Tíminn - 03.10.1981, Síða 7

Tíminn - 03.10.1981, Síða 7
//íslenskum dagblöðum hefur farið mikið fram á síð- ustu árum, og einnig eru til fleiri vandaðir blaðamenn en nokkru sinni fyrr. Með góðum blaðakosti verður erfiðara að leika á íslendinga". I lifir vannærður. Villuhverfið þar sem hinir riku búa er afgirt með háum girðingum og herverðir dag og nótt. 1 pólitískum áróðri tala fulltrú- ar auðhringanna um skaðsemi áætlunarbúskapar, — en þessir söm u auðhringar fara sjálfir eftir mjög ströngum áætlunum á öllum sviðum efnahags og framleiðslu. Auðhringarnir fara eftir allt frá fimm ára áætlunum og upp i tuttugu ára áætlunum. Hinn frægi auöhringur Unilever sem Islendingar ættu að þekkja mjög vel.fer eftirm jög ströngum fimm ára áætlunum. Uniliver hefur lært mikið af mistökum Ráð- stjórnarríkjannaiþessum efnum. önnur hættan af þessum stór- fyrirtækjum er sú, að þau eru far- in að einoka náttúruvisindin og efnafræðina á mjög einvisan hátt og útkoman hefur orðið einskonar gervivisindi sem undir mörgum kringumstæðum eru hættuleg umhverfinu. Visindamenn þeirra geta t.d. aukið framleiðslu á hris- grjónum en með mikilli eyði- leggingu á allri náttúrunni og kostnaði á eitri sem étur upp alla aukninguna. Útkoman er oft náttúruhamfarir. Efnahagslega og félagslega, vinna þessi stórfyrirtæki að sundrung þjóða, atvinnuleysi, hungursneyð og hemaðarkapp- hlaupi. Röðin að Islandi gæti komið hvenær sem er. Þannig litur þró- unin út i dag. 4. íslenskum dagblöðum hefur farið mikið fram á siðustu árum, og einnig eru til fleiri vandaðir blaðamenn en nokkru sinni fyrr. Með góðum blaðakosti verður erfiðara að leika á Islendinga. Góðum alþjóðlegum blaðagrein- um hefur fjölgað. Islendingar hafa þvi betri útsýn yfir heiminn en áður hefur tiðkast. Það er að verða léttara fyrir rithöfunda að notfæra sér íslensk dagblöð sem heimildauppsprettu. Slik þróun verður til að efla sjálfstæði þjóðarinnar og það miklu betur en þótt til væri islenskur her. Islenskum her væri þvert á móti hægt að beita gegn þjóðinni. ITimanum fyrir ekki löngu siöan las ég merkilegt viðtal við breskan stjórnmálamann sem hélt þvi fram að hagfræðingar auðhringa ynnu visvitandi að þvi að slá niður verkalýðshreyfingar i sem flestum löndum og skipu- leggja atvinnuleysi og neyðará- stand til að veikja öll almenn félagssamtök þjóða. I Bandarikjunum eru til sér- stakar stofnanir sem taka að sér aðútrýma verkalýösfélögum þótt slikt sé brot á stjórnarskránni. Um afstöðu Bandarikjanna til hafréttarsáttmálans segir á öðr- um stað i Timanum: „Banda- rikjastjórn hefur ekki látiö uppi aöra afstöðu sina en þá, að hún þurfi að kynna sér uppkastið. Ýmsir hafa giskað á, aö auð- hringarnirsem hafa i hug að nýta auðæfi úthafsbotnsins hafi haft á- hrif á afstöðu hennar”. I TTmanum frá i vor mátti lesa eftirfarandi: ,,A hverriminútu á degi hverjum deyja 28 manns úr hungri og vannæringu”. Einnig vil ég benda á greinar um f jölþjóðafyrirtæki sem birtust i Timanum 1.8. s.l. Greindur lesandi Timans ætti að fá sér möppu eða perm og klippa út greinar sem hafa gildi fyrir þessa nýju hættulegu, alþjóðlegu þróun. Safn af slikum heimildum yrði mikill styrkur i hinni nýju, efnahagslegu sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar. Benda má á það, að auö- hringarnir reyna einnig að not- færa sér hina hættulegu þróun i alþjóðamálum sem yfirskin til að komast yfir auðæfi annarra þjóða. Hernaðarstyrkleikahlut- föllin milli stórveldanna eru einnig notuð til ills. Hætturnar á auðhringunum hafa aukist en ekki minnkað svo það erfull ástæða fyrir íslendinga að vera vel á verði. 