Tíminn - 03.10.1981, Síða 13

Tíminn - 03.10.1981, Síða 13
Karlakór Reykjavíkur í söngferðtil Bandarikjanna ■ Karlakór Reykjavikur heldur hinn 9. október n.k. í enn eina utanferö sina og nú til Bandarikj- anna og Kanada. Syngur kórinn þar á 17 hljómleikum á þremur vikum og eru hljómleikarnir allir seldir fyrirfram. Þetta er I fimmta sinn, sem Karlakór Reykjavikur heldur hljómleika I þessum löndum og að ferðinni lokinni hefur kórinn sungið samtals um 125 sinnum á samkomum i Bandarlkjunum og Kanada. Söngstjóri er Páll Pampichler Pálsson, pianóleikari Guörún A. Kristinsdóttir, en einsöngvarar eru þau Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson, óperusöngv- arar, og einnig syngja fjórir kór- félagar einsöng, þeir Hilmar Þor- leifsson, Hjálmar Kjartansson, Hreiðar Pálmason og Snorri Þórðarson. Þetta er tólfta söngferö kórsins i fjórum heimsálfum, en siðasta ferðin var til Kina fyrir nær tveimur árum. A mánudag og þriöjudag næst- komandi, 5. og 6. október, heldur kórinn hljómleika fyrir styrktar- félaga sina i Háskólabiói og hefjast ki. 19 báða dagana. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lág- múla 9, 3. hæö, simi 83755. Reykjavikur Apóteki, Austur- stræti 16. Skrifstofu D.A.S. Hrafn- istu. Dvalarheimili aldraðra við Lönguhlið. Garös Apóteki, Soga- vegi 108. Bókabúðinni Emblu, v/- Norðurfell, Breiðholti. Árbæjar Apóteki, Hraunbæ 102a. Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74. Vest- urbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. DENNI DÆMALAUSI Viltu heyra brandara, ég verð að segja þér hann strax ég gæti veriö búinn að gleyma honum i fvrraináliö. Kvenfélag Háteigssóknar minnir á sinn fyrsta fund á vetr- inum þriðjudaginn 6. október kl.20:30. Nýir félagar velkomnir, mætið vel og stundvislega. Kvenfélag Breiðholts heldur fund i anddyri Breiðholts- skóla mánudaginn 5. okt. kl.20:30 stundvislega. IngibjörgÞ.Rafnar lögfræðingur talar um réttarstöðu konunnar i hjúskap og við hjúskaparslit. Vetrarstarfið rætt, kaffiveiting- ar. ýmislegt Perusala í Hafnarfirði ■ í dag og á morgun veröur Lionsklúbbur Hafnarfjarðar með sina árlegu perusölu. Ágóði renn- ur til deildar þroskaheftra barna á barnaheimilinu Viöivöllum og einstaklinga sem hafa slasast illa og þurfa aðstoðar við. Perusala í Garða- og Bessastaðahreppi ■ 1 dag laugardag munu félagar I Lionsklúbbi Garða- og Bessa- staðahrepps ganga I hús i sveitar- félögunum og bjóða ljósaperur til sölu. Allur ágóði af sölunni rennur I liknarsjóð klúbbsins. Verkefni undanfarinna ára hafa veriö margs konar á sviði mannúöar-, liknar- og menn- ingarmála. T.d. voru á siðasta starfsári afhentir tveir heitir pottar við sundlaugina i Garða- bæ, bókagjöf til Bókasafns Bessa- staðahrepps, Skólakór Garöa- bæjar styrktur og ýmislegt fleira. A næstunni hyggst klúbburinn beina kröftum sinum i þágu aldraðra I sveitarfélögunum. gengi fsiensku krónunnar Gengisskráning 30. september kl. 09.15 Kaup Sala 01—Bandarikjadollar........................ 7,772 7,794 02 — Sterlingspund......................... 13,951 13,990 03 — Kanadadollar ......................... 6,459 6,477 04 — Ilönskkróna......................... 1,0672 1,0702 05 —Norsk króna........................... 1,3100 1,3137 06 — Sænskkróna.......................... 1,3896 1,3935 07 — Finnskt rnark ...................... 1,7371 1,1,7421 08 — Franskur franki..................... 1,4016 1,4056 09—Belgiskur franki...................... 0,2054 0,2059 10 — Svissneskur franki.................. 3,9412 3,9523 11 — Hollensk florina.................... 3,0229 3,0315 12 — Vesturþýzkt mark.................... 3,3580 3,3675 13 — itölsk lira ........................ 0,00663 0,00665 14 — Austurriskur sch.................... 0,4792 0,4805 15—Portúg. Escudo........................ 0,1198 0,1201 16 — Spánsku peseti ..................... 0,0809 0,0811 17 — Japansktyen......................... 0,03357 0,03366 18 — írsktpund............................. 12,239 12,274 20 — SDlt. (Sérstök dráttarréttindi 8,8841 8,9093 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opíð mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i maí, júní og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheímum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Ðækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar. simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vesfmannaeyjum tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastofnana : Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er yið t.iIkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í óðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_. sundstadir Reykjavík: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga. k 1.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkum dögum 7-8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daqa kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og október verða kvöldferðir á sunnudögum.