Tíminn - 15.11.1981, Blaðsíða 25

Tíminn - 15.11.1981, Blaðsíða 25
Sunnudagur 15. nóvember 1981 25 Óskum að ráða starfsfólk i timburafgreiðslu og timburvinnslu. Upplýsingar hjá verslunarstjóra að Skemmuvegi 2. Skemmuvegi 2 ■ Sími 4-10-00 BYGGINGAVÚRUVERZLUN KÚPAVOGS PLASTPOKAVERKSMIÐJA ODDS SIGUftÐSSONAfi BÍLDSHÖFÐA 10 REYKJAVÍK BYGGINGAPLAST • PLASTPRENTUN • MERKIMIÐAR OG VÉLAR jJ'Ö ^ japanskra verðmerkivéla Léttar — Sterkar — Fljótvirkar ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ Við höfum margar gerðir verðmerkivéla — en mælum sérstaklega með HALLO 1-Y — þvi að við teljum hana þá bestu af þeim vélum sem við höfum reynt PLASTPOKAP O 8 26 55 lliisf.os lil* 630 Sí PLASTPOKAR 8 26 55 Byggingavorur Timbur • Hreinlætistæki • Blöndunartæki • Gólfdúkar • Málningarvörur • Verkfæri • Baðteppi • Baðhengi og mottur • Spónn • Spónaplötur • Viðarþiljur • Einangrun • Þakjárn • Saumur • Fittings Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar allt niður í 20% útborgun og eftirstöðvar allt að níu mánuðum Við höfum flutt okkur um set, að Hringbraut 119, aðkeyrsla frá Framnesvegi eða inngangur úr Fatadeild JL-hússins • Opið fimmtudaga til kl. 20, föstudaga til kl. 22 og laugardaga kl. 9 til 12 ATH.: Við opnum kl. 8 á morgnana — nema laugardaga kl. 9 — byggingavörur_______________ Hringbraut 119 - Simar: 10600 og 28600 Jtr á bókamarkaði Saga Reykjavíkurskóla ■ 1 þessu nýja bindi af Sögu Reykjavikurskóla (Historia Scholæ Reykjavicensis) heldur Heimir Þorleifsson sagnfræðing- ur áfram að lýsa skólalifinu i Menntaskólanum, og fjallar þessi hluti um timabilið 1904-46. Rektorar Menntaskólans á þvi áraskeiði voru Steingrimur Thor- steinsson, Geir Zoega , Þorleifur H. Bjarnason og Pálmi Hannsson. Höfundi mælist svo i formála þessa bindis: „Akaflega er athyglisvert, hversu sktílalifið endurspeglar þærhræringar,sem urðu með þjtíöinni, einkum i félags- og stjtírnmálum. Umræður um afstööuna til Dana fjara Ut með deilum um fánamál og fullveldi, en viö taka deilur um þegnskylduvinnu, verkalýösmál , fasisma og kommúnisma, svo að eitthvað sé nefnt. Atök hægri manna og vinstri manna i Menntasktílanum á 4. áratugnum eru reyndar svo hörð, að mjöger eftirminnilegt”. Auk framhalds skólasögunnar eru i þessu bindi sérkaflar um leikkvöld Menntaskólans 1922-46 og afmælisár skólans 1945-46. Eins og i fyrri bindum þessa ritverks er hér margt mynda, og nú ber mest á bekkjarmyndum sem sýna á skemmtilegan hátt nemendur skólans á ýmsum tim- RÁÐSTEFNA á vegum Framsóknarflokksins um málefni sveitastjórna, sunnudaginn 22. nóvember n.k. að Rauðarárstíg 18. Kl. I DAGSKRÁ: 10.00 Ráðstefnan sett: Steingrimur Hermannsson formaður Fram- sóknarflokksins. II. 10.15 Umhverfismál. Framsöguerindi flytja: Dagbjört Höskuldsdóttir, Stykkishólmi Ólafur Vilhjálmsson Garðabæ. Páll Lýðsson, Litlu-Sandvik. Tryggvi Gislason, Akureyri örnólfur Thorlacius, Reykjavik Umræður og fyrirspurnir. 12.00 Matarhlé III 13.30 Fjárhagsáætlanir sveitafélaga, undirbúningur og framkvæmd. Framsöguerindi: Björn Friðfinnsson forstöðumaður fjármáladeildar Reykjavikur- borgar. Fyrirspurnir IV. 15.00 Undirbúningur næstusveita- stjórnakosninga Framsögu flytja: Bogi Sigurbjörnsson, Siglufirði Egill Olgeirsson, Húsavik Hafsteinn Þorvaldsson, Selfossi Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Hafnarfirði Tómas Arnason, Kópavogi. V. 18.00 Ráðstefnuslit: HalldórE. Sigurðsson, fyrrv. ráðherra, Garðabæ Ráðstefnustjórar: Kristján Benediktsson og Steinunn Finnbogadóttir 19.45 Sameiginlegur kvöldverður. um, umhverfi þeirra, klæðaburð, hárgreiðslu o.s.frv. Sérstaka athygli vekja leikmyndirnar.en á þeim má líta ýmsa af kunnustu leikurum Islendinga I fyrstu hlut- verkum sinum. Ctgefandi Sögu Reykjavikur- skóla er Sögusjóður Menningar- sjóðs. Ritstjóri sögunnar er Heimir Þorleifsson, en stjorn Sögusjóðs skipa: Guðni Guö- mundsson, ólafur Hansson og Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir. Nýia bindiö er276 bls. að stærð og sétt og bundiö eins og fyrri bindin i prentsmiöjuijniHólum. Helga B. Sveinbjörnsdottir hannaði kápu, en filmugerö og offsetprentun annaöist prentsmiðjan Grafik. Saga Reykjavikursköla er nú orðin um 800 bls. og prýdd hundr- uðum mynda sem flestar eru fágætar. Ritverk þetta verður alls um 1000 siöur, þvi að enn er væntanlegt eitt bindi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.