann bjó
þá bara til sinar eigin sögur viö
myndirnar á tjaldinu. Minnie
dóttir hans erföi ást hans á þvi
sem heitir á islensku jafn kulda-
legu nafi og „skemmtanaiðnaö-
urinn” — þaö var hún sem kom
sonum sinum á sporiö.
Fleygt út um
glugga á
hverjum degi
bví Sam Marx þótti aldrei hæf-
ur til aö stiga upp á leiksviö. Hann
var kæöskeri aö nafninu til en
náöi aldrei langt i þeirri grein og
lagöi heldur ekki mikið á sig.
Hann ætlaði konu sinni aö mæla
likam a viöskiptavinanna fyrir sig
en þegar hún var ekki viölátin lét
hann sér nægja aö giska á og dró
aldrei upp málband. Aö þvi er
Groucho Marx sagöi siöarreynd-
ust ágiskanir hans „álika réttar
og spár Chamberlains um Adólf
Hitler”. Synir hans hjálpuöu hon-
um heldur ekki mjög mikiö. Er
elsta syninum, þeim er siöar
gegndi nafninu Chico, var . faliö
aö sendast meö nýskornar buxur
tilviöskiptamanna varsegin saga
aö buxurnar komust aldrei á leiö-
arenda, Chico hafði selt þær til
veðlánara og siöan freistaö gæf-
unnar viö fjárhættuspil.
Synir Sams og Minnie Marx
voru mestu villingar. Hinn fyrsti
þeirra fæddist áriö 1885 og var
skiröur Manfred, hann dó aöeins
þriggja ára gamall. 1887 fæddist
Leonard „Chico”, 1888 fæddist
Adolph „Harpo”, 1890 skaut Juli-
heim til sin. Eitt sinn haföi hann
fengiö starf sem hestvagnaekill I
Colorado en þaö endaöi meö ó-
sköpum. „Ég haföialdrei séö hest
á ævinni og hesturinn vissi það,”
sagöi Groucho.
Hinir bræðurnir fengust viö hitt
og þetta. Chico vann á spilavi'ti,
siðar sem lifvöröur á baöströnd.
Aö þvi kom aö ^nnar li'fvöröur
þurftiaö draga Chico meðvitund-
arlausan upp Ur sjónum og Chico
missti vinnuna. Minnie Marx sá
aö viö svo búiö máttiekki standa.
Hún setti þvi saman heilt
skemmtiatriöi úr f jölskyldu sinni
og ýmsum sem hana voru viöloð-
andi — „Næturgalarnir þrir”
voru Groucho, Gummo og rang-
eygö stúlka sem kunni ekki aö
syngja. Brátt steig Minnie sjálf á
sviðiö, tók Harpo með sér og svo
koll af kolli.
Egg keypt undir
hænurnar!
Vinsælustu skemmtiatriöi
þeirra tima voru svokallaöar
„vaudeville” skemmtanir —
sambland af söng, leikog gaman-
málum fsérstæðum stil. Til voru
leikhópar sem fundu ekkert viö
það aö athuga aö heita „Oster-
man’s oysters”, „Van
Camp’s Goats and Pigs” og i
„The MusicalFarm”sungu bóndi
og kona hans „The Blue Bells of
Scotland” meöan þau mjólkuðu
alvtá-u kú upp á leiksviöi. Marx-
bræöur voru þvi langt frá þvi að
vera óvenjulegir þó draga mætti
tónlistarhæfileika þeirra sterk-
lega i' efa. beir voru enn ekki
farnir aö einbeita sér að gaman-
málum og þaöbar til meðdálitið
skrýtnum hætti. 1 Texas voru
bændur ekki hrifnir af söngatrið-
um sýningarinnar, Marx-bræður
reiddust sifelldum frammiköllum
þeirra. beir fóru þvi aö hæöast að
áhorfendum og Texas yfirleitt,
urðuæ beinskeyttarieftir þvi sem
á leið. Bræörunum til mikillar
undrunar tóku bændur þessu ekki
illa, réttara sagt þótti þetta griö-
arlega fyndiö og bræöurnir höföu
fundiö hvar hæfileikar þeirra
lágu. beir settusaman atriöi sem
þeir kölluöu „Fun in Hi Skule”
og þar höföu þeir varpað yfir sig
skikkju þeirra karaktera sem
þeir léku upp frá þvf. Gamaniö
geröist i skólastofu og Groucho
var kennarinn — hann setti þvi
upp yfirskegg og miklar auga-
Trúðleikarar aldarinnar?
us, .Groucho’ ’ upp kollinum og sjö
árum siðar Milton „Gummo”.