5. Svo mikið hafa matvælin stigið i heiminum, að á siöustu árum hefur talsverður hluti af láglauna- fólki flúið á náð hundamatar i öllum hinum stærri iðnaðarlönd- um heimsins. Þetta nær einnig til Evrópu. Hér i Sviþjóð hef ég meira að segja heyrt talaö um að hundamatarát komi fyrir hjá ein- staka fólki þótt eklii sé mikið af sliku enn sem komið er. Svatsýni og angist hefur aukist og það hjá algjörlega, likamlega heilbrigðu fólki. Sjálfsmra-ð fara i vöxt. Hér I Sviþjóð eru gerð kringum 20.000 sjálfsmorðstilraun ir árlega en 2.000 einstaklingum tekst aö svipta sig lifinu. I Englandi er ástandið talið enn verra i þessum efnum. Hinn svokállaði hálaunaiðnað- ur auðhringa hefur aukið hina al- mennu fátækt en ekki dregið úr henni. Það er einnig mjög alvarlegt hversu mörg auðfélög eru farin að starfa i félagi við maffufor- ingja og gangstera. Við slfkt sam- starf fara moröhótanir og dular- full morð ivöxt, ekki aöeins morð á verkalýðsforingjum: moröum á háttsettum borgurum sem stjórna samkeppninni milli auð- hringanna fjölgar einnig. Hér er um tiltölulega ný fyrirbæri að ræða i hinu alþjóðlega viöskipta- lifi. Sá áróður, að t.d. læknar eigi að vera, eigendur hluthafar i lyfjaverksmiðjum, og að sjúkra- húsin eiga að hefja grimma sam- keppni um sjúklingana, er skipu- lagður af hagfræðingum auð- hringa. Margir læknar eru nú flæktir I starfsemi slikra auð- hringa. Þarna er um að ræöa mjög hættulega þróun sem nær um allan heim. 6. Verð á djúphafsþorski hefur hækkað mikið hér i Sviþjóð og er stundum næstum eins dýr og nautakjöt. Stórfyrirtækin i matvælaiðnað- inum eru farin að hugsa sér stór- kostlegar áætlanir á sviði sjávar- afurða I náinni framtið. Baráttan getur hafist hvenær sem er. Þrýstingurinn i þessa átt kemur ekki aðeins frá auðhringunum heldur einig frá stórbönkunum • sem einnig taka þátt I áætlunar- gerðum auðhringanna. Það eru gerðar strangar áætl- anir, fimm, tiu, fimmtán eða tuttugu ára áætlanir, allt eftir þvi, hvaða auðhringar eiga i hlut. Það eralveg satt, að móðirmin var stundum sár og reiö þegar hún varð þess vör, aö illgjarnir miðlungsmenn komust oft miklu betur áfram i lifinu e n góðviljað og raunverulega gáfað fólk. Henni gramdist. Ég myndi ekki kalla það öfund, en það mætti kalla það siðferði- lega tilfinningasemi. Eða hafði hún á röngu að standa? Litur heimurinn ekki þannig út i dag, að honum sé stjórnað af góöviljuðu og gáfuðu fólki? Gautaborg 15.9. 81. bók eru þessi mál rædd stuttlega frá norsku sjónarhorni. Höfundur tekur fyrst til athugunar, hvað hugtakið kjamorkuvopnalaust svæði feli I sér, en ræðir síðan um stöðu Norðmanna I þessu máli, aðild Noregs að Atlantshafs- bandalaginu og hugsanlega úr- sögn úr þvi. 1 bókarlok veltir hún þvi' fyrir sér.hvort þaö myndi efla öryggi Norðmanna ef kjarnorku- vopn yrðu gerð útlæg af Norður- löndum og jafnframt, hvort það gæti orðið verulegt skref i átt til þess að draga úr vigbúnaði. Þetta er fróðleg bók og læsileg, samin af staögóöri þekkingu á málefn- inu. G. Værno er sérfræðingur i samtimasögu og var i framboði fyrir hægriflokkinn i Osló i stór- þingskosningunum nú á dögun- um. Leif Ryvarden: Lofoten og Vester&len. Universitetsforlaget 1981. 