Alþýðublaðið - 11.09.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.09.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ HAUST-ÚTSALA Mánudaginn 11. þ. m. kl. 9 opsum við hausta'sclu vora, sem nær yfir alt, sem er á boðttólum af hsustvöium í deildum vorurn, og gefum þannig vlðskiftavinum voium tækifæri til að gera veru lega góð kaup til hauatsins. Á öllum þeím vörum, sem ekki verða seldar með niðursettu verði, gefum við 10% afslátt. 10 0 0 Að við óskum að selja upp birðir vorar, kemur »f því, að við hö'ura gert saiEninga við nokkur stór útlend verzlunstrbús ög verk- sffiíðjcr um að selja vörur frá þeim, og þurfum að byrja á þvC um miðjan þennanmánuð Meðal verzlunarhúsa þeirra, er við komum til að selja vör- ur frá er Magasín du Nord, Köbenh. Vörur verða að eins seldar gegn borgun út i hönd. Vörum þeim, er keyptar verða á útsölunni, verður ekki skíft Neðantaldar vörur seljum við með niðursettu verði frá mánudagsmorgnt kl. lo. Meðan á útsölunni stendur, verða nyjar »partí"vörur Iagðar fram á hverjum degi Tilbúinn fatnaður. , 200 misl. karlmanasfatnaðir, saumaðir úr þykku, józka taui, og kostuðu 1920 kr. 185,00 — acljast nú á kr. 6o,oo 125 kvenkápnr (ulsters), mjög .þykkar, veiða seldar á kr. 25 00 til kr. 50,00. Aí aokkrum yflrfröfcknm og regnfrökknm gefum við 33r/3°/o af3látt 250 morgunkjólar á kr. 6.00. Matrósablússnr á kr. 15—17. Nokkuð eítir af amerisku hermannaklæði, af- mælt i fót, alull, Járnsterkt, á kr. 33,00 í fötin. ". Alfgsngar ur klæðskeradeUdinni seljast á kr. 3—1200 mtr. Þykt og gott molskinn á kr. 5 00 pr. tai.tr. Góðar vetrarhúfnr á kr. 2,00 stykkið. Hanskar og vetlingar úr uii og bómull, raarg- ar tegundir, á kr. 0,50 til kr. 3,00 parið. 400 ermahaldarar á 10 aura stykkið. Tahveri af hekluðnm bindnm verða seld á kr 1 00 ' „Eilítðartðflnr" (teikfang, sem ekki er hægt að brjóta) á 25 aura stykkið. UJ.lar- og bómullarvörur. Golftreyjnr frá í fyrra seljast fytir hálfvirði. Nokkrar baðmnllar-karlmannspeysnr (stríðs- peysur) ú kr. 200. 500 por af þykkum alullar karimanmsokkum, amerískum, verða'seidir á að eins kr. 2,50 parið. 400 pör misl. kvensokkar á kr. s.oo. 500 por svartir sokkar á kr. 1,50. Feiknin öll af eusknm karlmannsnærfatnaði verða seld með niðursettu veiði. Fyrir hálfvirði seljum við nokkur sett af nær- fatnaði, secn legið hefir í glugga. 900 por af baðmnllar barnasokknm: Nr. 1—3 á að eins kr. 0,50 - 3-5 , — — . 0,75 — 5-8 . — — . 100 Drengjapeysnr úr ull og baðmuil, dílitið gall- aðar, seljast fyrir hálívirði. 300 pnnd af nilargarni, verulega sterku, selj- um við á kr. 5,00, enskt pund. Mörg* hundruð kvensokkabðnd á kr, 0,50 til kr 1,00 parið Rúmteppi, ssengnrver, sængnrdúknr og bolst- nr verður selt með niðursettu verði. 500 hojuteppi, verið er frá kr. 5.00—20 00 stk. ¦ m VORUHU í Reykjavík IÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.