— i mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k1.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik sími 16420. 13 dagskrá úfvarps og sjónvarps útvarp Laugardagur 3. október 7.00 VeBurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Jónas Þórisson talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Október — vettvangur barna i sveit og borg, til að ræða ýmis mál, sem þeim eru hugleikin. Umsjón: Silja Aðalsteinsdóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferðÓliH. Þóröarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa_ — 16.00 Fréttir. D'agskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 i hertekuu iandi Guðmundur Danielsson les Ur þýöingu sinni á bók Asbjörns Hildremyr sem einnig les stuttan kafla Ur bókinni á norsku og islensku. 17.00 Siðdegistónieikar 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 í M ýva tnss iglingum i 47 árJónR. Hjálmarsson ræö- ir við Jón Sigtryggsson, Syðri Neslöndum, um ferju- flutninga á Mývatni o.fl. 20.00 Hlöðuball Jónatan Garö- arsson kynnir ameriska kUreka- og sveitasöngva. 20.40 óperutóniist Þýskir og austurriskir listamenn flytja tónlist úr óperettum eftir Ziehrer, Strauss, Lé- har o.fl. 21.50 Hljómsveit Kurt Edel- hagens Idkur gömlu dans- ana. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ..örlagabrot” eftir Ara Arnalds.Einar Laxness les 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 4. október 8.00 Morgunandakt. Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.) 8.35 Létt morgunlög.Hlióm- sveit Dalibors Brazda leik- ur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.25 Ut og suður Einar Már Jónsson segir frá Sýrlandi og Jórdaniu. Umsjónar- maður: Friðrik Páll Jóns- son. 11.00 Messa I DómkirkjunnL Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson.Dómkórinn syng- ur. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.15 Hádegistónteikar » 14.00 Kannabisefni og áhrif þeirra.Þáttur um fikniefna- sölu og fikniefnaneyslu á Is- landi. Umsjónarmenn: Andrea Þórðardóttir og GIsli Helgason. 15.00 Miðdegistónleikar: ÓperettutónlistJ>ýskir lista- menn flytja lög úr óperett- um eftir Offenbach, Schulze, Heuberger, Strauss, Millöcker o.fl. 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir 16.20 Staldrað við á Klaustri — 5. þáttur. Jónas Jónasson ræðir við Margréti tsleifs- dóttur og Steinþór Jóhanns- son (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.55 A ferö.Óli H. Þórðarson spjallar við vegfarendur 17.00 Gestur IútvarpssalEdith Picht-Axenfeld leikur Pi- anósónötu nr. 32 i c-moll op.lll eftir Ludwig van Beethoven. 17.30 Af sömu rót.Þáttur um stjórnmálog sagnfræöi með viötölum og upplestri Um- sjón: Bessi Jóhannsdóttir 18.00 Giuseppe di Stefano syngur itölsk lög 18.45 Veðurfegnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.25 Um atburði I Póllandi i október 1956, Dr. Arnór Hannibalsson flytur fyrra erindi sitt 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir 20.35 Frumbyggjar Tasmaníu og örlög þeirra, Umsjón: Friörik G. Olgeirsson 21.15 Sinfóuiuhljómsveit ts- lands leikur lög eftir Sigfús Halldórsson og Oddgeir Kristiánsson i Utsetningu Magnúsar Ingimarssonar. Páll P. Pálsson stj.‘ 21.35 AötaflLJónÞ. Þór flytur skákþátt 22.00 Hljómsveit Angelos Pint- os leikur suðræna dansa. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds.Einar Laxness les (6). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok sjonvarp Laugardagur 3.október 17.00 tþróttir Umsjön: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Gamanmynda- flokkur. Si"ðasti þáttur. Þýð- andi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Elvis að leiöarlokum 21.50 Alltaf á miðvikudögum 23.35 Dagskrárlok Sunnudagur 4. október 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapabbi Tv<}ir þætt- ir. Þýöandi: Ragna Ragn- ars. Sögumaöur : Guðni Kol- beinsson. 18.20 Emil I Kattholti Þrettándi og siðasti þáttur endursýndur. Þýðancö: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður: Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. 18.45 Fólk að leik Annar þátt- urf myndaflokki frá ýmsum þjóðlöndum um þaðhvernig fólk ver tómstundum i leik, iþróttum og öðru. 19.10 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþættir sem veröa á dagskrá á meöan heimsmeistaraeinvigiö I skák stendur yfir. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.45 Rabbabari, rabbabari Leikinn skemmtiþáttur án orða — að orðinu rabbabari undanskildu. Myndin fjallar um mann með golfdellu. Leikstjóri: Eric Sykes. Aðalhlutverk: Eric Sykes, Bob Todd og Jimmy Ed- wards. 21.15 Lofgjörð um Chagall Þessi þáttur er svipmynd af málaranum Marc Chagall einum merkasta málara tuttugustu aldarinnar. Chagall var 88 ára gamall, þegar myndin var tekin upp á frönsku Rivierunni. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.