176 bls. og sibast en dtki sist fólkinu, sem byggir það. Bókin er prýdd ótal mörgum myndum og gefúr les- andanum góða-mynd af þessu stórbrotna svæði, sem hlýtur að orka sterkt á alla þá,sem kynnast þvi'. Úti I hafinu, langt I norðri eru Lófót og Vesturáll, einhver sér- kennilegustu og fegurstu héruð Noregs. Þau eru heimur útaf fyrir sig, heimur eyja og skerja, hárra fjalla, landbúnaðarsveita og lit- illa en litrikra fiskibæja. Þetta er land óbllðra náttúruafla, sér- kennilegs dýralifs og undursam- legra sumarnótta. Þessi bók segir frá þessu svæði, lýsir landslagi þess, dýralifi og gróöurfari, sögu þess og atvinnu- háttum, listum og bókmenntum skák Uhlmann á uppleið? ■ A árunum frá þvi um 1965 og fram um 1973 var austur- þýski stórmeistarinn Wolf- gang Uhlmann einn af öflug- ustu taflmeisturum heims. Hann vann þá marga góða sigra og komst m.a. i áskor- endakeppni. Uhlmann tefldi oft mjög skemmtilega, var harður og óvæginn í sókn og hafðimjög gottvald á miðtafl- inu. Þaö háði honum hins veg- ar, að hann gat verið mistæk- ur og tapaði alloft óvænt fyrir lakari mönnum i mótum þótt hann héldi fyllilega sinum hlut gegn hinum sterkustu. Undanfarin fimm til sjö ár hefur Uhlmann verið i öldudal og reyndar teflt litið á alþjóða- vettvangi allra siðustu árin. Það sem af er þessu ári hefur hann hins vegar náð ágætum árangri og ef áframhald verður á þvi er ekkert liklegra en að hann blandi sér aftur i baráttu hinna sterkustu. Nú nýlega vann Uhlmann ágætan sigur á allsterku móti i Halle og tefldi þar nokkrar ljómandi skákir. Þeirra á meðal var sú, sem hér fer á eftir: Hvitt: Dr. L. Hazai (Ung- verjaland) Svart: W. Uhlmann Frönsk vörn 1. e4 - e6 2. d4 - d5 3. Rc3 - Bb4 4. e4 - Re7 5. a3 - Bxc3+ 6. bxc3 - c5 7. Rf3 (Hvassara og ef til vill algeng- ara er hér 7. Dg4, en flækjum- ar, sem uppúr þvi koma þekk- ir Uhlmann eins og buxnavas- ana si'na). 7. — - Bd7 8. a4 - Da5 9. Bd2 - Rc6 10. Bb5 (Algengara og betra er hér 10. Be2. Með textaleiknum von- aðist hvitur til þess að lokka svartan til að leika 10. - a6, sem hefði veikt b6 reitinn hættulega mikið). 10. - - c4! 11. Dcl - f6! (Opnar miðborðið og skapar sér um leið sóknarfæri á g-lin- unni. Þetta væri ekki mögu- legt ef hviti kóngsbiskupinn stæði á e2). 12. exf6 - gxf6 13. 0-0 - Hg8 14. Hel - Kf7! (Góður leikur, svarti kóngur- inn á aö valda peði á e6). 15. Kfl (Ekki 15. Bf4 vegna 15. - Dxc3, 16. Bd2 - Dxf3). 15. - - Rf5 16. Bf4 - h5 17. h3 - Hg6 18. Da3 - h4! (En ekki 18. g3 og svartur áleiðis). Hag8 vegna 19. kemst ekkert 19. Rh2 - Hag8 20. Rg4 fí rnmtmim. mmm*m k H t M s'- m m ■t mmrmt h r H p f a h 20. - - Hxg4! (Djúphugsuð skiptamunsfórn. Svarta drottningin kemur brátt i sóknina). 21. hxg4 - Hxg4 22. Bh2 - Dd8! 23. f3 - Hg6 24. Dcl - Dg8 25. Dd2 - Rg3 + 26. Bxg3 (Hvitur verður að láta biskup- inn afhendi.26.Kf2 strandar á 26. - Re4+ og siöan Hxg2 og eftir 26. Kgl kæmi 26. - h3). 26. - - Hxg3 27. Bxc6 - bxc6 28. He2 - h3! (Hér kemur árangur skipta- munsfórnarinnar i ljós. Ef nú 29. Kgl þá 29. - Hxf3, 30. Hf2 - Hg3, 31. Hel - a5, 32. He3 - Hxg2+, 33. Hxg2 - Dxg2+, 34. Dxg2 -hxg2, 35. Hh3 - c5 ásamt Bxa4 og Bxc2 og vinnur). 29. Hbl?! - h2! 30. Dh6 - Hxf3 + 31. Hf2? (Eina vonin var 31. Kel og þá á svartur um tvo kosti að velja: 31. -Dg3+ og siöan þrá- skák, eða 31. - Hxc3 með afar flókinni stöðu). 31. - - Dg6!! (Fallegur millileikur, sem eykur yfirburði svarts). 32. Dxg6+ (Ekki 32. Dxh2 - Hxf2, 33. Kxf2 - Dxc2+). 32. - - Kxg6 33. Ke2 - Hxc3 34. Kd2 - Hg3! 35. Hhl - c3 + 36. Kcl - Hg4! 37. Hxh2 - Hxd4 38. Hf3 - e5! 39. Hxc3 - Hxa4 40. Hg3+ - Bg4! 41. Hc3 - e4! 42. Hh8! - Hal+! 43. Kb2 - Hgl! 44. g5 - Bf3! 45. Hd8 - Hdl 46. Hxc6 - e3 47. Hf8 - Be4! 48. Hcxf6 - Kg5! 49. H6f7 - Kg4! (Kóngurinn leitar skjóls að baki hvita peðsins). 50. Hf4+ - Kh3! 51. Hh4+ - Kg2 52. Hhf4 - Hd2 og hvitur gafst upp. JónÞ.Þór ■ ■] Umsjón: Jón Þ. Þór

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.