Alþýðublaðið - 11.09.1922, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 11.09.1922, Qupperneq 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ HAUST-ÚTSALA Mánudag'inn 11. þ. m. kl. 9 opaum við hsustúlsölu vora, sem nær yfir alt, sem er á boðttólum af haustvöium f deildum vorum, og gefum þ%uaig vlðskiftavinum vo um tækifæri til að gera veru lega góð kaup til haustsins. Á öllum þeim vörum, sem ekki verða seldar með niðursettu verði, gefum við io% atslátt. Að við óskum sð se!]a upp birðir vorar, kemur af þvf, að við hö'um gert samninga við nokkur stór útlend verzlunarhús og verk sítiiðjcr um að selja vörur frá þeim, og þurtum að byrja á þvi um miðjan þennanmánuð Meðal verzlunarhúsa þeirra, er við komum til að selja vör- ur frá er Magasin du Nord, Köbenh. Vörur verða að eins seldar gegn borgun út i hönd. Vörum þeim, er keyptar verða á utsölunni, verður ekki skift Neðantaidar vörur seijum við með niðursettu verði frá mánudagsmorgui ki. þ, Meðan á útsölunni stendur, verða nýjar „partí* vörur lagðar fram á hverjum degi Tilbúinn fatnaður. 200 misl. knrlmannsíatnaðir, saumaðir úr þykku, józku taui, og kostuðu 1920 kr. 185,00 — scljast nú á kr. 60,00. 125 kvenkápnr (ulsters), mjög .þykkar, verða seldar á kr. 25 00 til kr. 50,00. Af nokkrum yflrfrökknm og rcgnfrökkum gefum við 33V3 % afslátk 250 morgnnkjólar á kr. 6.00. Matrósabiússur á kr. 15—17. Nokkuð eftir af amerísku hermannaklæði, af- mæic í föt, alull, járnsterkt, á kr. 33,00 f fötfn. Alfgangar úr k'æðskcradeildinni seljast á kr. 3—1200 mtr. Þykt og gott molskinn á kr. 5 00 pr. mtr. Góðar vetrarhúfnr á kr. 2,00 stykkið. Hanskar og vetlingar úr ull og bómuli, marg- ar tegundír, á kr. 0,50 tí! kr. 3,00 parið. 400 ermahaldarar á 10 aura slykkið. Talsveri af hekluðnm bindnm verða seld á kr i 00 „Eilíiðartöflnr<( (leíkfang, sem ekki er hægt að brjóta) á 25 aura stykkið. V Ö R U Ullar- og bómullarvörur. Golftreyjur frá i fyrra seljast fytir hálfvirði. Nokkrar baðmnllar-karlmannspeysnr (stríðs- peysur) á kr. 2 OO. 500 pör af þykkum aluiiar karimanmsokkum, amerfnkum, verða seidir á að eins kr. 2,50 parið. 400 pör misl. kvensokkar á kr. a 00. 500 pör avartir sokkar á kr. 1,50. Peiknia öll af ensknm karlmannsnærfatnaðl veiða seid ineð niðursettu verði. Fyrir h&lfvlrði seljum við nokkur sett af nær- fatnaðj, sem legið hefir í glugga. 900 pör af baðmnllar barnasokknm: Nr 1—3 á að eins kr. 0,50 - 3-5 . — — . 0,75 — 5-8 . — — .100 Drengjapeysnr úr ull og baðmuil, dílftið gail- aðar, seljast fyrir hálfvirði. 300 pnnd af ullargarni, verulega sterku, aelj- um við á kr. 5.00, enikt pund. Mörg hundruð kvensokkabönd á kr. 0,50 tii kr 1,00 parið Búmteppi, sængnrver, sængnrdúknr og bolst- nr verður selt œeð niðursettu verði. 500 kojnteppi, vetið er frá kr. 5,00—20 00 stk‘ HÚSIÐ í Reykjavík /

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.