Ariö 1901 fæddist sjötti sonur
Minniear i röö, Herbert siöar
„Zeppo”. baö var þröngt um
þessa stóru fjölskyldu i fremur
fátæklegum húsakynnum og að
auki bjuggu jafnan hjá þeim að-
skilj anlegir ættingjar. Oft brutust
út illindi en þess á milli var allt i
lukkunnar velstandi. Gamansemi
var ihávegum höfö og drengirnir
tóku lífiö og tilveruna ekki par
hátiölega, nema kannski Groucho
semallatföætlaöi séraöná langt.
beir reyndust ekki miklir lær-
dómsmenn og hættu allir i sköla
af ýmsum ástæöum, Groucho af
þvi aö honum tókst ekki, hvernig
sem hann reyndi, aö botna I mál-
fræöi, Gummo af þvi aö hann var
sifellt veikur , Zeppo af þvi hann
var einfaldlega lélegur náms-
mabur, Chico af þvi hann var
iönari viö hark og kvennarann-
sóknir en lærdóminn, og loks
Harpo vegna þess aö hann geröist
þreyttur á tveimur þéttvöxnum
Irskum strákum sem fleygöu
honum út um gluggann á skóla-
stofunni upp á hvern einasta dag.
Harpo virtist reyndar draga a aö
sér hrekkjusvin og til að friöa þá
tók hann upp á þvi aö ganga dag-
lega meö eitthvert góögæti eða
góöan grip i vasanum. Chico
brást viö meb þvi að læra allar
mállýskur hverfisins svo hann
gæti blandast hverjum hópi.
Chico var strax i barnæsku og á
unglingsárum farinn aö stunda
fjárhættuspil meira en góöu hófi
gegndi. Atti sú astriöa eftir að
fylgja honum til æviloka og það
þótti engum muni til þess að
Chico hafi nokkru sinni unnið
grænan túskilding.
Lífvörður bjargar
lffverði
baö var ljóst frá upphafi — að
minnsta kosti i huga Minniear —
aö f jölskyldan ætti aö leggja fyrir
sig skemmtanir og söng. Bróöir
hennnar A1 Shean, var á sinum
tima alleftirsóttur skemmtikraft-
ur en er drengirnir tóku aö vaxa
upp einbeitti hún sér aö þeim.
Sumum var þaö þvert um geö, til
aö mynda Groucho sem langaði
mest til aö verða læknir. „Svo
dreymdi mig um aö veröa rithöf-
undur. Ég varöleikari vegna þess
aö frændi minn var skemmti-
kraftur og hann krækti sér i 200
dollara á viku. Ég krækti mér
aldrei i neitt, ekki einu sinni
stelpu. Mitt fyrsta starf var aö
sitja á bjórtunnu i tivóliinu á Con-
ey Island og syngja. Fyrir þaö
fékk ég dollar.”
Raunverulega þjálfun fengu
drengimirenga nema hvaðChico
var skikkaöur til aö læra á pianó.
Eftir að hafa lært nokkur vinsæl
lög gaf hann pianótimana upp á
bátinn og sneri sér að þvi að spila
a krám og skemmtistöðum. baö
var mikið aö gera og Chico réöi
sig á fleiri staöi en hann gat meö
góðumótileikiöá.bá léK hann á
eigendur staðanna með þvi aö
senda yngri bróöur, sinn, Harpo i
sinn staö:
„Hæ, ég heiti Chico”, sagði
Harpo. Vandinn var aö Harpo
kunnienn færri lög en Chico og er
upp komst voru báöir reknir.
baö var Groucho sem Minnie
valdi upprunalega til aö leggja
heiminn að fótum sér. Hann fór
meö ýmsum leikhópum um
Bandarfkin, söng og lék en var
enn ekki orðinn gamanleikari sá
sem hann siöar varö. Fyrstu ferð-
irnar voru ekki beinlinis uppörv-
andi — Groucho var hvaö eftir
annab skilinn eftir einhvers stað-
ar í landinu meö ekki sent i vas-
anum og þurfti aö vinna sér leið
brýr, stakk upp f sig vindli. Harpo
var heimskinginn, hann fékk sér
hárprúöa hárkollu og steinþagöi
siðan. Hluti af fyndni Marx-
bræðra gekk jafnan út á þögn
Harpos og þeir voru ófáir sem
trúöu þvi statt og stööugt aö
Harpo væri i sannleika mállaus.
Enn eitt vörumerki Harpos var
harpan sem hann fékk nafn sitt af
en um þaö ber hörpusérfræðing-
um saman aö aðferð Harpos viö
að spila á hörpuna hafi verið,
vægast sagt, allsérstæð. baö var
aftur á móti Groucho sem var
mestir kómikerinn i hópnum,
• hann náöi feiknavaldi á þvi aö
imp-óvisera brandara, spinna þá
upp Ur sér eftir þvi sem viö átti á
hverjum staö. Mikið af fyndni
hans byggðist á orðaleikjum sem
ekki eru eftir hafandi en yfir-
skeggiö, augnabrýmar og vindill-
inn lögðu einnig sitt af mörkum.
Chico var einnig gamanleikári en
Gummo gegndi hlutverki „eðli-
lega” mannsins sem fyndni hinna
sneristaðmikluleytium.Eftir aö
Gummo fór í fyrri heimsstyrjöld-
ina tók Zeppo viö hlutverki hans
og þegar Gummo ákvaö aö snúa
sér aö viöskiptum eftir striöiö
festist Zeppo i sessi. Haium
leiddist hins vegar mjög þetta