Tíminn - 13.12.1981, Side 3

Tíminn - 13.12.1981, Side 3
Sunnudagur 13. desember 1981 3 GUNNAR THORODDSEN Samtalsbók Ólafs Ragnarssonar við dr. Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra er þegar orðin metsölubók. Þetta er saga Gunnars og samtlmans sögð I fullri hreinskilni, 320 slóur að stærð með miklum fjölda áður óbirtra mynda. Efnið nær frá fyrri hluta aldarinnar fram til dagsins f dag. Verð með söluskalll kr. 356.00 Cinbjörn ttonsson Fyrsta skáldsaga útvarpsmannsins góðkunna, Jónasar Jónassonar. Sérstæð saga úr Reykjavlk, alvarlegur undirtónn, græskulaust gaman, Ijúf róm- antlk. Þessi forvitnilega bók hefur hlotiö góða dóma gagnrýnenda og þykir ýmsum hér kveóa við nýjan tón I Islenskri skáldsagnagerö. Einbjörn Hansson svik- ur engan. Veró meó söluskatti kr. 247.00 SAKAMÁL Safn mögnuðustu sakmála heims á þessari öld. Allt sannleikanum sam- kvæmt, byggt á öruggum heimildum, lög- regluskýrslum og vitnaleiðslum. Georg V. Bengtson hefur búió efnið I stil bestu sakamálasagna. í þessari bók sannast, að raunveruleikinn er oft ótrúlegri en nokkur skáldskapur. Þetta eru vandlega valdar spennandi sannar sögur. Veró meó söluekattl kr. 216.15 Œftiritetig rétturinti ttiinti Þessi bók hefur algera sérstööu meöal matreiðslubóka. Axel Ammendrup hefur hér safnað saman uppskriftum að eftir- lætisréttum 50 þjóókunnra islendinga. Fjölbreytilegir og margreyndir kjötréttir og sjávarréttir I aðgengilegri og áhuga- verðri bók. Þessi bók er fyrir alla, sem hafa áhuga á fólki og góðum mat. Verö með söiuakaltl kr. 247.00 GISLÁll í 444 IIAtiA HÚS HANDA OKKUR ÖLLUM 444GKTUR Snilldar vel skrifuð ævisaga John Lennons eftir llluga Jökulsson með á annaö hundrað myndum, sem segja slna sögu. Stórglæsileg og vönduð bók I minningu Lennons. itarlegur bókarauki um bitlaárin á íslandi og ailt sem þeim tengist. Bara Lennon er úrvalsgjöf handa öllum frá fermingu til fertugs. Verð meó söluskatti kr. 284.05 Frásögn tveggja kunnra bandarlskra blaðamanna af óhugnanlegri reynslu glslanna 52 I prlsundinni I íran þar til I upþhafi þessa árs. Bókin kom fyrst út I kiljuformi I vor, en nú I nýrri útgáfu I vönduöu bandl. Hér birtlst okkur baksvið fréttanna, mannraunir og miskunnar- leysi I miðaldarlki Khomeinis erkiklerks. Veró meó söluskatti kr. 168.00 Létt og skemmtiieg saga fyrir börn og unglinga eftir vinsælan danskan höfund, Thöger Blrkeland. Þýðandi Sigurður Helgason. Þetta er hressileg lýsing á samskiptum þriggja kynslóða I sama húsinu, llfi þeirra og leyndarmálum. All- margar teikningar prýða bókina. Sagan var lesin I útvarpiö I sumar við miklar vin- sældir. Verð með söluskatti kr. 123.50 „Loksins fengum við góða gátubók" hefur verið viðkvæði barna og bóksala, enda seldist fyrsta prentun þessarar smellnu bókar betur en heltar lummur og sú næsta rennur út. Sigurveig Jónsdóttir þýddi og staðfærði gáturnar. Þetta er óskabók allra barna um þessi jól, enda I senn skemmtileg, llfleg og þroskandi. Veró meó söluskatti kr. 123.50 VAKA LAUGAVEGI 178 SÍMI 32800 ÚÚÚÚÚÍÚiMtilíiÍíÚ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.